Alþýðublaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 14
 l>að er kominn vorhugrur í níg og ég er farinn a'ð liugsa lil fjallanna. Þá dettur mér í aúg, að menn mæt u hafa það liugfastí að landslag sigrar mað 1U' með skósólum en ekki með jíldekkjum.... MESSUR Neskirkja Ferming kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall. Fermingarmessa í Kópavogs- ;<irkju kl. 10.30 f. h. Séra Ólafur Skúlason. .l.augarneskirkja. Messa kl. 10.30, — ferming, alt- arisganga. Séra Garðar Svavars- 3on. Gr ensáspr es takaíl. Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10.30 f.h. Séra Felix Ólafsson. Fríkirkjan. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkírkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Fermingarmessa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fermingarmessa kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall. Barnasamkoma í Sjómannaskól- anum kl. 10.30 f. li. Séra Erlend- ur Sigmundsson. 3 W s=^-t—Ef—“w . -71 1—i — [D Dómkirkjan. Fermingarmessa kl. 2 e.h.. Séra Jón Þorvarðsson. Áspresiakall. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- kirkju kl. 11 f.h.. Ferming í Laugar neskirkju kl. 2.15 e. h. Séra Grím ur Grímsson. Nesprestakall. Mýrarhúsaskóli. Bamasamkoma kl. 10 f.h. Séra Frank M. Halídórs son. ★ Minningarkort LangMoltssóknar fást á eftirtöldum Stöðum: Go8- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- inni Njálsgötu 1, Safamýri 52. ★ Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulastkningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 - 3.30. Frímerki. Upplýsingar um frímerkj og frí- merkjasöfnun veittar almenningi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum milli 8 og 10. Félag frímerkjasafnara. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður LR í dag: Kvöldvakt kl. 17.00—00.30. Nætur vakt: Þorgeir Jónsson. Næturvakt: Halldór Arinbjarnar. Á mánudaginn 19. apríl verð- ur Haukur Árnason á kvöldvakt. og Gísli Ólafsson á næthrvakt. Neyðarvakt L. R. Mánudagur 20. apríl. Læknir: Haukur Árnason. Er þjóðar fleyi starfsmenn ætla að stranda, og stunda kjaraþras og pex og nöldur, vor launadómur eySir öllum vanda. Hann er hiS beitta sverð og landsins skjöldur. Kankvís. Sunnudagaskóla hefir Fíladelfíusöfnuðurinn á hverjum sunnudegi á þessum stöð um: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði. Alls staðar á sama tíma kl. 10.30 f.h. í kvöld talar Einar Gíslason í Fíla delfíu Hátúni 2. Betanía. Kristileg samkoma verður í dag kl. 5 í Betaníu Laufásvegi 13. Allir velkomnir. Mary Uesbitt og Nono Johnson tala. ★ Sunnudagaskóli. Sunnudaga- skóla hefur Fíladelfíusöfnuðurinn á hverjum sunnudegi á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, alls staðar á sama tíma kl. 10,30 f. h. Almenn samkoma hven sunnudag að kvöldinu kl. 8,30. 8.30 9.00 9.15 9.35 10.30 12.15 13.15 14.00 15.30 16.00 17.05 Sunnudagur 19. apríl Létt morgunlög. Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. Morgunliugleiðing um músik. Morguntónleikar. Fermingarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. Hádisútvarp. „Ummyndanir“ eftir Óvíd. Miðdegistónleikar. Kaffitíminn. Útvarp frá íþróttavellinum á Keflavíkurflug velli: Sigurður Sigurðsson lýsir handknatt- leikskeppni milli norska liðsins Fredensborg og úrvalsliðs af Suðvesturlandi. Endurtekið efni: ' Lúðvík Kristjánsson rithöfundur segir frá Halldóru frá Elliða (Áður útv. í þættinum „Við, sem heima sitjum" 30. jan. s.L). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjamarson kennari). 