Alþýðublaðið - 03.04.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.04.1964, Blaðsíða 14
Eg spurði sérfræðiug tninn í tónlistarmáluni, hvort hann hcfði heyrt þennan Gigli syngja Nei, eu hann hafði heyrt liermt eftir honum — og ekki verið sérlega hrifinn.... Lyfjabúðir —Nætur og helgidagavarzla 1964. 28. marz — 4. apríl, Laugavegs- Apótek. Fr Guðspekifélagi Islands. Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélags- TÚsinu. Kristján Fr. Guðmundsson ílytur erindi: Guðspeki í daglegu lífi. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 - 3.30. MEINLEG VILLA slæddist inn í greinina um forsendur kjara- dóms í blaðinu í gær. í sératkvæði Eyjólfs féllu niður nokkur orð í 3. málslið annarar málsgreinar. Þar á'tí að standa: „Þegar til þessa er Iitið, verður augljós sá tilgang- ur ákvæðisins í 1. málsl. 2. mgr. 7. gr umræddra laga, að hlutfallið miHi launa starfsmanna iríkisins og annarra stétta raskist veru- lega á samhingstímabilinu“ osfrv. Qjálfsbjörg. M’ínningupspjöld Stfálfjpbjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek Austurstræti. Holts Apótek, Langhaltsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði o32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Búkabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. MlnninSarspjöld Heilsuhællssjóðs Náttúrulækningafélags tslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf ;sgötu 13b. Hafnarfirði. Sími 50433 Minningarsjóður Landsspítala tslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oeuius, Aust urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans, (opið kl.10- 11 og 16-1<7). TIL HADÍINGJU MEÐ DAGINN Eigi má.'.. // (Framhald af 7. síðu). komið út 25 bækur, og er engum blöðum um það að fletta, að veiga- mest og merkast að öllu leyti er þessi síðasti sagnabálkur liennar. Laun hennar frá hálfu ríkisvalds- ins eða umboðsmanna þess á skáldskaparsviðinu hafa þó orðið þau að hún hefur á síðustu árum verið lækkujð í skáldalaunum eft- ir þeirri flokkun, sem þar er höfð á mönnum. Flestir þeir sem áður voru í flokki með henni hafa ver- ið hækkaðir um helming frá því sem áður var, þó ekki sé hægt að segja að verk þeirra hafi vaxið að sama skapi .livorki að vexti né gæðum. Hvernig stendur á þesssu? er það af því að hér er um konu að ræða? Hefur ekki þessi blessuð úthlutunarnefnd tileinkað sér jafn réttishugsjón nútímans betur en þetta? Ættu ekki slíkir menn held ur að ganga á undan, svo hugsjón j ir rætist, en að verða þar drag- bítur. Aðalbjörg Sigurðardóttir. 29. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Rafn Siguirjónason, vélvíírki. Heimili þeirra er á Laufásvegi 20. (Ljósm. Studio Gésts, Lauf- ásvegi 18). 26. marz voru gefin saman í lijónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Þórunn Stefánsdóttir, skrif stofu stúlka og Bjarni RjÖrnsson iðnnemi. Heimili þeirra er á Hrefnugötu 8. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18). 1 Mosfeiissveitinni Moggi vakti upp draug- Það marraði í veggjum og skápur á gólfið datt. Menn sáu ]ió brátt. hér var einungis apríl-spaug, cg cngun !:on til hugar, að þaS væri satt. Kankvís. 7.00 12.00 13.15 13.25 14.40 15.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 Föstudagur 3. apríl Morgunútvarp — Vcðurfregnir — Tónleik- ar. — Fréttir —. 7.50 Morgunleikfimi. 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Hádegisútvarp. Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna": Tónleikar. „Við, sem lieima sitjum“: Hersteinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lovísu, eftir Agnesi de Stöckl (12). Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson talar um Albert Sehweitzer. ‘ Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tóm as Karlsson). 20.30 Tónleikar: Kvartett í D-dúr fyrir flautu, fiðlu, víólu og selló (K285) eftir Mozart. 20.45 Erindi: Áhrif negralaganna á menninguna (Séra Pétur Magnússon). 21.15 Kórsöngur: Drengjakórinn í Refensburg syngur; Theobald Schrems stj. 21.30 Útvéu-pssagan: „Tvö stórveldi", óprentuð saga eftir Guðmund Hagalín; I. (Höfundur les). 22.00 22.10 22.15 22.35 23.10 Fréttir og veðurfregnir. Daglegt mál (Ámi Böðvarsson). Undur efnis og tækni: Dr. Unnsteinn Stef- fánsson haffræðingur talar um hafið og forða búr þess. Næ turhl j ómleikar: Dagskrárlok. 26. mars voru gefin saman í hjónaband xmgfrú Helga Ásgeirs- dóttir, símastúlka og Sigurður Flriðriksson, framreiðslumaður Heimili þeirra er á Snorrabraut 32. (Ljósm. Studio Gests, Lauf- ásvegi 18). 28. marz voru gefin 6aman I htiónaband í Árbæjarkirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Bryndís Halldóra Bjartmarsdóttir, skrif- stofustúlka og Örn Guðmarsson, vél'virki Heimili þeirra er að Kvist haga 10. (Ljósm. S'.udio Gests, Laufásvegi 18). Veðurlvorfur: Sunnan kaldi og dálítil rigning. í gær var liæg suðvestlæg átt hér á landi og hlýtt. Á Akureyri var lilýjast 11 stiga hiti. í Reykjavik var 9 stiga hiti. linu var einn heima er, skvetti í sig og ii meðal annars: — i er bústinn Ieigj- i en kerling á kven- asfundi. 14 3, apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.