Alþýðublaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 3
LEITA BER LEIÐA Tll AÐ FJÖLGA TANNLÆKNUM Reykjavík, 29. (jan. EG. EINN af þingraönnum Alþýðu- flokksins frú Katrín Smári, hefur flu t svohl'jóffandi þingsályktunar tillögu: ? tiAIþlngi ályktar aff fela ríkis stjórninni aff leita leiffa til aff fjölga tannTæknum í landinu og tryggja þannig meiri og betri 'ann lækningar og leggja tillögur til úrbóta fyrir næsta reglulegt þnig.“ Tillögunni fylgir svohljóöandi greinargerð: „Það er alkunna, að tannlækn- ingar eru einn veikasti hlekkur í heilbriga|>málum þjóðtarinnar. Er skortur á tannlæknum, með þeim afleiðingum, að erfitt er að fá tannviðgerðir nema eftir langa bið, og hlýtur slíkt ástand að hafa' slæm áhrif á tannheilsu þjóðar- innar. Sérstök ástæða er til að hafa áhyggjur af þessum málum vegna barna og unglinga. Er hinni vax- andi æsku mikil nauðsyn, að haft é eftirlit með tönnum þeirra og lækning tryggð í tíma, þegar henn ar er þörf. Sama gildir um barns hafandi konur. Tannlæknanám krefst sérstakr- ar og mjög dýrrar aðstöðu. Enda þótt nýlega hafi verið aukið við ann’æknadeild Háskóla íslands, er aðgangur að deildinni takmark- aður, og sækja árlega margir á- rangurslaust um upptöku í deild- ina. Æskilegt er, að ríkísstjórnin láti rannsaka mál þetta vandlega og leita lausnar á vandanum, þar sem þjóðin vafalaust vill, að tann lækningar séu ekki torfengari eða dýrari en aðrar lækningar. Er það tilgangur þessarar tillögu, að slík rannsókn fari fram og leiðj til að gerða sem fyrst.“ Með flutningi þessarar þings- ályktunartillögu er hreyft athygl- isverðu vandamáli. Alkunna er, að til þess að komast að hjá tann- lækni þarf oftast nær margra mánaða bið. Eins er þess að geta, að margir tannlæknar bæta alls ekki við sig viðskiptavinum en eiga fullt í fangi með að anna sín- um fasta hóp. Það getur því reynzt ærið erfitt að fá hér gert við tenn- ur, jafnvel þótt menn vilji leggja á sig langa bið. Brýnna úrbóta er hér þörf til að bæta úr núverandi ástandi. SKÁLATÚN 10 ÁRA St jórn Skálatúns og forstöffukona, taliff frá vinstri: Ingibjörg Stefánsdóttir, Gfsli Kristjánsson, Gréta Bachmann, forstöðukona, Páll Kolbeins og Guffrún Sigurffardóttir. — Á myndina vantar Jón Sigurffs- son, borgarlækni, formann stjórnarinnar. iWUWWMWWWWWWWWVWWWWUMWWWWW Islenzk sjóhatta- tízka í París París, 29. janúar. Á tízkusýningu belgíska tizkuteiknarans Julcn Fran- cois Cranay, sem var opnuff í dag, þykjast menn sjá á- hrif frá íslenzkum sjóhöttum á kvenhöttunum, sem þar eru sýndir. Þessi sýning Cranays er stærsta sýning á vortízku- klæðnaffi, sem lialdin hefur veriff í París. Þetta er einnig fyrsta sýningin sem Cranay heldur síffan hann var ráff- inn tízkuteiknari hjá tízku- fyrirtækinu Jeanne Lanvin. Cranay kemur ekki fram meff miklar breytingar á tizkunni og stíll hans, sem hefur þótt skrautl'egur, þykir rólegri og falla betur vi3 hefðbundinn stíl Maison Lanvins, sem hefur ekki orff fyrir aff fitja upp á nýj- ungum. Cranay hefur áffur starf- aff hjá fyrirtækinu Ricci, þar sem hann hafffi mjög frjálsar hendur. (ntb-reuter) London og Washington, 29. jan. Tyrkir drógu til baka í dag hót- un sína um að ganga út af Kýpur- ráðstefnunni fyrir fimmtudag og sögðu, að Bandaríkin hefðu fall- izt á að stuðla að lausn Kýpur- deilunnar. WMUUMUWUMMMMUMW Námskeið i leðurvinnu og isaumi Kvenfélag Alþýffuflokksins í Reykjavík gengst fyrir námskeiffi í leffurvinnu og í- saumi í febrúar. Þátttaka til- kynnist sem fyrst í sima 19570 og 16724 milli kl. 9 og 5. Munu þar gefnar allar upplýsingar varffandi