Alþýðublaðið - 20.03.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 20.03.1964, Qupperneq 14
AS minni hygg'ju væri þaff þjóð ráð, a'ð slá tvær flugur í einu höggi og gera hinn hitninliáa Hallgrímskirkjutum að sjón- varpsloftneti fyrir íslenzkt sjón varp. Frá GuSspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld í Guðspekifélags- húsinu við Ingólfsstræti. Sigur- iaugur Þorkelsson flytur erindi: Ðularvitundin. Hljóðfæraleikur: Sigfús Halldórsson tónskáld. Kaffi veitingar í fundarlok. Utanfélags- fólk velkomið. Kangæingar. Munið skemmtifundinn í Skáta- Iieimilinu við Snorrabraut laugar daginn 21. marz. Spiluð verður félagsvist, kvöldverðlaun. Hefst kl. 20.30. EL m. KLIPPT Bræðrafélag Fríkirkjunnar. Framhaldsaðalfundur í Bræðra- félagi Fríkirkjunnar verður hald- inn mánudaginn 23. marz 1964 kl. 8,30 e. h. í kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjöl- mennið. — Stjómin. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Skemmtiklúbburinn Bravó. — Fundur verður föstudaginn 20. marz í Golfskálanum kl. 8 e. h. Vakin skal athygli á því, að þetta verður síðasti fundurinn í Golf- skálanum. Rætt verður um undir- búning að sameiginlegu skemmti- kvöldi með Vélhjólaklúbbnum Eld ing. Málfundur og fleira. — Um- sjónarmaður. MESSUR Fösíumessa á Elliheimilinu í dag kl. 6.30. — Jóhannes Sigurðsson prentari prédikar. — Heimilisprest urinn. Minningarspöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dottur, Flókagötu 35. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4. Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókabúðinni Hlíð- ar, Miklubraut 68. Minningarajóður Landsspátala íslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Ocuius, Aust urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans, (opið kl.10- 11 og 16-17). Minninkarspjöld Heilsuhællssjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf isgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433 ÁRNAÐ HEILLA Max Conrad kemur til San Francisco úr flugi sínu frá Mar- okkó, sem tók 5838 klst. og er heinasmet í langflugi í éins hreyíilg vél. Fjögux af tju böraum hans sjást hér fagna honum. Morgunblaðið, marz 1934. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Halldóra Hákonardóttir og j Ölafur Loftsson, Eskihlíð 9. — (Studio Guðmundar, Garðastr.). FIMMTUG er í dag frú Petra Christiansen, Njálsgötu 52b. WÆW 7.00 12.00 13.10 13.15 14.15 14.40 15.00 17.40 18.00 18.20 18.30 Föstudagur 20. marz Morgunútvarp — Veðurfregnir —. Tónleik- ar — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Hádegisútvarp. Lesin dagskrá næstu viku. Þáttur bændavikunnar: Minnkandi fallþungi (Jóhannes Eiríksson ræðir við nokkra bænd ur; Ingvi Þorsteinsson og Aðalbjörn Bene- diktsson flytja erindi). „Við vinnuna": Tónleikar. ,.Við, sem heima sitjum": Hersteinn Pálsgon ritstjóri les úr ævisögu Maríu Lovísu, eftir Agnesi de Stöckl (8). Sxðdegisútvarp. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson talar um Anton Tjekliov. Veðuriregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 20.00 21.30 22.00 22.10 22.20 22.25 22.45 23.40 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. Kvöldvaka bændavikunnar: Farið á Snæfells nes. —• Agnar Guðnason og Jóhannes Eiríks son ræða við bændur og húsfreyjur. Ennfremiu- söngur og hljóðfærasláttur. Ávörp í upphafi og niðurlagi vökunnar flytja Gunnar Guðbjartsson á Hjarðarfelli, formað ur Stéttarsambands bænda, og Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu, formaður Búnaðar félags íslands. Útvarpssagan: „Á efsta degi“ eftir Johann es Jörgensen; VI. (Haraldur Hannesson hag fræðingur). Fréttir og veðurfrégnir. Lesið úr Passíusálmum (45). Daglegt mál( Árni Böðvarsson). Undur efnis og tækni: Gunnar Ólason efna verkfræðingur talar um framleiðslu og notk un áburðar. Næturhl j ómleikar: Dagskrárlok. þar stoðuðu engin bönn- Ég sakna þín sérlega mikið. Ég saug þig og tottaði oft. Og umhverfis þig var alltaf angan og hressandi loft. Mig langar, Ijúfan min góða, að lifa og njóta þín. — En ég sór, að þú yrðir síðasta sígarettan mín; Kankvís. Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöld um stöðum: Goðheimum 3, Efsta- sundi 69, Langholtsvegi 67, Kambs vegi 33, Karfavogi 46, Sólheimum 17, Verzluninni Njálsgötu 1, Safa- mýri 52, hæð til vinstri. Langholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaðarlieimili Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. DAGSTUND blður lesendur sfna að senda smellnar og skemmtl Tegar klausur, sem þeir kynnu aB rekast á f blöðum og tfmaritum til birtingar undlr hausnum Kllppt. læknar Kvöld- og næturvörður Lækna félags R-víkur í marz 1964. Kvöld- vakt: Gísli Ólafsson. Næturvakt: Björn Önundarson. Lyfjabúðir Næ'.ur- og helgidagavarzla fyrir vikuna 14.—21. marz er í Vestur- bæjar Apóteki. Veðurhorfur: Austan kaldi sums staðar, dálítil rigning. Hiti 5 — 7 stig. í gær var austan strekkingur og dálítil rigning við suðurströnd- ina, en hægviðri Norðanlands, en þoka til hafs- ins. Á Akureyri var 4 stiga hiti, en þoka til hafsins. Á Akureyri var 4 stiga hiti, en í Reykja vík 8 stig. Gamlingjarnir eru að pipa um það, að bítlið sé brjálæðislegt, en sjálfir spörkuðu þeir af sér lapp irnar í charlesíon....... 14 20. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.