Alþýðublaðið - 21.03.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1964, Blaðsíða 2
 Ritstjörar: Gylfi Gröndai (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjóri: Árni Gunnarsson.. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík, — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. iiiimiiiiia KÁRI SENDI MÉR þessar lín- ur: „Það lá við uppreisn í land- inu þegar Hannes Hafstein var að korna á fót símanum, einu glæsi- legasta framfaratæki þeirrar tíð- Sími — Rafmagn — Útvarp — Sjónvarp. Uppreisnarástand og alls konar úrtölur. DrepiS á nokkur dæmi, sem hægt væri a5 sjónvarpa, | yt- Enn birt tvö bréf úr bunkanum. g ar. Það var þá, sem einn af IIM111111111 ................................................................imuniimiiiiima Endurskoðun skattalaga EITT ÞEIRRA MÁLA, sem ríkisstjómin und árbýr þesisa daga og mun leggja fyrir Alþingi eftir páska er breyting á igildandii skatta- og útsvarslög- mm. Hafa orðið mMar ibreytingar á kauptöxtum og verðlagi í landinu undanfarna mánuði, og er ■óhjákvæmillegt að gera samtímis brey tingar á skött , ^um og útsvömm. Íslen^íka lýðlvieldið er, með meira eða minna isamþykki allra fllokka, stöðugt að færast nær því, sem fcallað er „velferðarríki'1. Þetta þýðiir, að rík- ið he'ldur upp stórfelldri og vaxandi þjónustu fyr- ir þegna sína oig gerir víðtækar ráðstafanir til að jafna tekjurn á milli þeirra með tryggingum. Af þessu leiðir, að íhver maður iverður að 'leggja stór an hlut tekna sinna í hilnm sameiginiega sjóð, og I ekiptilr ekki litlu fyrir afkomu manna, að þær , álögur séu isem réttlátastar og engir geti komizt j lijá að taka sinn þátt i þeim. Urn þessi mál gerði flokfcsstjómarfundur Al- ] |>ýðuflokksi,ns fyrir fáurn vilkum eftirfarandi sam j jþykkt: Að ljúfca beri á yfirstandandi þingi endurskoð ] tun igiidandi skatta og útsvarslöggj afar í því skyni j að létta opinberum gjöldum af iláglaunafólki og i fcarnmörgum fjölskyldum. Jafnframt leggur fund I tirinn ríka áherzlu á, að gerðar verði igagngerar j ráðstafanir till þess að uppræta iskattsivik. Mismun j mr á raunverulegum lífskjörum einstaklinga og i stétta á íslandi er mun meiri ien mismunur á um- | isömdum launum, og er þetta afleiðing af ólíkri 3 öðstöðu varðandi eftirvinnu, aukastörf og skatta- I og útsvarsmál. Veldur þetta tortryggnf, sem gerir h isamkomulag um launamái erfiltt, og er þess vegna : aiauðsyn á róttækari ráðstöfunum 1 þessu efni en ! Siingað til hafa (verið gerðar. Ennfremur ályktaði flokfcsstjóm Alþýðuflokks 1 ins, að halda þurfi áfram endurskoðun tolialög- i Igjafarinnar í því dkyni að lækka vöruverð í land | inu. Jafnframt tðlúr fundurfnn niauðsyrilegt að :i efla toligæzlu og ‘bæta aðstöðu hennar í þvi skyni ©ð koma í veg fyrir smygl. vantar ungl-inga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum- ★ Kleppsliolt ★ Sörlaskjól f Afgrefísla Afþýðubfaðsins 1 SímS 14 900 helztu „menningrarvitum“ þjóffar- innar, gáfaður prestlærður maður, sagði þau orð, að síminn yrði verri plága fyrir íslenzku þjóðina, en svarti úauði og móðuharðindi sam anlögð. Þegar barizt var fyrir því að stofnsetja útvarpsstöð liér, risu margir menn upp og mótmæltu kröftulega. Útvarpið eyðiieggur heimilismcnninguna. Kvöldvök- urnar eru úr sögunni, unglingarn ir hanga við útvarpstækin allar stundir og hætta að læra. Enginn j les framar íslendingasögurnar, enginn sækir kirkju. Allt fer í kalda kol. alltaf íslenzkt, og hér á því við vísuorð Hannesar: Bara cf lúsin íslenzk er er þér bitið sómi. AÐ LOKNUM þessum bolla- leggingum spurði ég sjálfan mig: Erum við að verða heilagir menn, íslendingar eða höfum við kann- ske alltaf verið það? Og kann- j ske siðabót Lúthers svonefnd, hafi orðið okkur til ógagns, því I annars hefðu kannske nokkur hundruð íslendinga verið kömnir í lielgra manna tölu. ÞEGAR VIÐ VORUM undir Dani gefnir, þá kenndum við þeim um allt, og síðar Englendingum, eða réttara sagt, enskum togur- um, og nú eru það Kanar. sem öllu eru að spilla hjá okkur hér að við sjálfir segjum. Sjálfir er- um við saklausir sem böm. Hér stelur enginn eða svíkur. Enginn fer hér með róg eða níð. Enginn lygur. Engir fremja árásir eða manndráp. Hér er víst allt einn Edens-garður. — Eða hvað?“ ruunu imv au laia um stórfelldar virkjanir við Sog olli það miklum pólitískum átökum. Þá saði einn af helztu „mennta- mönnum“ þjóðarinnar í ræðu á kjósendafundi á Suðurnesjum, að hann væri algerlega andvígur öll- um rafmagnsvirkjunum, því að ekkert er líklegra en að innan fárra ára verði eitthvað cnn betra komið, sem taki rafmagninu mikið fram. „Og hvar stöndum við þá? Búnir að eyða milljónum í fossavirkjanir — og allt ónýtt!“ SVONA HAFA MENN risið upp í livert sinn, sem islendingar hafa ætlað sér að fylgjast með í framförum og nýrri tækni, og eft irtektarvert er það, að það eru oftast menn úr svokallaðri ,,menntamannasté.tt“, sem hæst hrópa aðvaranirnar. Það er slæm uppákoma að ganga alltaf með hjartað í buxunum ut úr menn- ingu almennings, sem liefur þó alla tið og gegnum alla söguna verndað betur en aðrir.“ ST. ST. SKRIFAR: „Nú vilja 60 menn banna íslenzkum að njóta sjónvarpsins, þ. e. þeim, sem afl að hafa sér tækja. Ekki hefi ég sjónvarp og veit því ekki hvað þar er að sjá. En mér dettur í liug, að efalaust mundi íslenzkum geðjast vel að fá í sjónvarpi ein- hvcrja íslendingasögu, t. d. Njálu eða Eglu, með öllum þeim mann dráþum og brennum m. m., sem þar um getur eða Grettlu, t. d. þegar Öngull ríður til alþingis með höfuð Grettis fest við söðulboga, eða aðför Vatnsfirðinga að Hrafni Sveinbjarnarsyni, eða þátt Axlar- Björns og Sveins-Skotta, sonar hans. Nú eða t. d, Spánverjavígin á Vestfjörðum, svo að eitthvað sé nefnt úr fyrri sögu. Efalaust yrði 79 af stöðinni einnig sjón- varpsax, ekki mætti sú saga und- an ganga jafnvel þó liún hafi ver ið kvikmynduð og sýnd við mik inn fögnuð, að mér er sagt. ALLT ÞETTA OG MARGT ANNAÐ „ágæti' úr‘ okkar sögu fyrr og síðar mætti sýna okkur án þess að það væri talið sið- , spillandi fyrir æskuna. Það er þó Minningarorð: GUÐLAUG D. PÉTURSDÓTTIR [ í DAG verður gerð frá Akur- eyrarkirkju útför frú Guðlaugar Dagbjartar Pétursdóttur, sem and- aðist í sjúkrahúsinu þar hinn 13. marz sl. eftir erfiða sjúkdómslegu. Frú Guðlaug var fædd 7. maí 18ð3 og var því rúmlega sjötug, er hún lézt. Guðlaug var Vestfirð- ingur að uppruna, komin af liinni víðkunnu Arnardalsætt. Árið 1917 giftist hún Freysteini Sigurðssyni og lengst af áttu þau hjón lieimili í Glcrárþorpi og á Akureyri. Alls varð þeim sex barna auðið, tvö þeirra dóu í æsku, en fjögur eru uppkömin, mann- vænlegt dugnaðárfólk. Elzt barna þeirra er Sigríður, gift Bjarna Jó hannessyni, sem lengi var skip- stjóri á liinu víðkunna aflaskipi Snæfelli, Sigurður, bifreiðarstjóri, kvænlur Sigrúnu Grímsdóttur, Hallfríður Kristín, gift Erni Eiðs- syni, og Pétur Breiðfjörð, gull- smiður, kvæntur Ragnheiði Árna- dóttur. Guðlaug Pétursdóttir var ein- stök gæðakona, ein í hópi þeirra, sem allt vildi til betri vegar færa fyrir nóungann og hvers manns vandræði leysa, sem aðstæður leyfðu hverju sinni. Skaphöfn hennar var og slík, að fágæt má teljast. Alltaf kát og glöð og liress í bragði, allt til hinztu stund ar. Má og geta sér þess til, að oft liefur slíkt komið sér vel, bæði að því er snertir forsjá stórs heimil- is og þá ekki sízt í erfiðum veik- indum. Hið góða skap og létta lund, var hennar aðalsmerki. Mik- ið mega þeir vera þakklátir, sem af örlögunum er úthiutað slíkum skapgæðum, hjálpfýsi og höfð- ingslund, sem Guðlaug átti að fagna. Hún var kona, sem aldrei lét erfiðleikana buga sig eða smækka. Hún stóð ávallt keik og traust við hlið manns síns og vann ótrauð að beggja hag og fjölskyld- unnar í heild. Slíkrar konu sem Guðlaugar Pótursdóttur, er gott að minnast. Hún var vissulega gott dæmi um þá fórnfýsi og þrek, sem einkennt hefur þær alþýðukonur þessarar þjóðar, sem beztar mega teljast. Guð blessi minningu Guðlaugar Pétursdóttur. Örn Eiðsson. RYÐVORN Grenásveg 18, síml 1-99-45 Ryðverjum bílana með T e c t y i. Skoðum og stillum bflana fljótt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100. Byggingaféiög Húéeigendur Smíðum handrið og aðra skylda smíði. — Pantið í tíraa. Véfvirkinn s.f. Skipasundi 21. sími 32032. Vesturgötu 23. 21. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.