Alþýðublaðið - 15.03.1964, Page 5
I
Útgerðarmenn
Aðalfundur Krahhameins
félags Reykjavíkur
Þetta er hinn nýi ROSS-DARING, 180
tonna sfcuttogarinn, sem nú ivekur mesta
athygli útgerðarmanna. Aðeins 5 manna
áhöfn! Teikningar, tilboð og upplýsiíng-
ar fyrirliggjandi.
ATLANTOR hf.
Austurstræti 10 A — Reykjavík.
Símar 1-72-50 og 1-74-40.
Reykjavík, 9. marz EG.
ALLSHER, J ARNEFND neðri
deildar hefur flutt tillögu til breyt
ingar við frumvarp til laga um
ríkisborgararétt. Leggur nefndin
til að nöfnum eftirtalinna ein-
staklinga verði bætt í frumvarp-
ið:
1. Altmann, Walburga Maria
Hedwig Theodora, húsmóðir í
Reykjavík, f. í Þýzkaiandi 10. des
ember 1926.
2. Agestad, Guðmund, vélvirki
á Selfossi, f. í Noregi 7. júní 1928.
3. Bat-Yosef, Miriam Hallerman,
listmálari á Kirkjubas I, Kirkju-
bæjarhreppi, f. í ísrael 31. janú-
ar 1931.
Sæmilegur aíii
Austfjarðabáta
Neskaupstað, 13. marz. — gá-hp.
STEFÁN BEN. kom til Nes-
baupstaðar í dag með 40 tonn af
fiski, og Gullfaxi er væntanlegur
með nærri 60 tonn á morgun.
Sæmilegur afli hefur verið hjá
Austfjarðabátunum undanfarið,
þeim sem verið hafa á netaveiðum,
en er nú frekar að minnka. Mjög
lítUl afli hefur aftur á móti ver-
ið hjá færabátunum, sem róið hafa
frá Hornafirði.
t dag er hér rigning, en ann-
ars sæmUegasta veðnr. í gær-
kvöldi og nótt snjóaði dálítið á
Oddskarði, en það er þó fært, amlc.
jeppum.
4. Grashoff, Christina, húsmóðir
í Reykjavík, f. í Holiandi 26. marz
1926.
5. Jansen Ruth Erna Marga-
retlie, húsmóðir á Selfossi, f. í
Þýzkalandi 10. ágúst 1934.
6. Jensen, Trond, sjómaður í
Reykjavík; f. í Færeyjum 26. sept
ember 1901.
7. Joensen, Frida, húsmóðir í
Múla, Aðaldælahreppi, f. í Færeyj
um 13. desember 1928.
8. Kidson, Peter George Willi
'am, skrifstofumaður í Reykjavík,
f. í Englandi 24. m&í 1919.
n9. Kroll, Marga, húsmóðir í
Króki í Grafningshreppi f. í
Þýzkaiandi 13. desember 1934.
10. Mooney, Carl Ingvar, nem-
andi í Ytri-Njarðvík, f. í Banda-
ríkjunum 17. nóvember 1945.
11. Neffe, Harald Albert, skó-
smíðanemi í Reykjavík, f. í Þýzka
landi 13. janúar 1942.
12. Pedersen, Reidar Gunnar, skrif
stofumaður í Reykjavík, f. á ís-
landi 21. desember 1942.
13. Peschel, Ida, Anna, húsmóðír
í Kópavogr f. í Þýzkalandi 20. des
ember 1918.
14. Peschel, Wiktor Paul Walter,
útvarpsvirki í Kóoavogi, f. 1 Þýzka
landi 12. maí 1944.
15. Simonsen, Bjarnfrida, hús-
móðir á Þingeyri. f. í Færeyjum 9.
júlí 1924.
16. Stö, Asbiörn, garðyrkjumað
ur á Þórusföðum í Ölfushreppi, f.
i Noregi 22. febrúar 1920.
17. Söndorskov, Harry, vélvirki
[ í Hafnarfirði f: í Danmörku 17.
1 desember 1927.
AÐALFUNDUR Krabbameinsfé-
lags Reykjavíkur var haldinn þ.
26. febr. sl. í húsi krabbameinsfé-
laganna að Suðurgötu 22. For-
maður félagsins, Bjarni Bjarna-
son læknir, setti fundinn og til-
nefndi próf. Niels Dungal sem
fundarstjóra og Halldóru Thor-
oddsen sém ritara.
Bjarni Bjarnason læknir flutti
erindi um 15 ára starfsemi Krabba
meinsfélags Reykjavikur, sem
stofnað var þ. 8. marz 1949. Síðan
flutti hann skýrslu stjórnarinnar
um störf félagsins á sl. starfsári.
Á síðastl. hausti sömdu stjórnir
Krabbameinsfél. ísl. og Krabba-
meinsfél Rvíkur um að hið síðar-
nefnda tæki að sér að skipuleggja
ankna fræðslustarfsemi meðal al-
mennings. Það starf er enn í byrj-
un, en þó liefur verið höfð sam-
vinna við héraðslæknana Ólaf
Björnsson, Þorgeir Gestsson, Jón
Árnason og Jónas Oddsson um
fræðslufundi, sem haldnir hafa
verið í héruðum þeirra á vegum
viðkomandi kvenfélaga og Krabba
meinsfél. Reykjavíkur, sem útveg-
að hefur fræðslukvikmyndir um
meinsemdir f briósti og leghálsi
kvenna. Kvikmyndir um skaðsemi
reykinga hafa verið útbúnar með
íslenzku 4ali og sýndar í mörgum
skólum bæði í Reykjavík og úti á
landi, eftir beiðni skólastjóra. —
Tveimur fræðsluriturum hefur
verið dreift: um sjálfsskoðun á
brjóstum og um skaðsemi reyk-
inga. Ennfremur hefur barnaskól-
um í kaupstöðum landsins verið
gefin film-ræma með litskugga-
myndum um skaðsemi reykinga.
