Alþýðublaðið - 24.01.1964, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 24.01.1964, Qupperneq 10
RAKARASVEINN... Framliald af bls. 3 skuldbindingar að ræða cn greiðsla húsaleigu og laun manns þess, sem hann réði og taldi hann hafa meistararéttindi. Gjald það, sem hann tók var það sama og tíðkaðist á öðrum stofum. Ekki tilkynnti hann kaup sín á stof- unni til firmaskrár og aldrei aug- lýsti hann stofuna í biöðum og Útvarpi eða vakti athygli á henni 1 símaskrá. En á hinn bóginn fjar jlægöi hann ekki skilti þau, sem fyrirrennári hans hafði við stof- una. l>au atriði, sem verjandi rak . arasveinsins óskaði, að sérstak- , lega yrðu tekin fyrir við fram- haldsrannsókn málsins var túlkuif laganna rnn iðju og iðnað nánar tiltekið 17. gr. laganna nr. 18/1927 en þar segir: „Hver maður, karl eða kona, á rétt á að fá meistara- bréf, ef hann hefur sveinsbréf í iðn sinni og að sveinsprófi loknu imnið ekki skemur en þrjú ár sam tals sjálfstÆti undir stjóm meist ara....“ Og í þessu sambandi vitnaði verjandi í það, sem Emil Jónsson alþm. sem var framsögu- maður iðnaðarmálanefndar sagði, er hann ræddi frumvarpið á þing fundi 28. apríl 1936: „Þá er við 5. gr. sú brtt., að þegar talað er um hvað langan tíma sveinn þurfi til þess að vinna sér inn meistara- réttindi þá er í frv. talað um, að hann þurfi til þess þrjú ár, annað hvort við sjálfstæða vinnu eða með meistara. Enn þótti rét við gthugun málsins að láta nám í tekniskum dagskóla jafngilda ,vinnu hjá viðurkenndum meistara -eða sjálfscæðri vinnu.‘‘ ^ Vildi verjandi að í þessu sam ibandi svaraðj iðnráð eftirfarandi spurningum: 1. Má iðnsveinn vinna sjálfstætt (þ.e. ekki undir stjórn meistara) í iðn sinni að ’loknu sveinsprófi? 2. Ef svo er, ’með hverjum hætti getur rakar- sveinn unnið sjálfstætt í iðn sinni. Einnig vildi hann leggja éftirfarandi spurningar fyrir for- menn nokkurra sveinafélaga: 1. Er talsvert um það að sveinar vinni sjálfstætt (þ.e. ekki undir stjóm meistara) í viðkomandi iðn- grein? Með hverjum hætti vinna sveinar sjálfstætt í viðkomandi 'iðngrein? Iðnráð leit þannig á að hlutaðeigandi sveinn yrði að vinna í helming biðtímans sam- tals undir stjórn meistara til þess að eiga rétt á að leysa meistara- bréf. Sem svar við spurningunni hvemig rakarasveinar gætu unnið sjálfstætt benti iðnráð á að hann gæti á. margan hátt unniS sjálf- stætt t.d. með því að raka menn í heimahúsum, á spítölum o.s.frv. S>á beindis rannsókn að nokkr- jum öðrum rakarasveinum, sem j rekið höfðu stófur, án þess að háfa meistararéttindi, en það hafði j verið látið óátalið af hálfu Kakara í meistarafélagsins. Einnig kom f •: Ijós að sá er seldi hinum ákærða rakarasveini stofu sína hafði j ekki haft meistararéttindi, en var jþó leyfð innganga í Rakarameist- 2 arafélag Reykjavíkur. En stjórn félagsins hefur bent á að lög þessi ! háfi verið þannig um langan tíma jj að allir, sem vom eigendur áð og ' ráku rakarastofur í bænum, gátu lorðið félagar, án tillits til þess f.hyort þeir hefðu iðnréttindi, eða | ékki. j ;3>á kom í ljós að algengt er að j ríiálarasveinar vinni sjá’fstætt ! t»,é. ekki undir stjóm meistara og | háfa þeir talið sér það heimiit á % ríteðan þeir ynnu að iðn sinni, sem ? elrístaklingar, þ.e. hefðu ekki aðra menn í vinnu. Samkværat rökstuðningi héraðs- dóms segir, að í nefndum laga- greinum sýnist orðalagið fyrst og fremst eiga við það, þegar fleiri en einn vrnna að iðnaði. Og ef að tilgangur Iöggjafavaldsins hefði verið sá að banna sveini að stunda iðn sína einn síns liðs, hefði það verið tekið skýrt fram í lögunum. Niðurstaða héraðsdóms var þvi sú eins og segir í dómsorðum: „Ákærða------verður eigi gerð refsing í máli þessu. Ákærði verð ur eigi sviptur iðnréttindum sín- um. Ákærði greiði einn þriðja hluta og ríkissjóður tvo þriðju alls kostnaðar sakarinnar ....