Alþýðublaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.03.1964, Blaðsíða 16
 fertii Russel ræðir um hamingjuna FRÆÐSLU ST ARSEMI Félags- málastofnunarinnar um fjölskyldu o g hjúskaparmálefnl lýkur að þessu sinni í Reykjavík í dag, eunnudaginn 8. marz, með því aö XSannes Jónsson, fclagsfræðingur filytur erindið HAMINGJAN og ÍHJÓNA OG FJÖLSKLDULÍFH), fíýmdar verða tvær kvikmyndir, uem báðar fjalia um hamingjuna, favor á sinn hátt. Önnur kvikmyndin heitir Rætur i, hamingjunnar og sýnir m. a. mik 1805 kærur árið 1963 l í ALÞÝDUMANNINUM á Akur- ' eyri birtist nýlega skrá um kærur, r sem bárust embætti bæjarfóget- «wa á Akureyri og Byslumannsins ,< F.yjafirði á árinu 1983 og voru íK»ær 1805 talsins, 1675 fyrir svo- ! fcöliuð sérrefsibrot, 50 ýmsar saka (Sómsrannsóknir og 80 vegna al- ,-viennra hegningariagabrota. Undir fyrsta lið voru bifreiða- . slys og árekstrar flest eða 97 tals t Cns, öhnin á almannafæri 394, þar uf 30 tilfelli ólögmætrar meðferð- i-er unglinga á áfengi, þá koma *. etöðumælakærur, 291 talsins, ó- I -lögleg staða bifreiða 233, ofhleðsla l fcila 150, ölvun í heimahúsum 22, i- Clvun við akstur 73, smygl, 2, of- i tiraður akstur 86 og akstur án * véttlnda 3. Ransóknir vegna voveiflegra f dauðdaga voru 8, brunarannsókn- kfi’ 4, rannsóknir vegna sturlunar ♦simanna 3, rannsóknir vegna slysa *- ú mönnum o. fl. 16 og bamavernd- • urmál, aðallega spellvirki, 19. Kærur vegna líkamsárása voru i 18, vegna skjalafals 2, tékkasvika ■%%, eignaspjalla 15, innbrota 10 'vfcnupls 30 og vegna brota gegn v Vaidsstjórninni 3. ilvægi ástúðlegs hjónabands og móðurumhyggju og föðurhand- leiðslu við barnauppeldi fyrir ham ingjuríkt fjölskyldulíf. Hin myndin er í samtalsformi, þar sem hinn víðkunni brezki heim spekingur, Bertrand Russell, svar ar spurningum brezka rithöfund- arins Woodrow Wayatt inn ham- ingjuna. Að meðtöldu erindinu, sem flutt verður kl. 4 í dag, og kvikmynd- unum, sem sýndar verða í fram- haldi af því, liafa verið flutt 8 er- indi, sýndar 7 kvikmyndir og fjöldi litskuggamj-nda við fræðslu starfsemi þessa. Fyrirlesarar liafa verið Hannes Jónsson, félagsfræðingur, og Pét- ur H. J. Jakobsson. yfirlæknir. Fjallaði erindf Péturs um ýmsa þætti líffærafræðinnar og um end urnýj unarstarfsem [ iíkamans en erindi Hannosar um ýmsa þætti fjölskyldu- og hjúskaparmálefna frá félagsfræðilegu sjónarmiði, þ. á. m. um ástina, makavalið, hjónabandið og hamingjuna í hjónabandinu og fj ölskyldulífinu. Fræðslustarfseml þessi hefur verið til húsa í kvikmyndasal Austurbæjarskóla og hefur verið mjög mikil aðsókn aö henni,' A Eyrarbakka er framleitt mikið af vikurplötum. Vik- urinn er tckinn skammt frá þorpinu, en þegar plöturnar hafa verið steyptar, eru þær þurrkaðar í lijöllum eins og sjást á myndinni, sem ljósmyndari blaðsins tók,- er hann var á ferð á Eyrarbakka nýlega. 45. árg. — Sunnudagur 8. marz 1964 — 57. tbl- REKSTUR FLUGVALLARHÓTELSINS: Samningar undir ritaðir fljótlega Reykjavík, 7. marz. ÁG. ! Jóhannes sagði, að nú lægi fyr- Viðræður um framtíðarrekstur i ir að ganga frá samningunum. flugvallarhótelsins á Keflavíkur- j Unnið væri að kostnaðaráætlun flugvelli hafa staðið yfir undan-, fyrir breytingarnar, og ekki væri farna daga. Umræðurnar hafa hægt að hefjast handa fyrr en aðailega gengið út á skipulags-., hún væri tilbúin, og gengið væri fyrirkomulag á hótelinu, en ætl- frá því hverjir greiddu kostnað- unin er, að gera þar miklar breyt- ingar. ’ Viðræður þessar eiga sér stað milli fuUtrúa varnarmáladeildar annars vegar og fulltrúa Loftleiða hins vegar. Alþýðublaðið ræddi í dag við Jóhannes Sölvason, sem er einn af fuUtrúum varnarmála- deildar í nefndlnni. WWWÍMIWWHiWiWIMmWl Gíslar látnir lausir á Kýpur Nikosía og New York, 