Alþýðublaðið - 28.01.1964, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 28.01.1964, Qupperneq 7
Idheimtunni ★ ★ ★ Miðbæmim EskihlíÖ Lindargötu ★ Rauðarárholti ★ Tjarnargötu 'k Kleppsholt AfgreSðsla AEþý^ubíaðsiiis Sítni 14 S00 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opin. berra gjalda, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum, þ. e. .1. febrúar, 1. marz, 1 apríl, 1. maí og 1. júní, fyrirfram upp í opinber gjöld 1964, fjár- hæð, sem svarar helrriingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síffast liðið ár. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er því 1. febrúar. Fjárhæð fyrirframgreiðsru Var tilgreind á gjaldheimtuseðli, er sendur var gjaldendum að lokinni álagningu 1963 og verða gjaldseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Ai'greiðsia gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin mánudag — fimmtudaga kl. 9.—16, föstudaga kl. 9—16 og 17—19 og iaugardaga kl. 9—12. Cjaldheimtustjórinn. vantar unglinga til að bera blaðið ti.1 áskril- enda í þessum hverfum: Útför móður okkar Emilíu KófoGd-ííansen fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudagirtn 29. þ.m. kl. 14.00.' Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Sigrríður Egrgertsdóttir Agnar Kofoed-IIansen. Jarðarför móður okkar Ragnheiðar Helgu Jónsdóttur fer fram frá Grindavíkurkirkju miðvikudaginn 29. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1 s. d. með bæn frá heimili dóttur hennar, Sólheímum, Grindavík. Ferð verður frá Bifreiðasiöð íslands kl. 11,30 árd. Börnin. Hjartans þakkir viljum við færa öllu hinu mæta fólki og fé- lögum, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðar- för okkar kæra eiginmanns, föður og fósturföður Eiríks Einarssonar Guð blessi ykkur öll. Árni Eiríksson Sigríður Olafsdóttir Jón Eiríksson Sig:ríður Árnadóttir. 1964 móde'ið af DAF, holl- enzka smábílnum er nú komið á markaðinn hér. Þóit ekki sé langt síðan farið var að flytja þessa bíla inn hér, hafa þeir áunnið sér miklar vinsældir hér, sem reyndar annars stað- ar. DAF, sem raunar heitir íullu nafni Daffodil, en það þýðir páskali.ja, kemur nú ýrhs um betri kostum búinn en fyrr. Endurbæuxr og breyting- ar eru 40 talsins,. og yrðí of langt mál að geta þeirra allra hér og skulu aðeins þær helztu taldar. Þakinu hefur verið lyft að aftan, þannig, a'ð betur fer nú um hávaxna farþega afcur í bíinum og sömu leiðis hefur útsýni batnað, því jafnframt hafa fram- og afturrúður verið stækkaðar að mun. Hægt er nú að fá DAF með opnanleg- um hliðarrúðum að aftan. Einn þann kost hefur DAF til að bera, sem hér hlýtur að reynast þungur á metunum. Hann er sá að á bílnum er ekk- ert króm. Ekki ber þó að skilja þetta svo, að hann sé skrautlaus með öllu, heldur er það sem á venjulegum bílum er krómað, úr ryðf'ríu stáli og þarf því engar viðhaldsáhyggj- ur að hafa þess vegna. Þetta er virsulega stór kostur hér á landi þar sem allt króm cyði leggst fyrr eða síðar nema því sé sýnd sérstök natni. Þá hafa sætin verið endur- bætt, og eru þau nú mun þægi- legri en áður, meira stoppuð og veigameiri til að sjá. Mæla borði hefur verið gjörbreytt. Stefnu;jósarofi er á dálítið ó- venjulegum stað, stöng út úr borðinu liægra megin við stýrið. Þetta er dálítið ó- venjulegt, en sennilega þægi- legt þegar til lengdar lætur. Eini gallinn er,að stefnuljós- in fara ekki af sjálfu sér, þeg ar stýrið er rétt af. Rofinn fyrir háu Ijósin er sömuleið- is stöng út úr borðinu vinstra megin við stýrið. Mjög þægi- legur. Rétt við hlið hans eru rofarnir fyrir biðljós og venju leg Ijós. Þá her þess að geía að lijól- barðar eru nú stærri en áður veldur það bæði því, að bíll- inn verður þægilegri í akstri og eins er hann 4 cm. hærri frá jörðu, en áður var og er það vissulega kostur í landi veg s'óða og troðninga. Variomatic, sem óhætt er að kalla undradrifið, hefur enn verið endurbætt með tilliti til endingar og betri skiptieigin- leika. Þetta eru aðeins fáar af þeim breytingum, sem gerðar hafa verið, aðrar helztar mætti telja í stuttu máli: Ný gerð blöndungs, ný gerð af út- b'.ásturskerfi, breytt hemla- stigshlutfall, stærri benzín- geymir, festingar fyrir öryggis- helti, ný gerð hitunarkerfis, endurbætlur ráðublásari og nýjar gerðir læsinga bæði fyrir vélarhlíf og farangursgeymslu. DAF mun vera einn ódýrasti smábíllinn, sem hér er á markaðnum, ef undan er skii- inn austur-þýzki plastbíllinn Trabant. Fyrir þá, sem ekki vita, skal þess getið, að hann er algjör- lega sjálfskiptur, og byggist það á ful'komnum, en samt ein földum útbúnaði, sem nefndur er Variomatic. Fáanlegar eru 2 gerðir af DAF, F2 og F3, er sú síðar- nefnda búin ýmsum smáhlut- um, sem ef til vill eru ekki nauðsynlegir en samt þægileg ar og oft illt að vera án. Þrátt fyrir allar þessar gagn gerðu umbætur og breyt- ingar hefur verð DAF ekki hækkað, heldur þvert á móti lækkað. Hann kostar nú 124. ■200 kr., en kostaði áður 125. 000 kr. Taka má það fram, að ef farmgjö’d hefðu ekki hækkað, hefði verð bílsins lækkað c.nn,- meira. Umboðið hefur gefið út smekklegan litmyndabækling, og ennfremur skrá yfir þær, breytingar sem á DAF hafa orð ið með 1964 módelinu. DAF-inn, sem ég prófaði nú fyrir helgina var mjög þægi- legur í akstri. Hemlar afbragðs góðir og betri en á mörgum smábílum í sama verðflokki. Handbremsa heldur vel og virð ist öflug. Vinnsla og viðtök voru góð. Ef eitthvað mætti að finna væri það ef til vill helzt til lícið fótapláss fyrir stór- fætta menn, en ætti þó ekki að koma að sök því að aldrei þarf að nota, nema hægri fót. Ekki gat ég varizt þeirri til- liugsun að þarna væri kominn draumabíllinn fyrir kvenfólk, sem aldrei, hefur getað lært á kúplingu, en ekur samt. Þarna þarf ekki annað en að snúa lykiinum og ræsa bílinn og aka síðan af stað. Söluumboð fyrir DAF hefur O. Johnson & Kaaber í Sæ- túni og þar er einnig á vegum umboðsins starfrækt verk- stæði, sem eingöngú gerir við DAF-bíla, og veitir þeim þá þjónustu er þeir þurfa. EkiII DAF tiiiHimiiti .......-=T SÆMGUR REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns sængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURIIREÍNSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. óskast strax. — Mikifl. vinna. ByggEngaféíagiö Brú h.f. Simar 16298 og eftir kl. 5, 17499 og 17182. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. jan. 1964 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.