Alþýðublaðið - 24.01.1964, Page 16
HIjóðfæraleikarar
fengu 20°jo hækkun
Keyfcjavík 2£, jaa, — GO
Á fundi sem FÍH hélt í Breið-
íirðingabúð í dae, var ákve'ðið að
gagnrýna í Genf
GENF 23.1 (NTB-Reuter) Full
forúar kommúnistaríkjanna á af-
Vúpnunarráðstefnunni S Genf
©agnrýndu harðlega í dag banda-
císku áætíunina um kjarnorfcuher
afla margra þjóða innan NATO.
S»ir sögðu, að þessa áætlun yrði
að icggja niður,
Fulltrúi Rússa, Semjon Tsarap
fein, sagði við blaðamenn áður en
timræðurnar hófust í dag, að þessi
iierafli væri ekki i samræmi við
éskina um, að gerður verði samn
Éngur um bann við dreifingu
kjarnorkuvopna.
taka tilboði veitingahúsaeigenda
um 20% kauphækkun, sem verki
aftur fyrir sig til 1. janúar. Enn
fremur að kjaradómur skeri úr
um frekari launabætur fyrir 1.
marz n.k.
Félagið fer fram á það við
hljómsveitarstjóra, að þeir greiði
mönnum sínum laun ekki síðar
en á miðvikudögum. Formaður fé
lagsins mæltist til þess, að félag
arnir tækju ekki vinnu í húsi, þar
sem hljómsveit ætti í deilu vegna
vangoldins kaups. Þá var áréttað
að utanfélagsmenn verði tafar-
laust stöðvaðir ef þeir ganga inn
á svið félagsmanna.
Af þessu tilefni má geta þess,
að lokið er nú deilu þeirra Sig-
urbjörns Eiríkssonar veitinga-
manns í Glaumbæ og Hauks Morth
ens, með því að Sigurbjöm hef
ur gert full skil til Hauks og liann
og hljómsveitin leika fyrir dans
inum í Glaumbæ í kvöld og fram-
vegis.
LANDSBANKINN STOFNAR
ÚTIBO Á HVOLSVELLI
Hvoísvelli 23. jan. — ÞS-HP
Laadsbanki ísfands hefur ákveð
fi>' að stofna útibú á Hvolsvelii, og
mun það taka til starfa í fyrs’.u í
feúsnæði féíagshcimilisins Hvols.
JÞessari ákvörbun er mjög fagnaö
teér eystra, þar sem vitað er, að
‘j’.ibú Landsbankans á Selfossi
(íefur s'.arfað með irJklum ágæt-
tm og orðið mikil lyfíistöng öll-
fcm framkvæmdum á Suðurlands-
Unójrlendinu, jafnt í lanúbún-
S'-nt öðru,
Við það’ útibú hafa verið mikil
^ðskipti undanfarna áratugi og er
ekki ástæða til að ætla annað en
að sú verði einnig raunin á hér,
auk þess sem mjög björgulegt er
að fá slíkt stórfyrirtæki inn í
lireppinn.
Tíðin hefur verið með eindæm
um góð síðan um hátíðar. Klaki
er farinn úr jörðu og blettir í
kringum hús og nýræktir orðnir
grænir eins og á vordegi. Vegir
liafa spillzt vegna holklaka og aúr
bleytu, en eru nú heldur að fær-
ast í betra horf, þar sem klakihn
er farinn úr þeim. Heilsufar er
gott í sýslunni og hefur svo verið
hér í allan vetur. y
Þesssi mynd er tekin er
meimtainálaráðherra, GyXfi
Þ. Gíslasonu heimsótti stú
dentabæinn í Osló í sam-
bandi við heimsókn sína lil
Noregs. Á myndinni er hann
með Sighvati Snæbjörns-
syni formanni Félags ís-
leuzkra stúdenta í Noregi og
Árna Kárasyni,
ILANDHELGI
SEKTARUPPHÆÐ
Reykjavík 23. jan. — GO
Samkvæmt upplýsmgum Land-
helgisgæzlunnar voru á sl. ári—
tcknir 10 togarar að veiðum í
landhelgi. Eitt þessara skipa var
tekið tvisvar og eitt var Reykjavík
urtogarinn Geir. Hinir voru all
ir brezkir.
Þessir togarar voru ailir dæmd.
ir í 250-300 þús. kr. sekt, nemá
Milwood sem enn er ódæmdup af
orsökum sem öllum eru kunnar.
Sektarupphæðin var alls kr. 2.6
milljónir og auk þess voru afli'
og veiðarfæri allra skipanna gerð
upptæk.