7. marz. (ntb-reuter). Á hádegi i dag átti að sleppa öUum tyrkneskum Kýpurbúum, sem grískumælandi Kýpurbúar hafa haldið í gisiingu, úr haldi, samkvæmt fyrirmælum Makarios- ar forseta, og síðan verður grísk- um gíslum tyrkneskra Kýpurbúa einnig sleppt úr haldi. Johnson forsett liefur svarað bréfi Krústjovs forsætisráðherra um Kýpurmálið og hvetur hann til að stuðla að friði á Kýpur. Það sé eindreginn ásetningur Bandaríkjanna að stuðla að friði í dettunni og hann hvetur Krústt jov að gera hið sama. U Thant aðalframkvæmdastjórá RÆÐIR INA AÐ UM LIST- FERÐAST Snm veitingahús bæjarins hafa x vetur tekið upp þá nýtxindu áð hafa eitthvað fleira en veiting- á boðstólum fyrir gestina í kaffi- tímanum á sunnudögum, og hefur það mælzt vel fyrir «g oftast verið húsfyllir. í dag sunnudag mun Ing ólfur Guðbrandsson, framkvæmda stjóri Ferðaskrlfstofunnar Útsýn, rabba við kaffiges'ina um ferða- lög og lýsa því, hveralg ferðast megi á hagkvæmastan máta, Húsið vertfur opið fyrir kaffigestx frá kl. 3 e. h. og er aðgangur ókeyp- ia. Salurinn verður slyreyttur iit- myndum frá ýmsum löndum álf- unuar. Nú fer sá timl að nálgast, að flestir ákveði sumarleyfi sín, sem hyggja á lengri ferðalög. Ingólf- ur Guðbrandsson er víðföruli ferðamaður, enda hefur hann vér- Framh. á 2. síðu gengur erfiðlega að mynda alþjóð- legt gæzlulið, sem senda á til Kýpur. Hann hefur snúið sér til sex landa. Brazilía svaraði neit- andi vegna kostnaðarins, Kanada hefur ekki svarað, írland hefur beðið um nánari upplýsingar, en Svíþjóð hefur heitið stuðningi, e£ önnur lilutlaus ríki leggi til menn í gæzluliðið. U Thant skýrði frá því 'í gær, að indverski liershöfðinginn Prem Singh Gyani hefði verið skipaöur yfirmaður gæzluliðsins. Jafnframt var skýrt frá því, að Kýpur hefði- formlega samþykkt stofmui gæzluliðsins. -■ - Erkin, utanríkisráðhcrra Tyrkjá hefur frestað fyrirhugaðri heim- sókn einni tll Sovétríkjanna vegna stuðnings Krústjovs forsæt- isráðherra við kröfur Makariosar forseta. Kyasjúkdómar Genf, 6. marz. — Heilbrigðis- málastofnun Sameinuðu þjóð- anna er nú þingar Hér, gaf í dag út aðvörun um þá miklu bylgju kynsjúkdóma er nú gcngúr yfir Evrópu, einkum þó meðal tán- inga. Segir þingið að kynsjúk- dómar séu að verða eitt mesta heUsuvandamál álfunnar. f stöku löndum er syfilis álíka tíður og eftir seinni héimástyrjöldína, en þá var hann likastur farsótt. inn við framkvæmdimar. Jóhannes taldi það vafalaust, að Loftleiðir tækju við rekstri hótelsins, enda hefði félagið sýnt mikinn áhuga fyrir því. Þá sagði hann, að samningar yrðu væntan- lega undirritaðir innan skamms. Dvölin hér kostaöi nær V2 millj. kr. Reykjavík, 7. marz. KG. Skipbrotsmennirnir af Wislok liéldu heimleiðis í morgun með pólska verksmiðjutogaranum Pe- gaz og í kvöld er dráttarskipið Coral væntanlegt tU Reykjavík- ur, en það mun gera lokatilraun til þess að ná Wislok út, en möguleikarnir fyrir þvx að það takizt, eru taldir mjög litlir. Strand þetta liefur orðið hinu þólska útgerðarfélagi nokkuð dýrt, því að búast má við, að kostnaðurinn vegna dvalar skip- brotsmannanna hér á landi hafi orðið mUli 4 og 500 þús. kr. þessa daga. Svo hlýtur það að vera tölu verður kostnaðarauki að láta stór an verksmiðjutogara leggja lykkju. á leið sína tU þess að sækja skiþbrotsmennina. twtwwwwwwwwwwwtww Forsætisráð- herra talar f Blaðamanna- kiúbhnum á þriðjudag Reykjavik, 7. marz. ÁG. Blaðamannaklúbbnrinn verður opinn í Þjóðlelkhús- kjaliaranum næsta þrltfju- dagskvöld. Þá mun Bjarni Benedlktsson forsætlsráð- herra spjglla um nafnabirt- ingar sakamanna og gang réttarmála. Er þarna um mjóg merkUegt mál að raeða, og ætti enginn blaðamaðúr atf láta sig vanta, iwwwwwtwwwwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.