Alþýðublaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 14
^Mir Þeir kunnu líka að auglýsa í ganila daga. Einn legsteina- smiður auglýsti: Kaupið leg- steinana lijá okkur og þér þurf ið ekki að gera það aftur... SKIPAFERÐIR Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í liringferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Fredrikstad í gær áleiðis til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfn um. Herðubreið er á leið frá Aust fjörðum til Reykjavikur. FLLJGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Kópaskers, Þórs hafnar og Egilsstaða. Á morgun til Akureyrar 2 ferðir Vestmannaeyja ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar og Sauöárkróks. DAGSTUND biður Iesendui sína að senda smellnar og skemmt legar klausur, sem þeir kynnu a> rekast á f blöðum og tfmaritun ti) birtingar undir hausnun Klippt. LÆKNAR Kvöld- og næturrærður LJk f das vakt: Ragnar Arinbjarnar. Næiur- vakt: Halldór Arinbjarnar. Ný vegalög samþykkt af öllum þingheimi. Nú er samvinnan í þjóSmálunum afar innileg, því allir htigsa um ríkiff. Svo þingmenn urðu sammála um aff þræffa hinn breiða veg, — og þótti engum mikiffi KANKVÍS. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Þorsteini Björnssyni Guðný Jónsdóttir og Stefán Gíslason, bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er að Framnesveg 33. R. (Ljósm. Studio Gests Laufásveg 18.). Nýiega voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni, Áslaug Gyða Guðmundsdóttir og Bergþór Sigurðsson, Bergstaða stræti 28b. (Ljósm Studio Guðm.). s 2 M ml. Fimmtudagur 30. janúar. 20.00 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Morgunleikfimi — 8.00 Bæn _______ Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 20.50 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 „Við, sem lieima sitjum": Lúðvík Kristjáns- son rithöfundur flytur erindi um Halldóru 21.15 frá Elliða. 15.00 Síðdegisútvarp. 22.00 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 22.10 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gústafs 22.20 dóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 22.40 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 23.10 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 23.40 Dagskrá Sambands bindindisfélaga £ skólum: a) Ávarp flytur Haukur ísfeld formaður sam bandsins. b) Blandað efni frá Gagnfræðaskóla Akraness, þ.á.m. leikþáttur, söngur og hljóð færaleikur. íslenzkir tónlistarmenn flytja kammertónv. eftir Johannes Brahms; 1. þáttur: Egill Jóns son og Árni Kristjánsson leika sónötu í Es- dúr fyrir klarínettu og píanó op. 120 nr. 2. Raddir skálda: Verk eftir Ármann Kr. Einarsson og Jón Helgason. Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (4). Kvöldsagan: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson; VI. (Höfundur les). Djiassþáttur (Jón Múli Árnason). Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). Dagskrárlok. Mikið er um á okkar öld, innt af höndum Kötlu gjöld. Hljóp fram Grímsvatna gamli hattur, goldinn sem oftar Heklu skattur — Askja í sínu koti kveikti, kerling spjó og mikið reykti — Minnugur ótal illra dáða andskotinn greip til nýrra ráða: Hdfió brennur, hafið brennur hraunið á mararbotni rennur. Eldingar um loftin leika ljósta skýjaklakka bleika. Jarðfræðingar að jafna metin — (Jeremías, nú er Albert setinn) úti hafa ýmsar sökkur ærist Loki — og þykkur mökkur út gengur af Ægis muuni. Eldar loga á sævargrunni. E.vja rís úr dimmu djúpi, dökkum sveipuð öskulijúpi. Askan flaug á vængjum vinda, Vestmannaeyja lýð að blinda. Ma*ðir úthafsaldan þunga, á þér Surtsey, — heita, unga — Firnadjarfir Frakkar gengu fyrstir í land — og hróður fengu. Fískimenn í Frakkaslóðir fóru — og sluppu dauðamóðir — Vesturey þeir vildu kalla vonarlandið Ránarfalla — rigndi á þá ösku og eldi engin grið í Surtarveldi! Vísindamenn í slóða-slóðir stigu loks — og þóttust góðir — Gestabrosið Surtur sýndi — Sigurður húfuskotti týndi. Þrumunorðurljós Þorbjörn mældi þegna sérhver í heimsfrægð nældi. Mávar fljúga oft f eyna, urtafræjum þangað beina — verndaðu hana Vúikan-skarfur vertu landlielginni þarfur. Ingólfur Davíðsson " lllllllllllllllllllll)IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIII||l|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||t|||||||l||i|||||l|||||||||||,||||^ VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur í dag: Breytileg átt og skýjað, en léttir til með morgninum, 2-4 stiga frost. Meira að segja Beggi bræt er far- inn að taka i nefið. 14 30. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.