Alþýðublaðið - 15.03.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 15.03.1964, Page 14
Skyldu ekki aðrir 60 „frægir nienntamenn og skáld" mót- niæla því að fá ekki aó mót- niæia hermannasjónvarpinu. Ojæja, maður þarf að eiga stimpil með nafninu sinu nú til dags MESSUR Dömkirkjan, — Minningardagur ' HaÚgríms Péturssonar. Messa kl. "H. Séra Óskar J. Þorláksson. — I Messa kl. 5. Séra Hjalti Guðmunds 'son'. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. IIallgrímskirkja. — Þakkarguðs- þjónusta af tilefni 350 ára afmæli Hallgríms Péturssonar verður kl. 10,3o. Ræðu flytur forseti íslands, Jir. Ásgeir Ásgeirsson. Altarisþjón ústíi annast biskupinn yfir íslandi, br. Sigurbjörn Einarsson og séra Sigurjón Þ. Árnason. Kirkjubæn af stól flytur séra Jakob Jónsson. Einsöngvari með kirkjukór er Árni Jónsson, óperusöngvari. — Barna- samkoma fellur niður. LauSarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Hallgrímsminning, — Altaris- ganga. Barnaguðsþjónusta ki. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2. Séra Jón Bjarman, sóknarprestur í Laufási, prédikar. Séra Slgurður Haukur Guðjónsson þjónar fyrir altari. — Hallgrímskvöld kl. 8,30. Erindi: Áralíus Níelsson. Einsöngur: Guð- mundur Jónsson o. fl. Langholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaðarheimlli Langholts- prestakalls allff virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Ásprestakall. Messa í Laugarás- bíó í dag kl. 2. Hallgrímsminning. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Hall- grímsminning. — Séra Þorsteimi Björnsson. Grensásprestakall. Breiðagerðis skóli. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Messa kl. 2. Hallgrímsminning. — Séra Felix Ólafsson. Háteisrsprestakall. — Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10,30. Messa kl. 2. Hallgrímsminn- ing. Séra Jón Þorvarðárson. Neskirkja. Messa kl. 2. Hall- grímsminning. Séra Jón Thorar- ensen. ' Bústaðaprestakali. Barnaguðs- þjónusta kl .10,30. Messa sama stað kl. 2. Séra Lárus Halldórsson prédikar. — Séra Ólafur Skúlason. Kirkja Óliáða safnaðarins. Al- menn barnasamkoma kl. 10,30 ár- deigs. Séra Emil Björnssdn. 1 Elliheimillð. Guðsþjónusta kl. 2, I degis. Séra Emil Bjömsson. Fríkirkja11 í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2 og 350 ára minning séra Hallgríms Péturssonar. — (Aðal- fundur safnaðarins að messu lok- inni). Séra Kristinn Stefánsson. ! Hafnarfjarðarkirkja. Mossa kl. 2. Hallgrímsminning. Séra Garðar Þorsteinsson. Frá Fíladelfíu. Sunnudagaskól- ar eru þessum stöðum hvern sunnu dag kl. 10,30: Hátúni 2, Hverfis- götu 44, Hverfisgötu 8, Hafnar- firði. Öll börn velkomin. — Al- menn samkoma í kvöld kl. 8,30 að Há.úni 2. Fjölbreyttur söngur. Kvenfélagið Edda heldur aðal- fund sinn mánudaginn 16. marz kl. 8,30 í Félagsheimili prentara. * Hjúkrunarféfag íslands heldur fund mánudaginn 16. mar/, kl. 20,30 í fundarsal Hótel Sögu. — Fundarefni: |l. Inntaka nýrra íé- laga. 2. Sigurlína Gunnarsdóttir, hjúkrunarkona talar um framha’ds nám í hjúkrun við Árósaháskóla. 3. Kosning fulltrúa til B.S.R.B. 4. Félagsmál. — Stjórnin Kvenfélag Ilallgrimskirkju heldfir afmælisfund í Iðnskólanum n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Fundar- efni nánar auglýst síðar. Nefndin. SJ£? Sunnudagur 15. marz 8.30 Létt morgunlög. 8.55 -Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þór- arinsson kynnir andlega nútíhaatónlist. 9.40 Morguntónleikar. 