Samið hefur verið við nokkra
lækna um flutning fræðsluerinda
í útvarp og hefur Iljalti Þórarins-
son læknir þegar flutt eitt þeirra.
Haldið verður áfram "á þessari
braut í samvinnu við héraðslækna,
kvenfélög, skóla og aðra aði’a, er
'amvinnu óska um slíka fræðslu.
í fjáröflunarskyni voru haldin
brjú liappdrætti á árinu og varð
hagnaður af þeim rúmlega hálf
milljón króna. Er þetta félaginu
ómetanlegur stuðningur.
Jón Oddgeir Jónsson hefur haft
stjórn happdrættanna á hendi und
anfarin ár og skipulagt fræðslu-
starf það, sem nú er hafið, í sam-
ráði við stjórn Krabbameinsfélags
Reykjavikur og er nú ráðinn fram
kvæmdastjóri þess.
Að lokinni skvrslu formanns, las
gjaldkeri félagsins, Ólafur Bjarna
son dósent, upp reikninga félags-
ins, er sýndu að skuldlaus eign
þess um síðustu áramót er tæplega
ein milljón króna.
f fundarlok fóru fram almenn-
ar umræður um áhugamál félags-
ins og próf. N. Dungal sagði tíðindi
frá Krabbameinsfélagi íslands.
Núverandi stíórn Krabbameins-
félags Reyk.iavíkur skipa: Bjarni
Riarnason iæknír formaður, dr.
med. Gís'i Fr. Petersen ritari, Ól-
afur Biarnason. dósent gjaldkeri;
meðstiórnendur: frú Sigríður Ei-
riksdóttir hiúkrunarkona, Svein-
biörn Jónsson hrl. Jón Öddgeir
Jónsson fnlltrúí o» Hans R. Þórð-
arson stórkaunmaður.
í tilefni af 15 ára afmæli
Krabbameín sf éi» «s Reykjaviknr
efnir bað til afmælishappdi-ættis
um þessar mundir og er vinning-
rinn bifreið að verðmæti 180 þús.
kr. Dregið verður annan í hvíta-
sunnú, þ. 18. maí nk.
Eftirfarandi tillaga, borin fram
af stjórn Krabbameinsfélags
Reykjavíkur, var samþykkt á aðal-
fundinum;
„Aðaifundur Krabbameinsfé-
lags Reykjavíkur, haldinn þ. 26.
febr. 1964, skorar á landlækni og
heilbrigðismálastjórn, að sjá til
þess að bætt verði úr þeim skorti,
sem nú er á sjúkrarúmum fyrir í
krabbameinssjúklinga“.
Bardstrendinga-
féiagið 20 ára
Reykjavík, 11. marz. — KG.
BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ í
Reyki’avík á 20 ára afmæli þann
15. þessa mánaðar og minnist þess
með hófi í Sigtúni á Iaugardaginn
og er þegar uppselt á hátíðina.
Eitt helzta verkefni félagsins
hefur verið bygging og rekstur
hótelsins í Bjarkarlundi. Þegar ár-
rlð 1945 var skipuð nefnd til þess
að vinna að undirbúningi að bygg
ingu hótels í Barðastrandasýslu og
gaf Jón Brandsson, þáverandi eig-
andi Berufjarðar, félaginu land
undir hótelið við Berufjarðarvatn.
Árið 1945 var svo hafin bygging
hótelsins og var það sumar seld
g stiiig í tjöldum og matur í
bragga.
Fyrstu árin eftir að liótelið var
tekið í notkun var það leigt, en
árið 1957 tók félagið að reka hótel-
ið fyrir eigin reikning og hefur
gert það síðan. Hefur reksturinn
gengið vel og cr öllum tekjum
varið til endurbóta. Sumarið 1962
var hótclið stækkað og endurbætfc
mikið og rúmar nú í gistingu 40
manns. Síðastliðið sumar von«
næturgistingar Þar um 3000, er»
hótelið er opið fimm mánuði atf
sumrinu. Rafmagn var leitt í hó-
telið vorið 1963 og auðveldaði þaít
reksturinn mikið.
Yfirumsjón með byggingu hó- '
telsins hafði Jón lieitinn Ilákonai* ’
son og veitti hann því forstöðr*:
fyrstu árin ásamt konu sinni Hólna
fríði Eyjólfsdóttur.
Þá rekur félagið veitingaskála ;•
í Vatnsfirði, en þar er aðeinw;
greiðasala, en ekki gisting.
Hér í Reykjavík gengst félagiO1
fyrir 7—9 skemir.tifundum á vetri s
auk árshátíðar, jólaskemmtuna**
og grímudanslciks fyrir börn. Og
sérstök samkoma er haldin fyrir
félagsmenn 60 ára og eldri. Sum-
arsamkoma er haldin í Bjarkar-
lundi um Verzlunarmannahelgina.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Frh. á 10. síðu.
15. marz 1964
i\