Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 12
OteU IUW
CIMARRON
Bandarísk stórmynd í litum
og Cinemascope eftir skáldsögu
Edna Faber.
Glenn Ford
Maria Schell
Anne Baxter.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Knattspyraukvikmyndin:
ENGLAND — HEIMSLIÐIÐ
verður sýnd á laugardag kl. 3.
Myndin í speglimun.
(The naked Mirror)
Spennandi og viðburðarík
brezk sakamálamynd, sem fjall-
ar um mikið vandamál, sem Bret
ar eiga við að striða í dag.
Þetta er ein af hinum bi’áð-
snjöllu Rank myndum.
Aðalhlutverk:
Terence Morgan
Hazel Coxirt
Donald Pleasence.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÓltfABÍÓ
Sklpboltl 3»
Snjöll fjölskylda.
(Follow that Dream)
Bráðskemmtileg og snilldar
vel gerð, ný, amerísk gaman- og
BÖngvamynd í litum og Cinema
Coope.
Elvis Presley
Anne Helm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
■I zm r«nn
Christine Keeler
Ný brezk kvikmynd tekin í
Danmörku eftir ævisögu Christ-
ine Keeler.
Sýnd kl. 7,15 og 9,20.
Bönnuð innan 16 ára.
VALDARÆNINGJAR í
KANSAS.
Sýnd kl. 5.
THE BEATLES
og Dave Clark Five.
Sýnd á öllum sýningum.
Miðasala frá kl. 4.
Loftpressa
til leigu.
'J'ökum að okkur stærri og
smærri verk. /
Akkorð koma til greina.
Upplýsingar í síma 35740.
frá kl. 9—6.
Stjarnan í vestri.
(The Second Time Around)
Sprellfjörug og fyndin ame-
rísk gamanmynd.
Debbie Raynolds
Steve Forrest
Andy Griffith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd. Hnefaleikakeppnin
um heimsmeistaratitUinn sýnd á
öllum sýnum vegna áskorana.
þjóðlehœOsid
Hamlet
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning sunnudag kl. 20.
Mjallhvtt
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
Uppselt.
GfSL
Sýning iaugardag kl. 20.
Aðgöngumíðasalan opin frá
kl. 13,13 til 20. Simi 1-1200.
1914 — 1964.
Að leiðarlokum
Ný Ingmar Bergmans mynd.
Victor Sjöström
Bibi Andersson
Ingrid Thulin.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
§
Sfml SOI 84
Ástir leikkon u
Frönsk-austurrísk kvikmynd
eftir skáldsögu Somerset Maug-
hams, sem komið hefur út á ís-
lenzku i þýðingu Steinunnar S.
Briem.
Fangarnir I
Altona
Sýning laugardag kl. 20.
2) sýningar eftir.
Aðalhlutverk:
Lilli Palmer
Charles Boyer
Thomas Fritsch
Jean Sorel
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
☆
STJORNU
Sirai 1S936
BÍO
Sjóliðar í vandræðum
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með tveim af vin-
sælustu skemmtikröftum Banda
ríkjanna.
Mickey Rooney og
Buddy Hackett.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýning sunnudag kl. 20.
Uppselt.
Sýning mánudag kl. 20.
Hart í bak
173. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Kópavogsbíó
Hefðarfrú í heilan dag
(Pocketful of Miracles)
Víðfræg og snilldar vel gerð og
leikin, ný, amerísk gamanmynd 1
litum og PanaVision, gerð af
snillingnum Frank Capra.
Glenn Ford
Bette Davis
Hope Lange.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
HÝENUR STÓRBORGANNA
Hörkuspennandi amerísk saka
málamynd.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Vinnuvéfar
tíl leigu
Leigjum út litlar rafknúnar
Bteypuhrærivélar (tvær stærSir)
Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra, með borum og f eyg
um og mótorvatnsdælur.
Upplýsingar í síma 23480.
Auglýsingasíminn 14906
VANDID VALIÐ -VELJIÐ VOLVO
Bngólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 i
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
* * j
Hljómsveit Garðars Ieikur. \
Aðgönguimiðasaia frá kl. 8. — Sími 12826.
Alþýðuflokksfélag Képavogs
Aðalfundur
Aðalfundur Aílþýðuflokksfélags Kópavogs
verður haJdinn í Auðbrekku 50, fimmtudag-
inn 26. imarz (Skírdag) kl. 8,30 e. h.
Venjuleg aðalfundastörf.
Stjórnin.
VORSÝNING
Þjóðdansafélags
Reykjavíkur
verður í Hóskólabíói sunnudaginn
22. tmarz kl. 2.
Sýndir verða þjóðdansar frá 13 iöndum.
Forsala aðgöngumiða á Klapparstíg 9.
Slmi 12507.
Eftir helsprengjuna
Hörkuspennandi og áhrifamik
il ný amerísk kvikmynd í Pana-
Vision. '
Ray Mlllattd
Jean Hagen
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5- 7 og 9.
Lelkfélag Kópavogs
Húsið í skéginum
' Sýning sunnudag kl. 14.30
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Ævintýri La Tour
Úr stríðinu milli Lúðvigs XV og
Mariu Theresu.
Aðalhlutverk:
Jean Maris
Xadía Tiller. 4
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■
Morðleikur ]
(Mördcr spiel)
Sérstaklega spennandi og vel
jei-ð ný, þýzk kvikmynd.
Magali Noél,
Harry Meyen.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
12 20. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