18.30 „Ég græt svo oft er enginn sór“: Gömlu lög in sungin og leikin, 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 í austurlenzkri borgr Saigon. Guðni Þórð- arson segir frá. 20.25 Óperutónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands, hljóðritaðir í Háskólabíói 11. f.m. Stjómandi: Proinnsías 0‘Duinn. Einsöngvarar: Sigurveig Hjaltesteð og Guð- mundur Jónsson. 21.00 „Hver talar?“ þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar hagfræðings. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heiðari Ástvalssyni dans- kennara). 23.30 Dagskrárlok. BeJgíct... (Frarahald af 1. síðu). ekki komizt í eðlilegt horf fyrr en nokkrum klukkustundum síðar. í samningaviðræðunum í nótt miðluðu rektorar hinna fjögurra háskóla Belgíu málum. Pierre Ver meylen dómsmálaráðherra las sam eiginlega tilkynningu eftir fund- inn og sagði þar, að verkfallinu hefði verið aflýst. í tilkynningunni segir, að lækna sambandið hafi aflýst verkfallinu þar eð það hefði fengið trygg- ingu fyrir því, að finna eigi lausn á vandamálum þeim, sem liggja til grundvallar deilunni. Foringjar verkfallsmanna tjáðu blaðamönnum, að á miðvikudag hæfust nýjar viðræður um heil- brigðislögin. Theo Lefevre for- sætisráðherra kvaðst vona, að eng inn deiluaðila væri haldinn beiskju eftir samkomulagið. Kýpur... (Framhald af 1G. síSu). un heimsótt stöðvar þær, sem SÞ- liermenn ha'fa komið upp um- hverfis Hótel Ledra. Þar hafa grískir Iíýpurbúar búið um sig bak við sandpoka gegnt hverfi tyrkneskra Kýpurbúa. Hótelið er við liina svokölluðu grænu marka línu, sem liggur milli hverfa grís- lcra og tyrkneskra manna. Aflamet... (Framhald af 1. síSu). að lyklakippu í sjóinn aftan við bátinn. Halldór vfll end- lega fá að láta smíða nýja lykla, en Leifur segir að það sé ó- þarfi, Andri Heiðberg kafari •ætli að líta á skrúfuna og hann geti þá náð í kippuna um leið. Halldór er mjög kátur og : grcinilega hreykinn af strákn- um sinum. Segir að þetta sé tvímælalaust heimsmet. Hann segist ekki ætla að stækka flot ann í bráðina, en hann á nú , 4 báta: Halldór Jónsson, Stein- unni, Jón Jónsson og Glað. Strákamir séu ánægðír eins og er, þeir hafi góðan mannskap ; og fiski mikið. Ekkert sé unn ið við að stofna sér í stórskuld : ir meðan maður hafi nóg fyrir sig að leggja. ' — Hvað heldurðu svo að há- setahluturinn úr þessum róðri sé mikill? Spyr ég. —• Ætli hann sé ekki um 12 — 13 þúsund, segír Halldór eftir nokkra umhugsun. — Hvað er Halldór stór og hvar og hvenær er hann smíð- aður? — Hann er 96 tonn, smíðaður úr eik hjá skipasmíðastöð KEA á Akureyri fyrir 3 árum. Þetta er afskaplega góður bátur og burðarmikill miðað við stærð. Það hafa verið látin í hann 180 tonn af síld mest. Við slítum .talinu og ég fylg ist með kafaranum, sem er að renna sér í sjóinn. Ekki líða nema svona 3—4 mínútur þang að til hann er kominn upp með lyklakippu Leifs. Barnastúkan.. (Framhald af 16. síðn). unum á Framnesi, Guðlaugu og Jónínu, sem um nær hálfrar ald- ar skeið hafa borið hita og þunga starfsins. — Og afmælisóskin til Nýjársstjörnunnar er sú, að hún megi enn lengi njóta leiðsögn þeirra systra við. menningarlega mótun bernsku og æsku Kefla- víkur. R. G. R I Veðurhorfur: Austan kaldi og bjartviðri, en síð an suðaustan stinningskaldi og rigning, hiti 3—5 stig. í gær var suðaustan kaldi og skúrir við suðurströndina en í öðrum hlutum var hægur vindur og bjartviðri. H0C0 Nefnið fugl, sem ekki er lengur til, spurði kenn arinn. Kanarífuglinn, svaraði ég, því að kött- urinn át hann í gær . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.