Alþýðublaðið - 24.01.1964, Síða 14

Alþýðublaðið - 24.01.1964, Síða 14
Nú árið er liðið, og lánið oss fylgir enn. Þegar loksins var horfið frá veizlum og alls konar svalli, það er eina skiptið, sem enginn fékk timburmenn um áramótin. — Því að þeir eru í verkfalli; Kankvís. Ef leikliúsgagnrýnendur og höfundar minningagreina hefð'u verkaskipti, þá væri gott að reka leiklms... SKIPAFERÐIR Skipaú'gerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Norðurlandshöfnum á aust- urleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill £ór frá Siglufirði 22.1 til Fred- riksstad. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um lan dtil Kópaskers. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Reyðar- firði til Helsingfors, Hangö og ! Aabo. Arnarfell er væntanlegt til Stykkishólms í dag, fer þaðan til Borgarness og Rvikur. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Camd- en til íslands. Dísarfell fór frá Bergen í gær til Stavanger, Krist iansand, Helsingborg og Kalmar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Ventspils til Rvíkur. Hamrafell fór 0.1 frá Aruba til Hafnarfjarð- ar. Stapafell fór 22.1 frá Bergen til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla lestar á Austfjarðahöfnum Askja er á leið til Rvikur frá Sfett in. Jöklar li.f. Drangajökull för 22.1 frá Camden til Rvíkur. Langjökull fer frá Keflavík í kvöld til Vmeyja. Vatnajökull fór 22.1 frá Akranesi tii Grimsby, Calais og Rotterdam. Hafskip h.f. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Hull í gærkvöldi til Rvíkur. Spurven kemur vænt- anlega til Rvíkur í kvöld. Lise Jörg kemur væntanlega til Rvík ur í kvöld. Kvenfélag Neskirkju heldur spila kvöld í félagsheimilinu, miðviku- daginn 29. jan kl. 8.30 Minningarspjöld Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofunni Sjafnargötu 14, Verzluninni Roða Laugavegi 74, Bókabúð Braga Brynjólfísonar Hafnarstræti 22, Verzlunini Réttarholtsvegi 1 og í Hafnarfirði í Bókabúð Olivers Steins og Sjúkrasamlaginu. Frá Guðspekifélaginu: Fundur í Reykjavíkurstúkunni föstudags- kvöld kl. 8.30. Gré.ar Fells flyt- ur erindi: Maðurinn og dýrið. Hljómlist. Kaffiveitingar. Skemm'.ifundur verður hjá Nátt- úrulækningafélagi Reykjavíkur, laugardaginn 25. janúar kl. 8.30 í Ingó.lfsstræti 22 Guðspekifélags húsinu. Minnzt verður 25 ára af- mælis Náttúrulækningafélags ís- lands. Læknarnir Björn L. Jóns- son og Úlfur Ragnarsson og Grét ar Fells rithöfundur flytja stutt erindi. Gísli Magnússon leikur á píanó. Veitingar í anda náttúru- lækningastefnunnar. Söngur og frjáls ræðuhöld. Félagar fjölmenn i ðog takið með ykkur gesti. Minningarspjöld Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík eru seld á eft- irtöldum stöðum: í verzluninni Faco Laugaveg 37 og í verzlun Eg iis Jacobsen Austurstræti 9 Óháði söfnuðurinn í Reykjavík. Félagsvist og sameiginlegt kaffi verður n.k. laugardag 25. þ.m. kl. 8.30 s d. í Kirkjubæ v/Háteigs- veg. Allt safnaðarfólk velkomið og mega taka með sér gesti. Rangæingafélagið: Næsti skemmti fundur félagsins verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut gengið um suðurdyr, laugardag- inn 25. jan. og hefst kl. 20.30. Spil uð verður félagsvist og veitt verð- laun fyrir kvöldið. KLIPPT Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Útlánstímar frá 1. október: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla virka daga, laugardag 2-7, sunnu- daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnu daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvalla- götu 16: Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27: Opið fyrir fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga. os föstu- daga 4-9 bH*5 * daga 4-7. Fyrlr börn 4-7 alhi ▼MHS' daga nema idue.. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum hjá Vilhelmínu Baldvins dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri- Njarðvík og Jóhanni Guðmunds syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð- vík, og Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli (Tjarnargötu 6). Skrifstofa Afengisvamanefndar Reykjavíkur er í Vonarstrætd 8 (bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h., nema laugardaga, simi 19282. DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmtt tegar klansur, sem þeir kynnu að rekast á I blöðum og timaritum til birtingar undir hausnum Kllppt. LÆKNAP Kvöld- og næturværður L.S. I daff Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. A kvöld Nvakt: Ólafur Jónsson. Á nætur- vakt: Björn Önundarson. Það leikrit, sem oftast hef ur verið sýnt í Þjóðleikhús- inu á þessu leikári er Gísl, eftir irska leikritahöfundinn Brendan Behan. Sýningar eru nú alls orðnar 33 á leiknum og á flestum sýningum liefur hús ið verið fullsetið. Lögin, sem sungin eru í leiknum liafa orðið mjög vinsæl og eru nokkur þeirra leikin og sung in á aðal skemmtistöðum borgarinnar, t.d. lagið „Ég skal kaupa þér kökusnúð" o. (flt Næsta sýning leiksins verður annað kvöld. , Myndin er af Gísla Hall- dórssyni í lilatverki sínu. 7.00 12.00 13.15 13.25 14.40 15.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 Föstudagur 24. janúar Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar — Fréttir — Morgunleikfimi — Bæn — Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Hádegisútvarp Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna". Tónleikar. „Við, sem heima sitjum“: Ása Jónsdóttir les söguna „Leyndarmálið" eftir Stefan Zweig (4). Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla £ esperanto og spænsku. Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson talar um Selmu Lagerlöf. Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 20.30 20.45 21.05 21.30 22.00 22.10 22.15 22.35 23.20 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). Einsöngur: Teresa Berganza syngur spænska söngva. Ferðaminningar frá Nýja-Sjálandi (Vigfús Guðmundsson). Tónleikar: Kvintett í Es-dúr fyrir píanó, óbp, klarínettu, horn og fagott (K452) eftir Moz art (Friedrich Gulda og blásarar úr Fílliarm- oníusveit Vínarborgar leika). Útvarpssagan: „BrekkukotsannáU" eftir Hall dór Kiljan Laxness; XXIV. (Höfundur les) Fréttir og veðurfregnir. Daglegt mál (Árni Böðvarsson). , Undur efnis og tækni (Jóhann Jakobsson efna verkfræðingur). Næturhljómleikar. Dagskrárlok. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Suðvestan gola eða kaldi, skýjað og frostlaust. í gær var vestanátt. Víðast 2—4 stiga hiti. V « A. . % % /2 J>^ 4i'‘y i v™ ri Maður harf ckki að hafa álit á töff unum. Þeli- það sjáffir. hafa 14 24. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.