Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 10
/
1 VINSÆLAR
FERMIN G ARG JAFIR:
Tjöld
i margar gerðir
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Töskur
m/matarilátum (Picnic)
Gassuðutæki
Ferðaprím usar
Spritttöflur
fjölbreytt úrval.
GEYSIR H.F.
< Teppa- og- dreglagerðia
Gólfteppi
marg-ar fallegrar
tegundi.
Teppadreglar
3 metra á breidd
Gangadreglar
fallegt úrval
margar tegundir
t
I Gólfmottur
!•
; Gúmmímottur
Baðmottur
j Ferðatöskur
vandað úrval
Teppafílt
GEYSIR H.F.
j. Teppa- og dregladeildin.
BEZT ÚTSALA BEZT
Vegna brunans, sem varð hjá verzluhinni 12. þ. m.,
verða allar vörur selda með
STÓRKOSTLEGUM AFSLÆTTI
Klapparstíg 44
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúff með sér inn-
gangi og sér hita, í steinhúsi
við Marargötu.
2ja herb. góff íbúð á 2. hæð við
Ljósheima.
2ja herb. kjallaraíbúff í nýju
, húsi í Laugarnesi.
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Blönduhlíð.
3ja herb. íbúff á 2. hæð í Stóra-
gerði. Herbergi fylgir í kjall-
ara.
3ja herb. íbúð í timburhúsi ,á
eignarlóð í Skerjafirði. —
Lágt verð. Lág útborgun.
3ja herb. íbúðir á hæðum í stein
húsum við Hverfisgötu.
4ra herb. ibúð við Lokastíg.
Laus strax.
4ra herb. vandaffar ibúffir við
Háaleitisbraut.
4ra og 5 herb. íbúffir í smíðum
við Háaleitisbraut og Fells-
múla.
Einbýlishús, nýleg og vönduff
við Hlíðargerði, Sogaveg,
Hlíðarveg, Digranesveg og
Álfshólsveg.
Fallegt timburhús með 7 herb.
íbúð við Geitháls.
Auk ofangreinds höfum við í-
búðir á ýmsum stöðum í bæn-
um, stórar og smáar. Leitið
upplýsinga.
’ Fastetgnasalan
Tjarnargötu 14
Símar: 20625 og 23987.
Td
U ///<'/'. '/</;
JSe/T/#we
D D D D □ D n -
n 1LLL>
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgff.
Pantiff tímanlega.
KorkiÖjan h.f.
Hannes á horninu
Frh. af 2. siðu.
en svo, að örlítil samskipti við aðr-
ar þjóðir yllu þeim aldurtila.
SÓLIN GENGUR SÍNA LEIÐ
og varðveizla menningarinar
heldur áfram. Sextiu menn hafa
skrifað Alþingi íslendinga og
krafizt þess, að sjónvarpið frá
Keflavík seilist ekki yfir gadda-
vírinn. Ennþá er íslenzk menning
í hættu. Ég tel það ekki vafamál,
að þegar framlíða stundir, verði
vitnað til þessa plaggs líkt og til
bændafararinnar forðum í sam-
bandi við símann.
FÁIR MENN HAFA MÓÐGAÐ
íslenzku þjóðina svo mikið, sem
þessir sexmenningar, þar sem þeir
telja almenning ekki þess um-
kominn að velja og hafna því, sem
á boðstólum er í sjónvarpinu. Eiga
þeir að vera hin andlega leiðar-
stjama fólksins í landinu. Eiga
þeir að stjórna því hvað við sjá-
um og heyrum? Eru þessir menn
að taka að sér hlutverk Hitlers
frá stríðsárunum, eða vilja þeir
feta í fótspor þeirra, sem vama
öðrum að nota sjón og heyrn fyrir
austan járntjaldið. Er það nú kom-
ið til okkar, það sem aldrei átti
að geta skeð á íslandi? Nei, góðir
hálsar. Þetta viljum við ekki.
Næsta skrefið gæti svo orðið að
múra upp i gluggann ef eitthvað
væri fyrir utan, sem talið væri ís-
lenzkri menningu til miska. Sjálf-
ur hef ég haft sjónvarp í eitt ár
og ekkert bað hef ég séð í því,
sem ég gæti ekki hafa séð í bíó
hér í bænum, en í því er margt
fræðandi og skemmtilegt og ég vil
ekki missa það.
SJÓNVARPIÐ ER afar merki-
legt menningartæki sem hefur
farið sigurför um heiminn, og
það kemur líka hingað og er þegar
komið. Við íslendingar viljum
notfæra okkur allar framfarir, sem
hinn slóri heimur hefur ilþp á að
bjóða, og sem gerir lífið betra,
þægilegra og skemmtilegra. Þess-
vegna viljum við hafa hermanna-
sjónvarpið á meðan annað er ekki
fyrir hendi”.
RYÐVÖRN
Grenásveg 18, síml 1-99-45
Ryffverjum bflana meff
TectyI.
Skoðum og stillum bflana
fljótt og vel
BÍLASKOÐUN
SÆNQU R
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu sængurnar,
eigum dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og gæsadúns
sængur — og kodda af ýmsum
slærðum
Dún og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
Skúlagötu 32. Sími 13-100.
DUGLEGUR SENDISVEINN ÓSKASI
Vinnutími fyrir hádegi.
Þarf að hafa reiðhjól.
Alþýðtrblaðið, sími 14 900.
vantar unglinga til að bera hiaÁið • áskrif-
enda í bessnm hverfum:
★ Kleppsholt ★ Sörlaskjól
Afgreiösla Aiþýðyblaðsm*
Síml 14 900
Útför eiginmanns míns og fósturföður j
Jónasar G. Halldórssonar,
Fossagötu 10,
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 21. marz og hefst kl.
innuicfarsfjfoui
S.J. JJ. S. ,
10.30 f. h.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeím sem vildu minnast híns
látna, er bent á líknarstofnanir.
Elísabet Kristjánsdóttir. Sigríður Benónýsdóttir.
'10 20- marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐÍÐ