Alþýðublaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 1
HMMMHMMMMMMMMHMt*!
Peysufatadaerur Verzlunar
skóla íslands var haldinn sl.
föstudag og mátti sjá nem-
endnr viða í bænum. S úlk-
uraar klaeddar peysufötum
af ýmsum geröum og strák-
ana kjólklædda með pípu-
hatta.
Myndin hér að neðan er
tekin er nemendur gengu t
tekin er nemendur gengu í
fyfkingu yfir Austurvöll o®
sungu við raust.
Tveir bátar með
7Q-80 tonn af ýsu
Reykjavík, 7. marz GO.
GEYSIMIKIL ýsuveiði hefur ver
ið undanfarna sólarfaringa í þorsk
LÖGIN SIAÐFEST
Á FUNDI ríkisráðs í Reykja-
vik í gær voru staðfest lagarfrum
vörp um laun forseta íslands og
alþingismánna, svo og lög um
; breyting á lögum nr. 43/1947, um
innlenda endurtryggingu, stríðs-
' slysatryggingu skipshafna o. fl.
‘ Ennfremur voru staðfestir ýmsir
forsetaúrskurðir, sem gefnir liöfðu
verið út utan ríkisráðsfundar.
nót fyrir Suðurlandi. í dag hafa
margir bátar fengið mjög góða
veiði og jafnvel meira en þeir
hafa getað ráðið við, t. d. Ófeigur
II. VE kast, sem hann gat ekki
hirt nema 40 tonn úr og varð að
kas a öðru eins vegna hleðslnnnar.
Lómur er með 20-30 tonn, Ell-
iði með 6 tonn af þorski og 14 af
ýsu. Veiðin var jafnvel enn meiri í
gær, þá fengu Guðmundur Þórð-
arson og Hafrún 70-80 tonn og Ól-
afur Magnússon var með 50 tonn.
Þá voru Vestmannaeyjabátar með
20-40 tonn.
Mikið er nú að gera í Vest-
mannaeyjum vfð vinnslu aflans
og 1 Þorlákshöfn er landað dag og
nótt á bíla sem aka fiskinum til
Reykjavíkur.
Trollbátarnir í Eyjum sjá blóð-
ugt eftir þessum afla í nótabátana,
en þeir eru svo litlir yfirleitt að
þeir myndu ekki ráða við mikinn
afla i nót og kannski ekki nótina
sjáifa. Hins vegar finnst þeim ó-
réttlátt að nótabátamir skuli taka
fiskinn jafnvel upp í landsstein-
um. Þegar þeir sjálfir eru teknir
fyrir að veiða sama fisk i botn-
vörpu.
Hér er bins vegar íjerkefni fyrir
fiskifræðinga að rspða,. hveraág
efgl að samræma þetta tvennt.
Þeir segja nóga ýsu i.sjómm*; u
Þorskaflinn
á Akranesi
ReyVjavílí, 6. maxz. — BðoD-ÁG.
ÞORSKAFLI 19 Akranesbúta frá
, 1. janúar tll 1. mans var 2324 tom
í 440 sjóferðum. Anna er teeat
mcS 204 tonn, þá Sólfari ant' M0
tenn, Skipaskagt með 170 tasn ag
Slgrún með 169 tonn.
Mes'i aflinn f net var hjá önnu
29. febrúar, 31 tonn. í gaer voru
þrír netabátar á sjó og vorn flest-
ir með 2—10 tonn. Þá voru tveir
bátar með þorskanót, Höfnmgur
II., sem fékk 33 tonn og Haraldur
með 27 tonn.
jMMMMMMMMMMMMMMMMMMM*%%MMMMMMMM»MMM
AF EFNI BLADSINS í DAG MÁ NEFNA: Hallgrískirkja,
Ráðhúsið og Norræna liúsið nefnlst grreia eftir Ólaf Jónsson,
(Bls. 7). Hjörtur Pólsson skrifar grein er nefaxst Nokkur orð
um þýðingar bls. 4). Þátturlnn um helgina eftir Benedikt
Gröndal nefnist Um stuðlaberg- og stetasteypu (bls. 5). Æskan
og landið nefnist síða, sem Samband ungra Jafmðarmanna ann
ast (bls. 3). í opnunni rita þeir Steingrúnur J. Þorsteinsson,
prófcssor, og Gylfi Þ. Gíslason, menntamáiaráðherra minnlng-
argreúm- um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Ótal margt
fleira efni er í blaðinu og að auki fylgir Suunudagsblaðið mcð
fjölbreyttu efni tii skenuntunar og fróðletks.
*tM%%%M%%%M%%%%M%%%%%%%MM%%%%%%%%%MMMM>%%WIMMM%%WI
Huróir og hirzlur á
1 hæðum brotnar
Reykjavík, 7. marz, ÁG.