Skipin eru talin hér á eftir á-
samt tökudegi og stað:
22. marz; i Gártisle GY681
(Grimsby) unftaií, 'Snæfellsnesi.
27. apríl, Milwoajfc (Aber-
deen) undan Skaptará&i 2Í>. maf,
Spurs GY697 undan Stokksnesi.
5. júnf, Northem Sky' ‘GWÁÍZ%í
Lónsbug. 26. júní, Dorade SN49!
(North Shields) í Lónsbug. 15,
september, Thuringia GY321 við
GléttingBneB. 13. október, Géir
ÍRE24Í>j Við Garðskaga. 21. októ-
bcr, Lifeguard GY395 við Barða*
26. október, Petcr Cheyney HI95
jKulU „Ijnjdan.. ísafjarðardjúpi. 15.
nóvemberý,James Barrie H115 und
ir Stiga.' 'ZV désember, Carlisle
GY681 við' Rit. . _..
tWWVWWVWWWWWMWWWWWWWrtWWWWWiWWWWWVVMWWWWW
Félagsmálastofnunin festir kaup á 6 fræðslumyndum:
Á einni ræðir Bertrand
Russell um hamingpna
Reykjavík, 23. jan. - ÁG
Félagsmálastofnunin hefur nú
fest kaup á 6 kvikmyndum, sem
gerðar liafa verið í samráði við'
nokkra frægustu félagsfræð-
inga og félagssálfræðinga
heims, eins og prófessor A. R.
Lauer við ríkisháskólann i Iowa
prófessor Lemo D. Rockwood
við Cornellháskóla og prófess-
or Reuben Hili við ríkisháskól-
aun í NorðurKarólínu. í einni
kvikmyndinni ræðir einn
fremsti lieimspekingur nútím-
ans, Bertrand Russel við rit-
höfundinn og stjórnmálamann
inn Woodrow VVyatt og spjallá
þeir um hamingjuna. Ein kvik-
myndin nefnist „Frá kynslóð
tii kynslóöar” og sýnir hún m.a.
frjóvgun eggsins, fósturþróun
og fæðingu.
Kvikmyndir þessar verða
notaðar í sambandi við nýja
fræðslustarfsemi Félagsmála-
stofnunarinnar, sem fjallar um
fjölskylduna og hjúskaparmál-
efni. Kennslan fer fram með
kvikmyndasýningum, fyrirlesti’-
um og samtölum, og hefst hún
9. febrúar næst komandi. Kennt
verður á sunnudögum frá klukk
an 4-6 eftir hádegi.
Fyrirlesarar verða Hannes
Jónsson, félagsfræðingur og Pét
ur Jakobsson, forstöðumaður
fæðingardeildar Landspítal-
<ws. Mun Pétur meðal annars
ræða um eríðir, frjóvgun, fóst-
urþróun, barneignir og frjóvg-
unarvarnir. Einnig sýnir hann
litskuggamyndir til skýringa.
Hannes mun ræða um fjölskyld
una, ástina, siðfræði kynlifsins,
hjónabandið, lijónaskilnaði og
hamingjuna, Kvikmyndirnar
verða sýndar jafnframt fyrir-
lestrunum, og eru þær þannig
gerðar, að auðvelt er að efna
til umræðna um þær eftir sýn-
inguna og er hugmyndin að
gera það á námskeiðinu.
Á fundi með fréttamönnum
í dag, sagði Hannes Jónsson,
forstjóri Félagsmálastofnunar-
innar, að í ijós hefði komið, að
mikil þörf væri fyrir fræðslu-
starfsemi um
hjúskaparmálefni
Hefðu til dæmis 302
ur innritað sig í erindaflokkinn
um fjölskylduna og lijónaband-
ið í fyrra vor. Þá hefði sam-
nefnd bók selst upp, og væri
í ráði að endurprenta liana.
Hannes gat þess einnig, að
eins og í fyrra myndu nemend-
ur framhaldsskóla fá þátttöku-
skírteini með verulegum af-
slætti og sama gilti um hjón.
Þátttökugjaldið væri ákveðið
kr. 200 fj’rir námskeiðið, hjóna
miðar myndu seldir fyrir 300
krónur en nemendur í fram-
haldsskólum fengju þá fyrir
100 krónur. Innritun fer fram
í Bókabúð KROtf f Banka-
stræti og í framhaldsskólunum.
Hannes sagði, að fræðslu- og
leiðbeiningastarfsemi Félags-
málastofnunarinnar um fjöl-
skyldu- og hjúskaparmálefni
væri að komast í fast form. —
Myndi hún framvegis verða í
Framh. á 10. siðu
HANNES JÓNSSON