10.30 Minningarguðsþjónusta í Hallgrímskirkju í Reykjavík, vegna 350 ára afmælis Hallgríms Péturssonar. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, flytur ræðu. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, og séra Sigurjón Þ. Árnason hafa altarisþjón ustu með höndum. Séra Jakob Jónsson flytur kirkjubæn og postullega blessun. Kór Hallgrímskirkju og Árni Jónsson syngja. Organgleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Hverasvæði og eldfjöll; X. erindi: Gríms- vötn (Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið leikrit: „Bicdermann og brennu vargarnir" eftir Max Frisch, í þýðingu Þor geirs - Þorgeirssonar og leikstjórn Baidvins Halldórssonar (Áður flutt í fyrra um þetta leyti). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Eg skal vaka og vera góð“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Hallgrímur Pétursson, — presturinn og skáldið: Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri tckur saman dagskrána. Flytjendur með honum: Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður og Árni Gunnarsson stjórnarráðsfulltrúi. 20.50 Píanótónlist: Tamas Vásáry leikur lög eftir Liszt. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, — spurninga- og skemmtiþáttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heiðari Ástvalssyni dans kennara). 23.30 Dagskrárlok. Mývetnskir bændur mæddir sjá móðuharðindi til og frá. Karl greip á lofti líking þá, líkt og það væri goða-spá. „Hér er í máli hugsun fín, hárbeitt alvara og sniðugt grín. En allir, sem hártoga orðin mín, þeir ættu hreinlega að skammast sín." Kankvís. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fjölmennið á aðalfund félagsins 17. marz í Kirkjubæ. Kristileg samkoma í dag kl. 5 í Betaníu, Laufásvegi 13. Allir vel- komnir. Nona Johnson og Mary Nesbitt tala. Kvæð'amannafélagið Iðunn held ur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsókn ar er í Iðnó í kvöld kl. 8,30 e. h. Félagskonur, fjölmennið. Kvennréttindafélag íslands held ur fund að Hverfisgötu 21, þriðju daginn 17. marz kl. 8.30. Erindi: Fósturskólinn. Valborg Sigurðar- dóttir skólastjóri flytur. Félags- mál: 19 júní o. fl. Frímerki. Upplýsingar um frímerki og frí- merkjasöfnun veittar almennirigl ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum milli 8 og 10. Félag frímerkjasafnara. Minningarajóður Landsspftala tslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Vcrzluninni Oculus, Aust urstræti og á skrifsto'fu forstöðu- konu Landsspítalans, (opið kl.10- 11 og 16-17). Minninffarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf isgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433 DAGSTUND blður lesendur sína að senda smellnar og skemmtl tegar klausur, sem þelr kynnu affi rekast á í blöðum og tímaritum til hirtingar undlr hausnum Kllppi. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður Lækna félags R-víkur í marz 1964. Kvöld- vakt: Björn L. Jónsson. Nætur- vakt: Ólafur Óalfsson. Á morgun; Kvöldvakt: Halldór Arinbjarnar. Næturvakt: Ragnar Arinbjarnar. VEÐRIÐ í GÆB OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Súðaustan strekkingur og skýj- að. í gær var hiti 5 — 9 stig um land allt. í Reykjavík 9 stig. ?• 8. Ssw. •:• Cx^.’•-•«-»> <, - „Guð má vlta, hvað liún hefur þurft að borga fyr ir þessa hræðilegu eyrn- arlokka, sem cg öfunda liana svo mikið af” sagöi kerlingin í gær ... 14 15. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.