Alþýðublaðið - 28.01.1964, Page 2
Bltntjórar: Gylfl Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjóri:
Jkrnl Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi; Eiður Guðnason. — Símar:
14900-14903. — Auglýsingasími: 14908. — Aösetur: Alþýöuhúsiö viö
Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiöja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald
kr. 80.00. — X lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinl
TOGARARNIR
TOGARAR voru fyrstu stórvirku atvinnutæki
íslendinga og byrjun tæknialdar í atvinnulífi þjóð
arinnar. Þegar vel hefur aflazt, bafa þeir flutt að
landi bróðurpart alls fiskafla og aukiið tekjur þjóð-
arinnar um stóruppbæðir. Þeir gerðu þjóðina bjarg
álna á ófriðarárunum og mokuðu fcarfa í frystibús
in 1956—58. En þeir hafa einnig iifag tmögur ár,
enda áhætta anikil í refcstrl þeirra.
Undanferið hefur stöðugt hallað undan fæti
fyrir togurumun, og eru þeir gerðir út með ríkis-
styrk. Þetta á jafnt um íslenzka togara sem þýzka
■og ensfca, enda þótt engir fái eins mifcla aðstoð og
tskip okkar. Samfcvæmt síðustu tillögum ríkisstjóm
arilnnar er ætlunin að iveita um 3 milljónum til
hvers skips.
Emil Jónsson sjávarútviegsmálaráðherra gaf
ýtarlega skýrslu um málefni togaranna, þegar
stjómarfrumvarpið um aðstoð við sjávarútveginn
var rætt á Alþingi í síðustu viku. Hefur þriggja
mainna nefnd nýlega lokið athugun á rekstri skip-
anna og gefið um það sfcýrslu. Nefndin telur tvær
(höfuðorsakJr fyrir hinni lélegu afkomu þeirra:
1) Með útfærslu landhelginnar misstu togararnir
beztu mið sín umhiverfis landið.
2) Vinnuskipan á togurunum er úrelt, og hafa þeir
31 manns áhöfn, meðan brezfcir og þýzkir togar-
ar við sömu veiðar hafa 20—22 menn.
Emil taldJ, að með breyttri vinnuskipan mætti
ispara stórupphæðir í rekstri togaranna, og væri
sjálfsagt að skipta þvf fé milli útgerðar og áhafn-
ar, þannig að sjómenn fengju verulegar hækkanir.
Taldi hann þessi mál þurfa að athugast gaumgæfi-
lega, enda væri um torfeystan vanda að ræða. Hins
vegar mundi! þjóðin sammála um að halda togara-
útgerð í ivon um betri afkomu síðar.
Aðrir ræðumenn igengu lengra í þessum efn-
um og töldu togaraútgerð okfcar langt á eftir tím-
anum hvað tækni og rekstur snertir. Mundi eng-
um manni detta í hug að byrja í dag útgerð á þann
hátt, sem íslenzfcu togaraveiðarnar væru stundað-
ar. Hefðu útgerðarmenn alila tíð verið mjög íhalds
samir á nýjungar og seinir að taka ivið sér, en síð-
ustu ár mætti ef till vill kenna fjárhagsvandræðum
um þá tregðu.
Ef til vill hafa togararnir lifað sitt sfceið eins
og skútur og árabátar, og framtíðin er stórra verk
smiðjuskipa og ivélbáta. Flestir eru þó sammála
um, að ekki sé tímabært að kveða upp slíkan dóm
og batnandJ hagur geti iafíur gert togurunum kleif t
<að verða meðal hagkvæmustu framleiðslutækja
okkar. Á þeim grundvelli styðja nú allir flofckar
hækkun styrkja til togaranna.
M
EG HELD að smaeSartiIíinning
sé ákaflega rík í í lendingum.
Þeita er ekki óeölilegt. Landiö er
lang frá öörum þjúðmn, enginn
skilur tungu okkar og viö erum
skelfilega fámenn r. — Við reyn-
um aö sperra okkur eins og viö
getum út af fornum bókum, sem
við höfum saman tekiö og þær
eru mikið afrek. Viö reynum að
sanna umheiminmn, að við íéum
menn til að sfrórna okk'sr sjáffir.
Viö flýtum okkur afskaplega, svo
aö varla eru dæmi 'il um annað
eins, byggjum og virkjum á ævi
einnar kynslóðar það sem aðrar
þjóðir gera á ævi keiði margra
og þar fram eftir götunum.
„ÞESSU LANDI vildj ég ekki
stjórna,“ sagði háskólakennari í
hagfræði við mig einu sinni. Hon-
um fannst landið svo magurt og
aðstæður svo erfiðar, að litlir
möguleikar væru á því, að hér
gæú þjóð lifað menningarlífi með
virkjunum ræktunum, vegum og
brúm og þar fram eftir götunum.
En þetta höfum við raunar allt
gert og á mjög stuttum tíma. Hér
hafa risið upp nær aliar stofnanir
sem þarf í menningarríki — og
nokkrar að auki.
ÉG VAR AÐ HUGSA um þetta
í sambandi við umræður um er-
lent fjármagn til stórvirkjana. Ég
hef fyrir löngu látið þá skoðun
í Ijós, að ég óttast ekkj erlent
fjármagn inn í landið til þess að
nema það og virkja auðiindirnar,
sem það felur í sér. Vitanlega dett
ur engum annað í liug en að um
það yrðu gerðir samningar eins
og til dæmis Norðmenn hafa gert
við íjármagn frá öðrum þjóðum,
Vara-
hlutir
Eigum fyrirliggjandi
varahlutil í eítirtaldar
tegundir:
STANLEY rafmagns-
handverkfæri
DAMILBO málningar-
sprautur.
DESOUTTER rafmagns
borvélar.
KANGO steinborar
BALLERUP hrærivélar
Einnig tennur, bora o.þ.
h. fyrir trésmíðaivélar.
Burt ineS smæ3arti!finninguna.
Sérfræ3ingar segja: Þa5 er ekki iiægt.
ir En vi5 höfum franikvæmt þaff.
* öm skemmtiþætti í útvarpinu.
iimiminiim
iiimimmimiimmmiimmiiimmmiiimmmimimmmiiiiiiii>ii».
sem komið hefur inn í landið og
notað hefur verið til þess að skapa
nýja atvinnuvegi.
ÞAÐ EINA, sem mælir gegn því
að ráðizt sé í nýjar stórfram-
kvæmdir er það, að nú sem stend
ur er mikill skortur á vinnu-
afii. Segja má að allir atvinnu-
vegir æpi á starfsfólk svo að
ekki er hægt að segja, að við
þurfum að berjast við atvinnu-
leysi eins og áður var. Og enn
sem komið er, er ekki sjáan-
legt að atvinnuleysi sé á næstu
grösum. Þó hlýtur það að
vekja nokkurn kvíða, að ýmis-
fyrirtækj stór og smá eru nú að
leggja upp laupana og þá fyrst og
fremst í iðnaði, en iðnfyrirtæki
hafa sprotiiö upp eins og gorkúl-
ur í verðbólgunni, og satt bezt a®
segja'- þau hafa ekki öll átt rétt
á tér.
ÞAÐ ER ENGUM BLÖÐUM Uffi
það að fletta, að Svavar Gests er
I’ramh. á 13. síðu
Sími 13333.
ALLTAF
® FJOLGAR
VOLKSWAGEN
®
Þeir sem ætfa a'ð kaypa
VOLKSWAGEM fysir næsty
mánaðamót eru vinsamlega
beðifir að Siafa samband
við okkur strax
Heildverzlonin
Langavegi 170 — 172 — Sími 21240.
Plötusmiður óskast
símar 41487 og 22763.
Vélasjóður
2 28. jan. 1964 — AIÞÝÐUBLAÐIÐ