Alþýðublaðið - 20.03.1964, Side 16

Alþýðublaðið - 20.03.1964, Side 16
45. árg. - Föstudagur 20. marz 1964 - 57. tbl. Vélar Björns fóru í tvö sjúkraflug vmmm * » I i WISLOK FLYTUR - ÖÁREITTUR Hvolsvelli 19. marz — í»S—GG PÓLSKI togarinn Wislok flaut n flóðinu í gærkvöldi og spiýr ekutnum 45 gráður til hafs, og ' liér skilur ekki nokkur maður, ' hvað væntanlegir björgunarmenn eru að hugsa með því að sitja á ♦cáðstefnu suður í Reykjavík í stað tfiess að hafa hugann við verkið. tharna á, flóðinu fætðis| skipið .'SO mettra í austur og nálgast því »eín uphaflegu heimkynni. Annars er togarinn orðinn full- inr af sjó að aftan, því að í fyrri- ♦«iótt braut á honum alveg fram yf- »*r brú. Finnst mönnum hér um ,«lóðir það undarlega að verið að itaka ekki skipið, þegar það flýtur. Annars hefur verið stormur og , <sandrok með ströndinni að undan- Vfömu, en ekki mikið brim. En jafn .velþó að nokkuð hvasst sé hlýtur «3 mega bjarga skipi, sem flýtur, t>g svo mikið er víst að minnsta -JcosU, að því verður ekki bjargað sitrieð fundarhöldum í Reykjavík.. vVirðist svo sem ákveðið sé að fara «ftir nýjustu áætluninni, sem sagt >öð bíða eftir stórstraumsflóðinu t28. marz, og skeyta engu, þó að ítogarinn fljóti allan tímann á ,emærri flóðunum í millitíðinni. iMtWMUtMMMHMMMHmW Finnst mönnum grátlegt, ef togar- inn skyldi nú tapast alveg vegna skriffinnsku og ráðstefnuhalds. NÝTT ÍSLANDSMET SUNDIÍGÆR Á sundmóti Ægis í gærkvöldi setti Guðmundur Gislason, ÍR glæsilegt íslandsmet í 100 m. flug sundi'. tíminn: 1.03,8 min. Gahila metið, sem Guðmundur átti sjálfur var 1.04,7 mín. Spilakvöld SÍÐASTA spilakvöld Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur á þessum vetri verður í kvöld Iðnó. Spilakvöldið hefst kl. 8.80 að venju. Ágæt kvöld- verðlaun verða veitt. Ávarp flytur Gylfi Grön- dal ritstjóri. Stjórnandi fé- lagsvistarinnar er dr. Gunn láugur þórðarson. Hljómsveit iS Einars Jónssonar leikur fyir dansi til kl. 1 e. m. ■tftMMMMMMMMMMMMMMV Sænskur sfyrkur Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík hafa sænsk stjórnarv. ákveðið að veita íslendingi styrk til.náms í Svíþjóð skólaárið 1964—1965. Styrkurinn miðast við 8 mánaða náhsdvöl og nemur 5.600.00 sænskum krónum þ.e. 700.00 krónum á máuuði. Ef styrkþegi stundar nám sitt í Stokkhólmi getur hann fengið sérsaka staðaruppbót á styrkinn. Ætlazt er til, að styrknum sé varið til frekara náms í sambandi við eða að afloknu háskólanámi á ís- landi. Til greina kemur að skiptá styrknum milli tveggja eða fleiri umsækjcnda, cf henta þykir. Umsóknir sendist menntamála- ráðuneytinu, stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 20. apríl n.k. og fylgi- staðfest afrit prófskír- teina og mcðmælí. Umsóknareýðui- blöð fást í menntamálaráðunéyt- inu og lijá sendiráðum Íslands erlendis. . Surtseyjarteppi frá Álafossi Reykjavik, 19. marz - ÁG Á morgun koma á markað- aðinn teppi úr íslenzkri ull, ofin í gólfteppastól á Álafossi í 7 litum, en í þau er ofin mynd af Surtsey og gosi þar, sem Ragnar Lár hefur teikn- að. Teppi þessi eru hin fall- egustu og kos'a 1200 kr. Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem mynd eins og þessi eftir íslenzkan listamann er ofin í teppi hérlendis, og eru teppin algerlega unnin hér, að mestu leyti úr íslenzku hráefni. í rauðu eldsúlunni á myndinni er þó franskt gervi efni, svokallað „mosybryl", með skæru útkasti, og litjrn- ir eru visjsulega útlendir. Surtseyjarteppin eru úr al- ull, en í liana hefur verið blandað þýzku mölvarnar efni frá Bayers-verksmiðj- unum og kallast það „iulan“ Á því ekki að vera nein hætta á, að veggteppin möl- étist. Eins og fyrr segir er teppið ofið í 7 litum, eru þrír gráir, en auk þess svart ur, livítur, rauður og blár. Teppin verða seld í Ála- fossverzluninni hér í Reykja vík og útsölum fyrirtækisins úti á landi. Surtseyjartepp- in eru tilvalin til gjafa og mundu henta vel sem minja gripir fyrir erlenda ferða- menn. Reykjavík, 19. marz, - ÁG