INNBROT ya/r framiið f nótt
hjá fyrirtæki Péturs Snæland. Fór
þjófurinn um all. húsið, sem er
fjórar hæðir, og þegar komið var
að í morgun var hver einasta læst
hurð og hirzla í öllu liúsinu, hrot-
in upp. Engir peningar voru í
húsinu, nema eitthvað af skiptir
mynt, sem þjófurinn hirti ekki.
Farið var inn um glugga á bak
hlið hússins, og þaðan upp um
allar hæðir. Hafði þjófurinn fund
ið hamar, sporjára og skrúfjárn,
sem hann notaði óspart við iðju
sína. Réðist hann síðan á allar lok-
aðar hurðir, skápa og skúffur og
braut allt og tætti.
ert staðist átök þjófsins sem jafn
vel hefur brotið upp járnslegna
hurð, sem slagbrandur var fyrir.
Fyrir nokkrum dögum var tR
dæmis bro izt inn á benzinafgreið
slu SHELL við Reykjanesbraut,
og er þar brotinn upp rammgerð-
ur peningasltápur. Síðasta innbrot-
ið var í verzlunina Vaðnes, og þar
var sömu aðferð beitt. Þar glataði
þjófurinn eins konar felguíámi,
sem liann hafði notað við inu-
brotið.
Má ætla að hér sé sami maður-
inn á ferð í flestum, ef ekki öllum
tilfellum. Ef svo reynist, hefur
sá hinn sami vafdið gífurlegu tjénl
en haft minna upp úr krafsinu.
Undanfaraar vikur hefur verið
töluvert um innbrot hér í bæ. í
flestum tilfellum hafa aðferðirnar
verið þær sömu. Notuð hafa verið
kúbein eða felgujára til að brjóta
upp hurðir og skápa. Hefur ekk-
MINNINGARATHÖFN um Dav
íð Stefánsson, skáld frá Fagra-
skógi, fór fram frá Aikureyirar
kirkju kl. 3 í gær. Bæjarstjórn Ak
ureyrar gekkst fyrir athöfninni,
sem fór vel og virðulega fram.
Minningarræðuna flutti séra
Pétur Sigurgeirsson, en einnig
fluttí biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson ræðu og
kveðju frá ísienzku kirkjunni.
Karlakórinn Geysir söng og Jó-
hann Konráðsson söng með undir
leik Páls ísólfssonar. Lúðrasveit
Akureyrar lék úti fyrir kirkju-
dyrum, meðan kistan var hafin út.
Nánar verður sagt frá minningar-
athöfninni í þriðjudagsblaðinu.
%%M%%%*%M%%%%%*«%«M%%%%M%%%<
300 þúsund kr.
i fölskum
skuldðbréfum
Reykjavík, 7. marz. — ÁG.
Maður nokkur liér í . bse
hefur orðið uppvís að því,
að hafa falsað og selt skulda
bréf fyrir um 300 þús. kr.
Eru þessi bréf úr dánarbúi
manns, sem lézt fyrir nokkru
siðan. Kom fölsunin á
skuldabréfumun ekki í Ijós
fyrr en nokkru eftir dauða
mannsins, og hafa erfingj-
arnir nú kært.
Blaðið spurðist fyrir um
þetta mál í dag hjá borgar-
fógeta. Vildi liann ekkert
um málið segja, en kvað það
vera komið til sakadómara.
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%>%%%%%%%%(
Mexiko
dagar
Jlezikó, hlð fjarlæga undra-
land, verður á vissan hátt
I heimsókn hér uppl á ís-
landl næstu daga. Arki-
tcktafélag islands hefur
fengið sýnlngu á 4000 ára
byggingaíist mexflcana, og
verður hún opnuð i Boga-
salnum I dag. Hlýtur hún að
verða merkileg, því hinir
fornu Mayar, Aztekar — og
fleiri Indíánaþjóðir, voru
mtktlr byggjendur, eins og
afkomendur þeirra eru enn
í dag. Er Háskólinn í Mcxi-
kóborg frægt dæmi þess.
Almenna bókafélagið hef-
ur gefið út undurfagra bók
um Mexikó í þeim flokki
landfræðirita fyrir almenn-
ing, sem félagið hefur auk-
ið ár frá ári. Er þar mikfil
fróðleikur og fagrar mynd-
ir. Þá verður dagskrá ti*t
Mexikó í útvarpinu ú
þriðjudagskvöld, en nokkr-
ir íslendingar hafa dvalizt
þar sfðari ár og eru lands-
högum kunnugir.
Vantar nú ekkert, nenfa
eitthvert veitingahús bjóði
okkur tortillas og tequiHa
með mexíkanskri tónlist!