nám- skeiffiff. wwwwuwwuwwww Spila- kvöld Fyrs'a spilakvöld Alþýffu- flokksfélags Reykjavíkur á nýju ári verffur í Iffnó annaff kvöld, kl. 8.30 e. h. Spiluff verffur félagsvist aff venju og ágæt kvöTdverðlaun veitt. Ávarp flytur Unnar S'.efánsson viffskiptafræfflng ur. Síffan verffur dansaff tU kl. 1 e. m. Hljómsveit Einars Jónssonar leikur fyrir dans- inum. FjöTmennum á ódýr- asta og skemmtilegasta spila kvöldiff. — Nefndin. IÐGJÖLD AF BIFREIÐATRYGGINGUM HJÁ 4 FÉLÖGUM NÁMU 44 MILUÓNUM Reykjavík, 29. jan. — KG. Barnaheimilið aff Skálatúni verffur 10 ára á morgun. Þar eru nú 27 vangefin börn, sem njóta affhlynningar sérmenntaffs fólks. Heimilið er sjálfseignarstofnun en affilar aff rekstrinum eru templ- arar og Styrktarfélag vangefinna. Nýbýlið Skálatún var keypt 1953 af templurum og fært til þess horfs að hlynna mætti að van- gefnu fólki og þá sérstaklega börnum. Helzti hvatamaðurinn að því að farið var út í þetta og brautryðjandi var Jón Gunnlaugs son stjórnarráðsfulltrúi, og var hann í stjórn heimilisins þar til árið 1960. Fyrsti vistmaðurinn kom svo að Skálatúni 30. janúar 1954 og eru því á morgun liðin tíu ár frá því að heimilið tók til starfa. — Þrem mánuðum síðar voru svo komin á heimilið 20 börn og var þá heimilið orðið fullsklpaff enda þörfin fyrir heimiii vangefinna barna mikil og er ennþá. Og eftir því, sem forráðamenn heimilisins sögðu við fréttamenn í dag í til- efni afmælisins hefur þörfum þessa fólks ekki verið gefinn gaumur, sem skildi, hér á landi og þörf stórátaks í þessum mál- um. Er ástandið þannig nú, að ekkert heimili er fyrir fólkið eft- ir Skálatún og er elzti vistmað- urinn 34 ára. Aðeins hefur rýmk- ast um starfsemina í Skálatúni á undanförnum árum, þannig að nú er þar rúm fyrir allt að 30 börn. Fyrir framlag rír Styrktarsjóði vangefinna og meff lánsfé hefur verið byggt starfsmannahús og endurbætur við vistheimilið. Og nú eru fyrirhugaðar nýjar bygg- ingar samkvæmt teikningum, sem þegar hafa verið samþykktar. í þessum nýju byggingum er áætl- aff að liafa alla starfsemi heimií- isins og verður þá gamla húsið eingöngu notað sem svefndeild. Framh- á 13. síðu Reykjavík, 29. jan. — GG. BIRTIR hafa veriff í Lögbirt- ingablaffinu rekstrarreikningar fjögurra tryggingafélaga yfir á- byrgffartryggingar bifreiffa frá 1. janúar til 31. desember 1962. Kem ur í Ijós í þeim reikningum, aff greidd iðgjöld til þessara félaga hafa numiff á árinu 1962 kr. 44.- 298.631.27. Tvö félaganna tilgreina endurgreiffslu effa afslátt til trygg- ingataka, sem nemur kr. 12.335.- 514.56, þannig að raunveruleg greidd iffgjöld af ábyrgffartrygg- ingum bifreiffa á árinu 1962 hafa numiff 31.963.116.69. Tjón greidd á árinu 1962 eru samtals 17.929.162.42 hjá þessum fjórum félögum, en hins vegar er í reikningunum gert ráð fyrir að svo og svo mikið sé óuppgert af tjóni um áramót og því lagt til hliðar fé til að mæta því tjóni. Nemur sú upphæð samtals kr. 40.579.396.86, og er hún langhæst hjá einu félaganna. Fróðlegt er að athuga endur- tryggingar í þessum reikningum. Af þrem stórum tryggingafélög- um, sem tilgreina endurtryggingu á þessum ábyrgðartryggingum, hefur eitt langmesta endurtrygg- ingu, svo að allur þorri þeirra upphæða, sem taldar eru upp hér að neðan, eru frá því félagi. —> Þessi þrjú félög hafa þá greitt endurtryggjendum kr. 7.907.- 481.82, sem þeirra hluta af ið- gjaldafé, en hluti endurtryggj- enda í greiðslum vegna tjóns er hins vegar kr. 5.083.705.61. ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. jan. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.