Alþýðublaðið - 02.02.1964, Page 5
Fyrirmyndar frystihús I tósíss
HRAÐFRYSTING fiskjar er þýð-
ingarmesta atvinnugrein íslend-
inga, enda byggist meginþorri f isk-
veiða á þessari geymsluaðferð, og
freðfiskurinn er verðmætasta út-
flutningsvara þjóðarinnar.
Á miðju síðastliðnu ári sneru
samtök frystihúsanna sér til ríkis-
stjómarinnar og kvörtuðu undan
stórhækkandi framleiðslukostnaði.
Töldu ráðamenn húsanna, að þau
yrðu að fá einhvers konar aðstoð,
ef þau ættu ekki að stöðvast.
Lögðu þeir fram reikninga nokk-
urra húsa þessu til sönnunar.
Ríkisstjórnin kannaði málið og
lét sérfræðinga sína skoða það of-
an í kjölinn. Hún taldi ekki á-
stæðu til að veita aðstoð, fyrr en
hækkunin varð fyrir jól. Var lof-
að að bæta þau 15% upp, og verð-
ur það gert samkvæmt frumvarp-
inu, sem varð að lögum á fimmtu-
dag.
Ætlunin er að veita liúsunum
ekki beina aðstoð, heldur hjálp til
að taka upp vinnuhagræðingu, sem
bæta mundi rekstur þeirra. Er
þessi aðstoð mjög umdeild, og
halda margir fram, að beztu húsin
þurfi enn ekki á hjálp að halda,
þótt hinni smærri og lakari þurfi
þess vafalaust. Hvað um það munu
þau nú öll fá einhverja aðstoð til
að bæta framleiðsluhætti sína.
í umræðum um þessi mál hefur
verið bent á, að flest eða öll frysti
hús okkar væru ófullkomin eða of ,
litil til að géta talizt samkeppnis- !
sem ekki er klúðrað saman af van-
mætti og oft vankunnáttu, eins og
oft hefur gerzt hér á landi. Verð-
ur að snúa við blaði og koma upp
fyrst eínu fyrirmyndarhúsi hvað
stærð og tækni snertir, og lóta það
verða fyrirmynd hagkvæmari og
arðvænlegri framleiðsluhátta.
Nú er verið að gera stórhöfn á
Rifi á Snæfellsnesi, og skapazt
Benedikt Gröndal
skrifar um helgina
fær við nýjustu frystihús annarra!
fiskveiðiþjóða. Eru okkar hús yfir- |
leitt svo lítil, að um verulega hag- j
kvæman rekstur getur ekki verið
að ræða, að ekki sé minnzt á þau
ósköp, þegar tvö eða fleiri frysti-
hús eru í sama þorpi.
Fyrr eða síðar verður þetta að
breytast og hér verða að rísa hús,
þar áður en langt líður ein bezta
aðstaða til útgerðar á landinu. En
þar er enn lítið um fiskiðjuver.
Að vísu munu Ólafsvíkingar geta
bjargað nokkru með tveim frysti-
húsum sínum, en það er ekki til
frambúðar, því þeirra floti' er
myndarlegur og höfnin að lagast
til muna við nýjar framkvæmdir,
svo að þeir munu hafa nóg með sín
frystihús að gera. Einnig er frysti-
hús á Hellisandi, en frekar lítið.
Er ekki tilvalíð að reisa' fyrir-
myndar frystihús á Rifi? Væri
ekki rétt, að heildarsamtök frysti-
iðnaðarins ættu hlutdeild í mál-
inu með ýmsum heimaaðilum, og
sjálfsagt þyrfti hið opinbera að
greiða götu fyrirtækisins. Það
mætti jafnvel reyna hugmyndirn-
ar um almenningshlutafélög til að
fá þátttöku sem flestra.
Það er gott og blessað að veita
öllum frystihúsunum einhverja
hýru til að liagræða rekstri sínum,
en innan skamms verður að stíga
j stórt skref fram um veg með því
að reisa voldugt fiskiðjuver, sem
fullnægir kröfum tímans. Staður-
inn er tilvalinn á Rifi. Tíminn er
nú og næstu misseri.
Að vísu eru flestir í vondu skapi
og telja fráleitt að tala um að
reisa ný frystihús. Þannig dugir
1 ekki að hugsa. Ef frystiiðnaðurinn
gengur ekki þá er hætt við að
fokið sé í flest skjól — og því fer
j víðs fjarri, að þjóðin sé svo illá
stödd, þótt erfiðleikar steðji að.
Einangrunargler
Framleitt elnungis úr firvtk*
rleri. — 5 ira ábyrgð.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Sigurgeir Sigurjónssoiö
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötn 4. Slml 11043.
Sölumaður Mattliías
Bílasalan BÍLLINN
Höfðatúni 2
hefur híliim.
P^filliveggjar-
plötur frá
Plötusteypunni
Sími 35785.
Verzlunarhúsnæði
Verzlunarhúsnæði við miðbæinn, talvalið fyrir radioverzlun,
ásamt verkstæði, til leigu.
Tilboð merkt „Verzlunarhúsnæði“ sendist afgreiðslu Al-
þýðublaðsins fyrir miðvikudagskvöld.
, /
Orðsending til kaupsýslumanna
Á skrifstofu Verzlunarráðsins Laufásvegi 36, getið þér
fengið töflur yfir hækkun útsöluverðs, vegna hins nýja
söluskatts.
Opið kl. 2—4 í dag (sunnudag).
Verzlunarráð íslands.
16250 VINNINGAR!
•Fjórði hver miði vinnur að meðallali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Odýrar
telpnagolftr ey j ur
Eiginmaður minn og faðir okkar
Jósteinn Kristjánsson
frá Stokkseyri
andaðist á Landakotsspítala föstudaginn 31. jan., síðastliðinn.
Ingibjörg Einarsdóttir, börn og tengdabörn.
vlð Miklatorg
Hinar viðurkenndu
ALKON
móterdælur
fyrirliggjandi í eftirtöldun*
stærðum:
1“, m“ og 2“.
Pantanir óskast staðfestar sem
fyrst.
GlSLI JÓNSSON & CO.
Skúlagötu 26_Sími 11740.
er nú aftur fáanleg I afgrelöslu vorri og hjá bóksölum.
Innan skamms verður bókiri eninig til sölu í handunnu skinnbandi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 2. febr. 1964 5