“ Máli þessu var síðan skotið til Hæstaréttar og staðfesti hann nið urstöðu héraðsdóms að öllu leyti nema því, að aliur málskosnaður skyldi falla á ríkissjóð. Verjandi rakarsveinsirís var Ingi R. Helgason. HÁMARKS- VINNA... Framhald af síðu 5. um inni, þar sem loft og birta eru ófullnægjandi, oft sex, átta eða jafnvel tíu klukkustundir á dag. Hefur víða farið svo, að skólamenn hafa varað við hinum langa vinnu- tíma barnanna og minnt á, að þau verði að njóta hvildar í birtu og yls þann tíma sem þau eru ekki í skólum. Verkalýðshreýfingin héf- ur oft rætt málið á þingum sínum og gert samþykktir, þar sem varað er við þróun þessara inála á síð- ustu árum. Oft hafa unglingar fært heimil- um sínum björg í bú og veitt þeim mikilsverða fjárhagslega aðstoð. Hitt mun þó algengara, að foreldr- ar leyfi þeim að nota sjálfum það fé, sem þeir fá í kaup. Eru mörg dæmi þess, að þau f járráð hafa ver ið meiri en góðu hófi gegnir og unglingunum sízt til góðs. Flutningsmenn þessarar tillögu telja sjálfsagt, að börn og ungling ar vinni, enda hefur vinnan oftast mikla uppeldisþýðingu. Hins veg- ar verður vinnutími að vera í sam- ræmi við aldur og getu og má ekki svipta hið unga fólk eðlilegum tóm stundum og hollri útivist. Virðist tímabært, að sett verði lög um há- marksvinnutíma barna og ung- linga í hinum ýmsu starfsgrein- um. Slík lög verður að vanda. Þarí að leita ráða lækna, kennara, ann- arra uppcldisfræðinga og ekki sízt foreldra. Að sjálfsögðu er eðlilegt’, að verkalýðshreyfingin og at- vinnurekendur láti einnig álit sitt í ljós, enda hafa þeir aðilar mesta sérþekkingu á vinnumálum. þess efnis, að ríkisstjórninni sé I heimilt að fresta til 1956 verk- ( legum framkvæmdum ríkisins, ef atvinnuástand í landinu eða bag- ur ríkissjóðs gerir það nauðsyn- legt. Gildir hið sama um -greiðsl- ur samkvæmt fjárlögum til fram kvæmda annarra. í fjárlögum fyrir 1964 var gert ráð fyrir lækkun á niðurgreiðsl- um um 55 milljónir kr. Þessa lækkun telur ríkisstjórnin ekki rétt að framkvæma að svo stöddu og er gert ráð fyrir að afla fjár til þessarar niðurgreiðstu með hækkun söluskattsins. Hækkun söluskattsins á ekki að hafa áhrif á tekjur Jöfnunar- sjóðs sveitarfélaga af honum, þannig að sveitarfélögin fá eklti hluta af hækkuninni. SJÚKRAHÚSIN... Framh. af 5. síðn greiða 2/3. Megintilgang laganna kvað ráðherrann vera að koma betri skipan á í sambandi við byggingarstyrki til sjúkrahúsa og að mæta reksturshalla sjúkrahúsa. Þórarinn Þórarinsson (F) þakk- aði heilbrigðismálaráðherra' merka ræðu og kvað frumvarpið stefna í rétta átt og það eigi skilið að ná fram Kvað hann vel viðeigandi að ráðherrar. gæfu slíkar yfirlits- skvrslur öðru hveriu. Benti hann á að nota mætti eittlivað af þyí fé sem geymt væri í Seðlabankanum til framkvæmda í þessum málum eða- að taka fé af greiðsluafgangi rikisins. Spurði hann ráðherra hvort ekki ætti treysta því, þótt ríkisstjórnin fengi heimild til að