Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 9
TASKAN, Ingólfsstræti 6 Selur allar teg. af kventöskum, innkaupa töákum, íþróttatöskum og pokum. — Ennfrem ur nestistöskur. Verð á innfcaupatöskum frá kr. 125.00. TASKAN, Ingólfsstræti 6 Byggingarféfag alþýðti Reykjavífc Aðalfundur félagsins árið 1964 verður haldinn mánudaginn 23. niarz, kl. 20,30 í húsi S.Í.B.S. Bræðraborgarstíg 9, uppi( Lj'ftaa verður í gangi). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórníji. Erindaflokkur fyrir hugsaitdi fólk, sem veltir fyrir sér eðli og tilgangi lífsins: Á vegum Félagsmálastofnunarinnar hefst 5. apríi n.k. í kvik- myndasal Austurbæjarskóla erindaflokkurinn: Heimspekileg viðhorf og kristindómur á kjarnorkuöld Erindin veröa flutt kl. 4—6 eftirtalda sunnudag’a: 5. APRÍL: EÐLI LÍFSINS OG TILGANGUR TILVERUNNAR FRÁ KRISTILEGU SJÓNARMIÐI. Herra biskupinn yfir íslandi Sigurbjörn Einarsson, ÞRÓUN EFNISINS OG STAÐA MANNSINS í ALHEIMI. Dr. Áskell Löve, prófess- °r. KVIKMYNDIN: AÐ SKILJA ALHEIMINN. Gerð af Coronet samkvæmt leiðsögn dr. Henry J, Otto. 12. APRÍL: BOÐSKAPUR KRISTS OG HELGIHALD KIRKJ- UNNAR. Séra Sigurður Pálsson, Selfossi. DÆMI ÚR ÞRÓ- UNARSÖGU TRÚARBRAGÐA OG HEIMSMYNDAR- MANNSINS. Hannes Jónsson, M.A. 19. APRÍL KOSTIR KRISTILEGS LÍFERNIS. Pétur Sigurðs- son, ritstjóri. HEIMSPEKI OG TRÚ. Bjami Bjarnason, Iieim- spekingur. 26. APRÍL: KRISTILEG SIÐFRÆÐL Prófessor Björn Magnús- 1 son. ÍSLENZKIR SÁLMAR OG SÁLMASKÁLD. Séra Sig- ] urjón Guðjónsson. 3. MAÍ: HVAÐ ER SPÍRITISMI? Séra Sveinn Víkingur. GUÐ- 1 SPEKIFÉLAGIÐ OG AFSTAÐA ÞESS TIL HELZTU TRÚ- ARBRAGÐA HEIMS. Grétar Fells, rithöfundur. 10. MAÍ: HAMINGJAN OG HIÐ GÓÐA LÍF. Prófessor Jóliann . Hannesson. TRÚARBRAGÐASTOFNANÍR OG GUÐSHUG- MYNDIN. Hannes Jónsson, M.A. Aðgöngumíðar seldir í bókabúð KRON, Bankastræti. Verð kr. 150.00. #Tryggið ykkur miða í tíma. Látið þetta i tækifæri ekki ónotað. Félagsmálastoftiunin PÓSTHÖLF 31. REYKJAVÍK. SÍMI 40624. i Auglýsingasími ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 ALÞÝÐllbLAÐIÐ — 20. marz 1964 § — Réttlætinu fullnægt, eð a hvað sýnist ykkur? Framhald á síðu 4 Louis Philippe, konungur. vini sínum til baka og kveðst Þiggja húsið, af því að það hafi verið hann, sem gaf honum það, en af engum öðrum hefði hann getað þegið slíka gjöf. Og þá er Daumier orðinn hús- eigandi, þrátt fyrir áframhald- ándi fátækt. Við skulum nú líta á þær mynd- ir sem hér eru á síðunni. Mynd- inni af þvottakonunni við Signu höfum við nú þegar gert nokkur skil og skulum við því skoða myndina Rue Transnohain, þá frægustu af öllum hans ádeilu- myndum. Myndin er ákaflega ein- föld í sniðum, uppbyggingin sterk. Sú persóna sem mest er áberandi á myndinni er heimilis- faðirinn, þar sem hann liggur „inn í myndina,” ef svo mætti segja. Sú aðferð að láta fæturna koma fremst, næst áhorfandanum, skapar vissa óhugnaðarstemningu og hafa fleiri notað hana til að túlka áhrif dauðans, t. d. norski listamaðurinn Edvard Munch, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.