Alþýðublaðið - 15.03.1964, Síða 16
.Bjóða ferðir fyrir lægri fargjöld
W%*%W*»WWW»M%WWW
Ók á staur
ÞESSVM bíl var eklð á ljósa
staur í fyrrakvöld móts vlð
búsið númer 88 við Hring-
braut. Tvter stúlkur voru í
biluum og meiddust þær smá
vc£is. Eins oe sjá má hefur
vinstri hlið bilsins hreinlesra
vafizt utan um iiósastaur-
inn. BflUnn, scm er af Taun-
usgerð, skemmdist töluvert.
un um,
saklaus.
seta, Lee Oswald, hefur kraf-
■Jiess, að hann verði dæmdur til’
iða. Sækjandi kallaði Ruby
Bill
krafðist
væri
lögðu
Lee C
ið Óswald
Mál Jack Rubys
fekið fil dóms
JDallas, 14. marz
(NTB - Reuter)
Sækjandi í réttarhöldunum í máli
'Jfack Rubys, sem ákærður er fyrir
. étSí hafa myrt meintan imorðingja
itforseta, Lee Oswald, heíur
' -4«4
t JACK RUBT
eirndarmorðingja, scm hcfði hald-
(ð, að liann yrði hetja og mundi
Rræða peninga á þvi að myrða
Óswald.
1 Joe B. Brown dómari ákvað í
gærkvöldi að réttarliöldunum yrði
haldið áfram í nótt þannig að sækj
andi og verjandi gælu lokið mál-
flutningi sínum og rétturinn dreg-
ið sig í hlé til þess að taka ákvörö-
hvort Ruby er sekur eða
Dómarinn sagði hinum tólf
að ef þeir fyndu
sekan um morð af yfirlögðu
yrðu þeir einnig að ákveða
sem getur verið allt frá
ára fangelsi til duuða>
í rafmagnsstólnum. : :
Alexander, sækjandinn.
dauðarefsingar þar eð hér
um að ræða morð a£ yíir-'
ráði. Ég ætla ekki að verja
ald hér. En ég vil gjárn-
þetta: Réttlætið í þessu
stendur fyrir réttinum.’ —
dómsyfirvöld liöfðu tek-
fastan. Hann átti ki'öfu
til verndar, sem lögin veita lvon-
um, og hann átti kröfu til réttlitr-
ar málsferðar, sagði sækjandinn.
Verjandinn, Phil Burleson, bénti
á, að maður sá, sem Ruby liafðiséð
myfða forsetann, væri sjálfsá-
nægður og glottandi kommúnisti.
Með tilliti til morðs af yfirlögðu
ráði sakaði verjandinn sækjand-
ann ■ um að fara vlsvitandi rangt
með. ' f
Kl. 5 í morgun dró kviðdómur-
inn sig i hlé til þess að taka á-
kvörðun 6Ína.
KÝPUR LIÐIN HJÁ
ANKARA, AÞENU og NEW
YORK, 14. marz (NTB-Rautcr)______
Hættan á tyrkiieskri innrás á Kýp
ur ieið iijá í nótt þegar tyrkneska
stjórnin gaf út yfirlýsingu þess
efnis, að hún væri ánægð' með'
starf SÞ iað stofna gæzlulið', scm
senda skuli til cyjunnar eins
fljótt og auðið er. Stjórnin lagði
100.000 dollara af mörkum tif
gæzluliðsins.
Á fundi Öryggisráðsins í nótt
var skorað á öll aðildarríki SÞ
að' forðast aðgerðir eð'a hótanir,
sem Ieitt gætu til þess að ástand
i'ð á Kýþur versnað'i. í ályktunar
tiilögunni var skorað á U Thant
aöalritara að' halda áfram tilraun
um tU að hrinda í framkvæmd sam
þykkt ráðslns um stofnun gæzlu
liðs á Kýpur. ÖU aðilarríki SÞ
voru hvött til þess að hafa sam-
vinnu við U Thant um að koma
þessu til leiðar.
U Thant sagði á fundinum, að
þrjár ríkisstjórnir hefðu orðið vlð
tilmælum hans um að leggja til
liersveitir í gæzluliðið á Kýpur.
Hann taldi, að nú væri unnt að
stofna gæzluliðið án frekari tafa
og sagði að hópur kanadískra liðs
foringja væri þegar á leið til eyj
unnar.
Rikin þrjú, sem fallizt hafa á
að senda hersveitir til Kýpur
eru Kanada, írland og Sviþjóð. U
Thant var fyrsti ræðumaður á
fundinum, sem haldinn var að
kröfu Kýpur. Kýpur-stjórn vildi
að ráðið ræddi hótun Tyrkja frá
í gær um innrás á Kýpur.