FFUGVÉLAR Björns Pálssonar fóru í tvö sjúkraflug í gær. Það fyrra var austur á Norðfjörð, en þangað var sóttur ungur sjómað- ur, sem hafði orðið veikur á liafi úti. Þegar til Reykjavíkur kom var hann fluttur á Borgarsjúkra- húsið. Meðan TF-VOR var í þess- ari ferð barst aunað kall. Kom það frá Hornafirði. TF-Lóa var send þangað, en hún var þá að koma frá Vestmanna eyjum. Til Hornafjarðar var sótt kona, sem hafði haft miklar og stöðugar blæðingar eftir barns- HRÆRINGAR AÐ SAURUM Á SKAGA Reykjavík; 19. marz - ÁG í FYRRINÓTT varð vart hrær- inga á bænum að Saurum í Kálfs- hamarsvík á Skaga. Fóru þá stól- ar og borð af stað án þess að heimamenn gætu merkt að bærinn sjálfur hreyfðisi nokkuð. Síðastliðna nótt var svo aðkomu maður á bænum, og fór þá á sömu leið. Klukkan fimm um nóttina vaknaði fólkið við það að stólar voru komnir á hreyfingu og disk- ar og bollar duttu fram af liillum og brotnuðu á gólfinu. Eins og áður var ekki hægt að sjá að bær inn hreyfðist nokkuð. burð. Var komið með hana til Reykjavíkur í kvöld. Er blaðið spjallaði við Björn í kvöld, kvaðst hann hafa flogið yfir Brúarjökul í dag og þar væri heldur hrikalegt um að litast. Jök- ullinn væri mjög þykkur í kant- inn, og væri nú kominn yfir Jök- ulsá eða yfir á Vestur-Öræfi. — Hann væri kominn yfir Hreina- tungur og niður á grasi gróið land. Björn sagði, að hann sigi í aust- ur þessa stundina, og væri kant- urinn allt að 200 metra hár. Væri þetta óvenjulegt því hann hefði áður þynnzt út og runnið út í ör þunna hellu. Árekstrar milli togara og báta EINHVERJIR árekstrar urðu í nó:t milli fiskibáta og tog ara um 25 sjómilur vestur af Garðskaga. Þar hafa bátarnir verið með net á svæði, sem er nálægt gömlu hólfi þar sem ísienzku togararnir hafa enn ré t til að fiska. Munu togararnir hafa siglt yfir eitt hvað af netum. Vegna þessa ákvað Land helgisgæzlan að hafa skip þarna I námd næs'.u næt ur. Einnig mun flgvélin fylgj ast með togurunum. AMMMVMMHMMMMMMMM1 Fyrirlestur um bandaríska lagaframkvæmd PRÓFESSOR Johannes Ande- næs flytnr fyrirlestur um handa- 1 ríska lagaframkvæmd í Háskóla1 íslands í dag klukkan 5.30. Pró- fessorinn dvelur hér í boði laga- dcildar háskólans, en hann flutti fyrirlestur í gær um þróun norsks s'.jórnarskipunarréttar. ÖRuin er heimill aðgangur að fyrirlestrmum í dag. Nýtt sk\p, Eldborg, til Hafnarfjarbar I DAG dag kom til Hafnarfjarð- ar nýtt stálfiskiskip frá Noregi Skipið heitir Eldborg og er cign samnefnds hlutafélags. Skipstjóri og aðaleigandi er Gunnar Her- mannsson, sem nú hefur sclt sína fyrri Eldborg ísfélagi Hafnarfjarð ar, þar sem hún er nú gerö út undir nafninu Reykjanes. Nýja Eldborgin er 220 tonn að stærð og í henni er nýtt og stórt asdic-tæki af Elac gerð. Þetta asdic-tæki dregur 3600 metra út fr áskipinu, en þau asdic-tæki sem hingað til liafa verið í notkun liafa ekki dregið nema helmingi styttra. Þá cr það eitt nýmælið við þetta tæki, að hægt er að beina geislunum niður á við í allt að 90 gráðu honi. í skipinu eru tvær ratsjár, önnur venjuleg 48 mílna Decca ratsjá, en hin er 24; mílna Decea með transitorum. Skipið er allt sandblásið og ryðva^ið und : ir málningu Klæðning er engin í lest og lestarborð úr tré. Skipið var smiðað í Bolönes , verft í Noregi og etr 9 skipið, sem : þessi skipasmíðastöð smíðar fyir : islendinga a 4 árum. Eldborgin gamla var fyrst í röðinni af þess- um 9. .Tveir bræður Gunnars Hor- mannsonar hafa látið smíða skip hjá þessu sama fyrirtæki o'g eru það hin kunnu aflaskip Vigni og Ögri. Skipið er knúið af 600 ha. M.A. N. diselvél og gekk '11,2 mílur í reynslúferð. Vélin er 6 strokka fjórgengisvél búin forþjöppu og er með 235 mm. borun og 330 mm. Slaglengd og er með gír- og skipti- skrúfu. Það sem einkum hefur vak ið athýgli- við þessa yél, er hvé þýð geng hún er og hávaðalítil og einn ig hitt-.livað fljótlegt er að skipta lienni. Umboðsmaðuir M.A.N. vél- anna fer Ólafur Gíslason & Co.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.