Alþýðublaðið - 24.01.1964, Qupperneq 12
í
Tvíburasystur
j <Tho Parent-Trap)“
' Bréðskemmtileg bandarísk
-gamanmynd í litum, gerð a£
WALT DISNEY. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu-. Tvö að-
alhlutverkin leika
Hayley Mills (Pollyanna)
Sýnd kl. 5 og 9.
I
— Hækkað verð •
Síðasta sinn.
Prófessorinn.
(Nutty Professor)
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd í litum, nýjasta mjmdin
sem Jerry Lewis hefur leikið í
Sýnd kl. 5.
Hækkað verð.
Tónleikar kl. 9.
Hugrakkir landnemar.
(The Fircest Heart).
Geysispennandi og æfintýra-
rik ný amerísk litmynd frá land
námi Búa í S-Afríku.
Stuart Whitman
Juliet Prowse.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
«lml $0184
Leiksýning ki. 8,30
Jólaþyrnar
Leikfélag Hafnarfjarðar.
t „Oscar“-verðlaunamyndin:
i Lykillinn undir
mottunni.
(The Apartment)
' Bráðskemmtileg ný, amerísk
gamanmynd með íslenzkum
texta.
Jaclc I.emmon.
Shirley WlacLaine.
Sýnd kl. 5 og 9.
VV STJÖRNUHfá
Bimi X8Ö36 UiV
— w»«umiuiiii ■■■■ ■'«" — ■—*«■—!tmm*
ÍSLENZKUM TEXTA
Heimsfræg stórmynd með
CANTÍNFLAS
sem
„PEPR“
Sýnd ki. 9.
íslen’/.kur texti.
Allra síðasta sinn.
BRIGTTE BARDOT FER
í STRÍÐ.
Sýnd kl. 5 og 7.
líóftert * 'shíó
ÍSLENZKTTR TEXTI
Kraftaverkið.
(The Miracle Worker)
Heimsfræg og miög vel gerð,
*$r, amerísk stórmvnd. sem vak
18 hefur mikla eftirtekt. Mynd-
in hlaut tvenn Osearsverðlaun,
ásamt mörgum öðmm viðurkenn
íngum
Anne Bancroft
Patty líuke.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Hann. hún, Dirch og
Dario
Ný, bróðskemmtileg dönsk lit
mynd
Ðircb Passer
Ghita Niirby
Gitte Henningi
Ehbe I.angbcrg.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
LAUGARA8
Engin sýning
klukkan 9.
KAPPAR OG VOPN
Bráðskemmtileg þýzk gaman
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala kl. 4.
Saumlausir
nætonsokkar
kr. 25.00.
vlð Miklatorg
Lesi* Albýðublaðið
110
WÓDLEIKHÚSIÐ
GlSIL
Sýning í kvöld kl. 20
Hamlet
Sýning laugardag kl. 20
Læðurnar
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin fra
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
ápLBKFÍLAfi
BfRgYKlAVfKDR
Hart í bak
165. sýning laugardagskvöld
kl. 20,30.
Fangarnir f
Altona
Sýning sunnudagskvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
in frá kl. 14, sími 13191.
£eikUíaq
HHFNftRFJDRÐRR
Jélaþyrnar
Sýning í kvöld kl. 8,30 í Bæj
arbíói, sími 50184.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Mmmmm
Einn meðal óvina
(No man is an Island)
Afar spennandi ný amerísk lit-
mynd, byggð á sönnum atburðum
úr styrjöldinni á Kyrrahafi.
Jeffrey Hunter
Barbara Perez
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sklpholt) 33
West Side Story.
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd f litum og Panavision, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun
Myndin er með íslenzkum texta.
Natalie Wood
Richard Beymer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hæklcað verð.
BönnuS börnum.
Ingólfs-Café
Gönilu dansarnir í kvöld kl. 9
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
Hljómsveit Garðars leikur.
Aðgöngmniðíasala frá kl. 8. — Sími 12826.
[DAGSBRON
Verkamannafélaglð
KOSNIN
stjórnar. varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, stjórnar
Styrktarsjóðs Dagsbrúnarmanna, endurskoðenda og túnað-
arráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir árið 1964 fer fram að við
hafðri allsherjaratkvæðagreiðslu aff Lindargötu 9 dagana
25. og 26. þ. m.
Laugardaginn 25. janúar hefst kjörfundur kl, 10 f.h. og
stendur til kl. 9 e. h.
Sunnuaaginn 26. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og
stendur til kl. 11 e.h. og er þa kosningu lokið.
Atkvæðisrétt hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir
fyrir árið 1963. Þeir sem skulda, geta greitt gjöld sín með-
an kosning stendur yfir og öðlast þá atkvæðisrétt. Ekki
verður tckið á móti inntökubeiðnum eftir að kosning er
hafin.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
SKRIFSTOFA DAGSBRÚNAR ER
FLUTT Á LINDARGÖTU 9
Verkamaimafélagið Dagsbrún.
vantar unglinga til að bera blaðið ti.1 áskrii-
enda í þessum hverfum:
★ Miðbæoum ★ Rauðarárholti
★ Grettisgötu ★ Tjamargötu
★ Lindargötu ★ Kleppsholt j
Afgreiðsla AlþýðubBaSsiras
Síirii 14 900
&
b, *%■ s
i
xo
f
SMURT BRAUÐ
Snittur
Opið frá kl. 9—23.30.
Símí 10012
Brauðstofan
Vesturgötu 25
Síml 24540.
> i
i
t
12 24. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐI0