Alþýðublaðið - 21.03.1964, Page 16

Alþýðublaðið - 21.03.1964, Page 16
Vfr. myndinni sjást talið frá vinstri, Stefán Thors, Erlingrur Gíslason, Borgar Garðarsson og Brynj- * ólfur Jóhannesson, SAGAN Af OUVERIWISI Reykjavík 20, marz - KG Síðastliðinn l>riðjudag hófst í útvarpinu nýtt framhaldsleik- rit gert eftir hinni frægu sögu Charles Dickens „Oliver Twist'. Þó að ekki sé enn búið að flytja nema fyrsta þáttinn er leikrtið þegar farið að njóta vinsælda. Við hringdum í Baldvin Hall- ; > dórsson, leikstióra, sem stjórn '! ar flu'.ningi leikritsdns og sagði hann okkur aðeins frá leikrit- inu. — Það er brezkur bókmennta fræðingur Giles Cooper, sem ;. færði söguna í leikritsbúning 11 og hefur gert það ljómandi vel fyllt upp í á stöku stað til þess að auka samræmið. — Hvernig hefur upptakan gengið? — Þættimir eru 12 talsins og verður einn flut'.ur á hverju þriðjudagskvöldi. Þegar er bú- ið að taka upp tvo þætti og við gerum ráð fyrir að ljuka við þann þriðja fyrir páska. Upp- takan hefur gengið ágætlega en helz!u leikendur eru Stef- án Thors sem leikur Oliver Twist, Brynjólfur Jóhannesson leikur Fagin og Helga Bacli- mann Nancy. — Hefur ekki verið gerður söngleikur eftir leikritinu? —. Jú, Lionel Bart samdi söngleik eftir sögunni og hann er nú búinn að ganga í um þrjú ár í Bretlandi. Hann hefur ekki verið fluttur hér í íslcnzk Um búningi og ég veit ekki til þess að, það sé neins s'aðar í undirbúningi, en lögin liafa að sjálfsögðu oft verið leikin af plötum hér í útvarpinu. Þá gerðu Bretar kvikmynd eftir sögunni rétt efir stríð og var hún sýnd hér í Tjamarbíó fyrir allmörgum árum. Það var sérstaklega skemmtileg mynd og þar lék Alice Guinnes gyð- inginn á ógleymanlegan hátt og margir fleiri voru þar s'.ór- kostlegir. og fylgt sögunni vel og aðeins Verðlaun veitt í út- varpssamkeppni Iljörtur Hjálmarsson á Flateyri tureppti fyrstu verðlaun (kr. 5.000) Og Skúli Guðjónsson á Ljótunnar- ..jstöðum önnur verðlaun (kr. SOOO). í nýlokinni ritgerðarsam- í Hjörtur Hjálmarsson keppni útvarpsins um efnið: ÞEG- AR ÉG VAR 17 ára. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri, skýrði frá úrslitum í fréttaauka í gaer- kvöldi. Þrenn 1500 króna auka- verðlaun voru veitt, og hlutu þau eftirtaldir Reykvíkingar: Benja- mín Sigvaldason, Tryggvi Emils- son og Jón Pálsson. Auk verðlaunanna mun útvarp- ið greiða höfundum venjulegt flutningsgjald. Boðið var til samkeppninnar í janúar síðastliðnum og varð þátt- taka mikil. 148 ritgerðir bárust, og hefur dómnefnd lagt til að auk verðlaunaefnisins verði 20-25 aðr- ir þættir í þessum flokki keyptir til flutnings. Dómnefnd skipuðu: Björn Th. Björnsson, Þorsteinn Hannesson og Vilhj. Þ. GíslaSon. Verðlaunaritgerð Hjartar Hjálm arssonar verður flutt í útvarpið Framhaid á síðu 4 Brendan Behan lézt í gærkvöldi írski ritliöfundurinn Brend- an Behan Iézt í Dublin í gær kveldi 41 árs gamall. Behan hafði legið rænu- laus dögum saman, en hann þjáðist af sykursýki og lifrar- sjúkdómi, og kom hann ekki til meðvitundar áður en hann lézt. Eitt leikrita hans, Gísl, er um þessar mundir sýnt I Þjóð leikhúsinu og verður sýnt í kvöld HUHHHHHVMmWWmWI Norðurlandamót í körfubolta: SVÍAR SIGRUDU ÍSLEND- INGA NAUMLEGA 65:59 NORDURLANDAMÓT í körfu- knattleik, sem einnig hefur hlot- ið nafnið „Polar-cup”, hófst í Hel- singfors í gærkvöldi. Öll Norður- löndin taka þátt í mótinu nema Noregur. Þetta er önnur keppnin. Fyrsta mótið fór fram í Stokkhólmi haustið 1962. Þá tóku íslendingar einnig þátt og voru í þriðja sæti, sigruðu Dani, en töpuðu með all- rniklum mim fyrir Svíum og Finn- farir að ræða. Finnar burstuðu Dani með 105 stigum gegn 40, eu í hléi var staðan 63-15. í dag leika fslendingar og Danir og Svíar.. og Fiunar. Norðurlandamót unglinga í hanð knattleik hófst í Eskilstuna í gær. Svíar unnu Norðmenn með 14-10. ísland Iék ekki í gær. wwMuwwmwwww í keppninni í gærkvöldi léku Is lendingar við Svia og leikm-inn var frá upphafi jafn og spennandi, mun jafnari en búizt hafði verið við fyrirfram. Sérstaklega þegar þess er gætt, að cinn sterkasti maður íslenzka liðsins, Guðmund- ur Þorsteinsson gat ekki-farið ut- an vegna veikinda. í leikliléi var staðan 25-23 fyrir Svía, en í lokin höfðu Svíar aðeins 6 stig yfir — 65-59. Einar Matthíasson, fréttaritari Alþýðublaðsins í Helsingfors, sagði í skeyti í gærkvöldi, að þetta væri langbezti landsleikur íslend- inga í körfuknattleik til þessa. I Þorsteinn Hallgrímsson skoraði meir eu helming allra stiga eða meira en 30 og var langbezti leik- maðurinn á vellinum. í síðasta leik íslenzka liðsins við Svíþjóð unnu Svíarnir með 63-38. Er því lxér um greinilegar fram- I ÚIHLUTÁ LISIA- MANNALAUNUM Reykjavík, 20. marz - EG I DAG var kosin í samein- uðu þingi 7 manna nefnd er anuast skal úthlutun þess- f jár, sem á f járlögum er ætl- að til listamannalauna. í nefndina voru kosnir, Sig urður Bjarnason, Bjjartmar Guðmundson, Þórir Kr. Þórð arson og Helgi Sæmnndsson, af lista Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisffokksins Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli og Andrés Kristjánsson af lista Framsóknarflokksins og Einar Laxnes af lista Komm únista. ■hwmwhwmwmwwwi Áhugamenn um sjón varp stofna félag Ákveðið hefur veriff áð efna tii stofnunar Félags sjónvarpsálxuga- manna, og hefur stofnfundur verið boðaður í Sigtúni (Sjálfstæðisbús- inu) á morgun, sunnudag kl. 4 e. h. Tilefni félagsstofnunar þessarar 1 eru umræður, sem að undanförnu | hafa orðið um sjónvarpsmál á ís- landi yfirleitt, og áskorun 60 þjóð- | kunnra nianna til Alþingis, um að | það hlutist til lun að lokað verði fyrir sjónvarpið frá Keflavík. Undirbúningsnefnd hefur starfað í vikunni og gert frumdrög að lög um fyrir félagið, sem gera ráð fyr- ir því, að meðlimir í félaginu geti orðið allir þeir íslendingar sem I hafa áhnga á að fá notið sjónvarps. Lagáuppkastið gerir eindregið ráð fyrir því að stuðlað sé að stofn un íslenzks sjónvarps hið íyrsta, og að þeir, sem vilji, geti notið þeirrar sjónvarpssendinga, sem ís- lendingum er kleift að ná til og tækni leyfir á hverjum tíma. I Vonast undirbúningsnefndin fastlega til þess að þeir, sem á- huga hafa á og hlynntir eru sjón- 1 varpi, fjölmenni á stofnfund fé- lagsins kl. 4 e. h. á sunnudag, en vísar að öðra leyti til auglýsinga í dagblöðum og útvarpi. — (Frá undirbúningsnefnd Félags áhuga- manna um sjónvarp). ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.