draga úr framkvæmdum. á ein- hverjum sviðum, eins og ráð væri fvrir gert í frumvarpi til laga um ráðstafanir vegna siávarútvegsins o. fl. þá mundi ekki dregið úr framkvæmdum á þessum sviðum. Jóhann Hafstein, heilbrigðis- málaráðherra, sagði, að sér þætti vænt um að heyra þennan áhuga á málinu og sagðist mundu leggja mesináherzlu á það innan ríkis- stjórnarinnar að ekki yrði frestað framkvæmdum á þessum sviðum. Skvrði hann síðan frá því að tengi- álmu, og austur- og vestur-álmu við Landsspítalann yrði hægt að taka í notkun í árslok 1965 ef allt gengi að óskum. Hvað borgar- sjúkrahúsinu viðvéki mundi senni lega hægt að ljúka því, sem nú væri í byggingu fyrir 1965 og þá að ljúka öðrum áfanga fyrir árslok 1966. Þar mundu þá verða samtals 220 sjúkrarúm. SÖLUSKATTUR... Framb. af 1 síðu irígár haf- og fiskirannsóknar- skips, 1,17% til rannsóknarsiofn- unar sjávarútvegsins og 0,8% til I Landssambands íslenzkra út- í vegsmanna. Nú mun ríkissjóður : greiða Fiskveiðisjóði jafnháa upp ' hæð og hann fær af útflutnings- ! gjaldinu. I Þá er í frumvarpinu ákvæði Aukin verzlun Frakka-Rússa MOSKVA 23.1 (NTB-Reuter). Fjármálaráðherra Frakka, Val- ery Ciscard d’Estaing kom í dag til Moskvu oe: tók Nikolaj Patolit sjev, ráðherra utanrfkisverzlunar í sovézka stjórninn á móti hon- um á flugvelHnum. Tilgangur heimsóknar fjármála ráðherrans er aukinn útflutning- ur Frakka til Sovétríkjanna A-AFRÍKA Framhald af 1. siðu ingu wnz hann undirriti fyrirskip- un um-launahækkun. í her Uganda eru tvær deildir og 22 brezkir liðsforingjar og 16 brezkrr undirföringjar. J. M. A. Tillet ofursti er yfirmaður her- deildanna. Ekki hafa borizt frétt- ir um ofbeldisverk. Fjölskyldur brezku liðsforingj- anna búa sig undir að yfirgefa Jinja, sem er iðnaðarbær, um það bil 30 km. austur af höfuðborginni Kampala. Brezkur borgari í Jinja sagði i sfmviðtali, að verðir væru við stíflumannvirki og þósthúsið í bænum. Upprcisnin hófst í morgun (eft- ir Uganda-tíma). Brezkur liðsfor- ingi skýrði fyrstur frá uppreisn- inni, þegar hann hringdi frá her- búðum sínum í Camp Jinja til vin- ar síns í bænum. Liðsforinginn sagðir-að enginn vafi léki á því, að hermennirnir hefðu gert uppreisn og að brezku liðsforingjarnir hefðu verið teknir til fanga. Uppreisnin í Uganda er gerð að- eins þrem dögum eftir uppreisn tveggja herdeilda í Tanganyika, sem gerð var til þess að leggja á- herzlu á kröfur um hærri laun. ASKENAZY í NOREGI OSLO 23.1 (NTB). Rúslineski píanófeikarinn Vladimir Askenazy kom til Noregs í morgun í hljóm leikaferð. Hann heldur hljóm- leika í Osló, Þrándheimi, Staf- angri og Björgvin. Askenazy, sem er kvæntur Þór unni Jóhannsdóttur píanóleikara er á hljómleikaferð um Évrópu. Hann kemur nú í fyrsta skipti til Skandinaviu. Á blaðamannafundi í Osló kom það fram, að Askenazy drekkur ekki áfengi og reykir ef til vill aðeins* eina sígarettu á ári — á gamlárskvöid. Þótt ég bragði ekki nema smálögg fer allt í hringi í hausnum á mér, sagði hann. Monte Carlo, 23. jan. HINUM fræga Monte Carlo kapp- akstri lauk með sig.ri írlendirígs- ins Paddy Hopkirk, seirí ók Morris Cooper, annar varð Bo Ljungfeldt, Srfþjóð, en hann ók Ford Falcon Þriðji varð Erik Carlsson, Svíþjóð, erí hann ók Saab. Fimmta varð eig- inkona hans Pat Moss-Carlsson. Norðmenn.. Framh- af 1. síðu „Norsk stjórnmálayfirvöld, og þá síðast Stórþingið, standa frammi fyrir mjög