Alþýðublaðið - 21.04.1964, Side 7

Alþýðublaðið - 21.04.1964, Side 7
FRÁ CHRYSLER UM þessar mundir er verið acS prófa fimmtíu gastúrbínubíla frá Chrysler verksmiðjunum í Banda ríkjunum. Prófúninni verður ekki lokið að fullu fyrr en um næstú óramót. Þá mun 200 ökmenn, ó- breyttir" borgarar víðsvegar í Bandaríkjunum hafá ekið lúrbínu bílunum um þriggja mánaða skeið hver. Munu þeir síðan gefa Chryslerverksmiðjunum skýrslu um það hverju þeim finnst ábóta vant í sambandi við bílana. Hér hefur verið valin sú leið, að láta venjulega ökumenn dæma um bílana, í stað þess að láta bá Frost h.f. og Jón Gíslason s.f. Hafnarfirði ivantar menn og stúlkur til flöknnar og frysti húsavinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 50165 og 50865. K I ivík Herraföt — Fenningarföt. Drengjaföt, ný efni, fallegt snið. Kaupfélag Suðursiesja vefnaðar.vörudeild. ökumenn prófa þá, sem starfa í þágu fyrirtækisins og hafa það starf eitt að reyna nýja bíia. Ef bílarnir fá góða dóma, mun fyrir.ækið keppa að þvi að hefja fjöldaframleiðslu á túrbínubílum sem fyrst, hefur einn af forráða- mönnum Chrysler verksmiðjanná látið hafa eftir sér. Ef einhverjir álvarlegir gallar koma í Ijós verð- ur hafizt handa um að bæta úr þeim og ákvörðun um fjöldafram leiðslu ekki tekin fyrr en það hef- ur tekizt. Menn hafa mikla trú ó að túr- bínuhreyfill Chryslérs eigi eftir að gefa mjög góða raun. Hann bjrennir hráolíu., steiriolíu, vín- anda, gasolíu, eða með öðrum orðum öllu eldsneyti, sem er sæmilega fljótandi og brennur í lofti. Þessir bílar óhreinká ekki loftið með útblæstri sírtum. Sjálf vélin er 130 hemlahestöfl og er að styrkleika talin jafngilda 200 hemlahestafla venjulegri vél. Dnfið er dá'í ið frábrúgðið því sem venjulega er notáð í Chrysl- er bila og eldsneytiséyðslan á að vera tiltölulega rrtjög lítii. Talið er að í venjulegum ben- zínhreyf'i séu fjórum sinnum fleiri hlutir en í túrbínuhreyflin- um. Hann á að fara í gang jafn- auðveldlega 'urtdir öllum kringum stæðum. Hanh héfur aðeins eitt rafkerfi og ekkert kælikerfi, þann ig að ekki þarf að hugsa um frost- lög eða því um' líkt. Ráfkerfið er afar einfalt og tíð olíuskipti ó- þörf. Aðeins eru þríí mæ1ar nauð synlegir í mælaborði, hitamælir, hraðámælir og snúningshraða- mælir. í akstri á bíllinn að vera mjög þægiiegur, enginn mótortitringur og mikið afl. Herrasckkar Crepe-nælon MIKLATORGI LÖGREGLAN í Osló fylgist náið með því, að dieselbílar ekki spúi frá sér meira sóti og óhreinind- um en nauðsyn er til. Nýlega athugaði lögreglan stræt isvagna borgarirtnar í þessu augna miði og komst að raun að útblást- urinn var í flestum tilfeílum langtum óhreinni en leyfilegt er samkvæmt lögufn. Fékk strætis- vagnafyrirtækið fyrirmæli um að ráða þegar bót á þessU. í íslenzkum lögum mun ekki vera tilgreint neitc mark til að miða við í þessum efnum, og raun ar eina ákvæðið, sem mér hefur í fljótu bragði tekizt að finna í umferðarlögunum og lýtur að þessu efni er í 5. gr. j., en þar segir: „Á útblásturspípum hreyfla skulu vera tæki er dragi úr há- vaða“. Það vill svo til að ég á oft leið upp Hverfisgötubrekkuna og fæ' þá ósjaldan framan í mig sótsvarfr an reykmökkinn úr einhverjuin. strætisvagninum, sem er að fara upp brekkuna, eða einhverjum öðrum stórum dieselbíl. Séu engin laga- eða reglugerðár ákvæði í gildi, sem leggja eig- endum dieselbíla þá skyldu á herðar að sjá svo um að útblást— urinn frá bílunum mengi ekkil andrúmsloftið að óþörfu, þyrfti að se.ja slík ákvæði hið fyrsta. í sumum stórborgum Banda— ríkjanna, sér í lagi á vesturströndt inni, hefur það verið lögfest aðT eigendur allra bíla Clíka benzín— bíla) skuli hafa á ú.blásturspípun— um tæki, sem hreinsi útblástur— inn. Tækin eru ekki dýr og frem-- ur auðvelt er að koma þeim fyrir. Sumir bílaframleiðendur emc meira að segja farnir að hafa-' (Framhald á 13. síðu). OG DÝRUSTU MYNDIN sliýrir nokkrar staff- kaupendum fullkomna þjón- reyndir í sambandi við stærstu og dýrusfcu bíla heimjs; bíla sem almenningur um alian heim verður að l'áta sér nægja að renna hýrum augum til og láta sig dreyma um að aka. Fyrir þá, sem þessa bíla kaupa, hvort sem það eru ein- staklingar eða fyrirtæki, skip'- ir verðið litlu máli, og bílarn- ir eru búnir samkvæmt óskum væntanlegra kaupenda. Viiji maður sjónvarp, snyrtíborð eða bar, er það ekki nema sjálf sagt, en kostar að sjálfsögðu tal'sverðan aukaskilding. Fyrirtækin, sem framlciffa þessa bíla keppast um að vei:a ustu. Til gamans má þess geta, aff maffur nokkur, sem var ný- búinn að kaupa sér Rollsi Royce kvartaði undan einhverju „tiklii“, sem hann ævinlega hcyrffi, þegar Iiann kom inn í bíllnn. Verksmiffjan sendi sér- fræðing á veftvang og í Ijós kom að „tikkið“ var í klukk- unni í mælabörffinu. Að siíál'f- sögðu var ekki erfitt að Iækka „tikkið“ í henni. Myndin liér að ofan talar sínu máli. Bílarnir eru um það bil sex mctrar á lengd, og læt- ur nærri að lengdarmetrinn í þeim sé 2C0 þúsund íslenzkar krónur! Motor (alle med áQir) Bensin- ' forbruk CADILLAC 6393 cc. H 6,15 m 2,03 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. apríl 1964 Utblásturinn frá diseibifreiðunum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.