XSSIET INONU
í ræðu sinni sagði U Thant, að
hann hefði beint þeim eindregnu
tilmælum til tyrknesku stjómar
innar eftir að hún hafði varað
Makarios við því, að hún kynni
að grípa til ílilutunar, að hún
sýndi liina mcstu stillingu.
Fulltrúi iýýpur, Zenon Rossid-
les, sagði að mjög hefði verið
liætt við því, að Tyrkir gerðu inn;
rás á Kýpur þegar í nótt. ,,Ef’
innrásin verður ekki gerð í nótfc':
verður hún gerð seinna til þessí
að knýja fram skiptingu, Kýpur,:
en við raunum aldrei fallast á
skiptingu“, sagði hann.
Makarios forseli kom seint í
gærkvoldi til Nikosiu frá Aþcnu
þar scm liann var viðstaddur út
, för Páls konungs. Aðspurðu:
I hvort hann hefði fengið tryggingi
fyrir því í Aþenu, að griska stjóri
in niiindi skerast í leikinn, e
TjTkir gerðu innrás á Kýpur sagð
Makarios, að á því gæti ekki lei
ið nókkur vafi. Stjórnir Kýpu:
og Gijikklands stæðu hlið við hlið
Stjói'nmálafréttaritarar i An
kara segja, að hið hættulega á
stand, sem reis eftir að Tyrk
ir settu Makariosi erkibiskupi ú
slitakqsti hafi stuðlað að þvi ai
hraðað var stofnun friðargæzlu
liðs.
-rLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur á-
■Mlweðið að selja sérstök „skíðafar-
gjöld" vestur og morður nú yfir
(táskana og að au'ðveida skiðafólki
: þahnig þátttöku í Skíð'amóti ís-
'tands á ísafirði og í Skíðavikunni
• é Akureyri. Báðir eru þessir stað-
ír og skíðaslóðir þar, skíðamönn-
uan hér syðra að góðn kunnar, en
enjólétt hefur verið í nágrenni
Eeykjavíkur það sem af er vetrar.
LANDSMÓT SKÍBAMANNA
Á ÍSAFIRÐI:
Skíðamót íslands 1964 verður
sett á Seljalandsdal, ísafirði þriðju
daginn 24. marz. Þann dag verður
'keppt í göngu. Daginn eftir verð-
ur keppt í stökki í öllum flokkum,
evo og norrænni tvíkeppni. 26.
inarz, skírdag, lilíða mótsgestir
• messu í ísafjarðarkirkju fyrir há-
degl, en síðdegis verður keppt í
svigi kvenna og karla og síðar
lioðgöngu. Föstudaginn 27. marz
verður háð skíðaþing. Laugardag-
inn 28. marz verður keppt í 30 km.
göngu svo og stórsvigi kvenna,
karla og unglinga. Á páskadag verð
úr keppt í svigi unglinga og flokka
, svigi.
Margt verður til skemmtunar á
ísafirði auk skíðamótsins og má
þar nefna hljómleika Karlakórs
ísafjarðar og Sunnukórsins, dans-
leiki í samkomuhúsum staðarins
o, fl.
t Seljalandsdal er nú nægjan-
legur snjór og skfðaland í daln-
um er frábærlega gott.
Skíðafargjald Fhigfélags ís-
lands frá Reykjavík til ísafjarðar
og aftur til baka verður kr. 975.00
SKÍÐAVIKAN
Á AKUREYRI
Skíðaráð Akureyrar og Skíða-
hótelið í Hlíðarfjalli gangast fyrir
skíðaviku um páskana.
í skíðalandinu í Hliðarfjalli verð
ur skíðakennsla alla daga en auk
þess verða farnar skíða- og göngu-
ferðir á Vindheimajökul, Súlur
o. fl.
Á liverju kvöidi verða kvöldvök-
ur í Skiðahótelinu og koma þar
fram kunnir skemmtikraftar frá
Akureyri og víðar að, m. a.
skemmtir Savannali trióið.
Á annan páskadag lýkur skíða-
vikunni með skemmtun að Hótel
j KEA. Góður skíðasnjór er í Hlíð-
arfjalli og aðstaða til skíðaiðkana
I með ágætum. Fyrir nokkru var
opnuð skíðalyfta í fjallinu fyrir
ofan Skíðaliótelið og nær frá svo-
kölluðum „Strompi”, þrjú liundr-
uð og sjötíu metra upp eftir lilíð-
inní.
Skíðafargjald Flugfélags íslands
fullbúið. Þar eru rúmgóðir veit-
ingasalir, lcsstofa, rúmgóð snyrti-
herbergi fyrir dvalargesti og aðra
Framh. á 13. siðn
HÆTTA
ÁÁRÁSÁ