alvarleg- um ákvörðunum á þessu sviði. Möguleikar á því, að land- helgisinálinu verði blandað saman við hin viðskipta-pólit ísku vandamál auka þýðingu máisins verulega. Á megin- landinu hefur sú afstaða, sem Norðmenn hafa tekið í þe.ss-<> um málum, fengið mjög nei-s kvæðar undirtektir, og liefur þáð meðal annars komið fram | í þýzkum blöðum. Stórþingið hefur ákveðið, að norsk fisk- veíðilandhelgi skuli vera 12 míliir og að erlendir fiski- menn skuli ekki mega veiða an niarkanna eftir að umþótt- unardma cr lokið. Aðeins Stórþingið getur breytt þessu. Hfnir þjóðkjörnu fulltrúar eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Hættan er sú, að , Norðmenn detti miíli skips og bryggju með alían sinn fisk”. WVWtWHWMWWWWV Á EINNI Framh. af bls. 16. þremur meginþáttum. í fyrsta lagi væri almenn fræðslustarf- semi eins og námsflokkurinn, sem nú væri að byrja. í öðru lagi: útgáfa fræðslurita fyrir al- menning eins og. „Fjölskyldan og hjónabandið”. í þriðja lagi rayndi svo leiðbeiningaskrjf- stofa um fjölskylduáætlanir og hjúskaparvandamál taka til starfa að Lindargötu 9 seinni hluta febrúarmánaðar eða í byrjun marz. Þar mun Pétur Jakobsson sjá um læknisfræði- legu deildina. Hannes gat þess, að nám- skeið Félagsmálastofnunarinn- ar í félagsstörfum og mælsku væru alltaf i gangi, og biðu nú íélög og félagasamtök eftir því að fá þessi námskeið haldin meðál sinna félagsmanna. í apríl byrjar svo nýtt námskeið, og mun það f.ialla um heim- spekileg viðhorf og kristindóm á aíómöld. Verða fluttir 12 fyr irlestrar og verða fyrirlesar- arnir 10. Meðal þeirra eru biskupinn yfir íslándi, séra Sig urbjörn Einarsson, séra Sveinn Vikingur, prófessor Jóhann Hannesson, Grétar Fells og fleiri. Kvaðst Hannes búast við þvi, að aðsókn gæti orðið góð ,að 'þessum námskeiðum, enda áhugi mikilí fvrir þessum efn- um' hér á landi. ÍÞRÓTTIR Frambald af 11. síðu. lokin. Hiá Ármanni voru þær Lise- lotte, Svana og Steinunn eimia beztar. Þó mætti Liselotte vanda betur til markskota þ. e. nýta bet- ur þau tækifæri, er gefast. Sigrrið- úr Kjartansdóttir er Hðinu mikiíl styrkur. Díana náði sér ckki á strik í leiknum, enda var hennar vel gætt. Rut í markinu slapp sæmilega frá leiknum. en skortir auðsjáanlega æfingu. Ása er tlug- Ieg einkum í vörn, en nýtist ekki sem skyldi I sóknarleiknum. F.K liffið virðist ekki vera eins sterkt .nú og í fyrra. Lcikur þeirra er ekki eins heilsteyptur og þá. Þær Sigurlína og Sylvía bera enil sem fyrr uppi leik liðsins. Þá er Erna mjög efnilcg og auðsjáan- lega í mikilli framför, Markvörð- ur liðsins átti fremur crfiðan dag og hefur oft verið betri. Mörk Ar- manns. skoruðu: Liselotte 4, Stein- unn 3, Sigríður 3, Díana 2 og Svana 2, en fyrir FH: Sigurlína 6, Sylrfa 4 (2 úr víti), Erna 2 og Elín 2, Dómari var Pétur Bjarnason og tókst honum vel leikstjórnin. H&ndknattleikur Framh. af 11. síðu það hyaða 2 lið skuli fara upp í 1. deild. Télja má víst þegar, að Guif, sem fé'M í fyrra, verði efst á sínu svæði. KFUM í Borás, íélag það sem Kjeld Jarlenius leikur nú með, er einnig nokkurnvegirírí ör- uggt um sigur á sínu svæði. Um það hvaða lið verði efst á hinura svsfeðuríum tveim er erfittt að segja. Allár líkur benda þó til að Ystad-verði éfst á öðru þeirra. en annoðhyort Landsviken eða Sjhv- ing''áhínni. j * 10 24- J’an- 1964 — ALÞYÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.