Alþýðublaðið - 21.04.1964, Síða 10

Alþýðublaðið - 21.04.1964, Síða 10
 0 ilíjí á lí i Þrjú íslandsmet í sundi á sunnudag SÍÐARI dagur Sundmóts KR heppnaóist me'ð ágætum, m. a. voru sett þrjú ný íslenzk met og tvö drengjamet. Eini skugginn á mótinu var, að Guðmundur Gísla- son gat ekki keppt vegrna las- leika. Bobby McGregor vann mesta afrek mótsins í 100 m. skrið- sundi, synti á 54,2 sek., aðeins 2/10 úr sek frá meti sínu í 110 yds. Sund hans var frábært. Fyrsta met mótsins var í 100 m. bringusundi, það setti Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, ÍR, hún synti á 1.21,1 mín., sem er 2/10 úr sek. betra en gamla metið, sem hún * átti sjálf. Hrafnhildur veitti, Baxter mun harðari keppni en, í 200 m., en sigur Baxter var sanat ;aldrei í neinni hættu. Keppni Harrower og Davíðs í 400 m. fjórsundi var mjög hörð og Davíð bætti met Guðmundar verulega, eða um 3,1 sek. Samt dugði það ekki til sigurs. Harr- ower synti á 5.12,2, en Davíð á 5.13,2. Trausti Júlíusson setti nýtt drengjamet, synti á 6.08,3 mín. í 50 m. flugsundi sigraði Hrafnhildur Baxter og tími- Hrafnhildar, 32,3 sék. er’ nýtt met, gamla metið átti Ágústa Þorsteins dóttif, 33,6 sek. Loks setti Drengjasveit Ármanns nýtt met í 3x100 m. þrísundi, 3,55,0 mín. Fylkir Ágústsson, Vestra, ísa- firði, sigraði í 100 m. bringusundi á 1.15,9 mín. og hlaut fyrir það Sindrabikarinn að þessu sinni. — Fylku: er mjög efnilegur sund- maður og það sama má segja um ErlinfJ Jóhannsson KR. sem varð annar á 1.16,0 mín. Helztii úrslit:’ 100 m. skriðsund' karla: B. Mc-Gregor, Skotl. 54,2 Davíð Valgarðss. ÍBK 60,6 Guðm. Þ. Harðars. Æ 60,6 Pétur Kristjánsson, Á 62,5 100 m. skriðsund drengja: Trausti Júlíusson, Á 1.04,0 Logi Jónsson, KR 1.07,9 Gunnar Kristjánsson, SH 1.09,5 Kári Geirlaugsson, SA 1.07,1 Hin efnilega sundkona — Matthildur Guðmundsdóttir 50 m. baksund karla: Andy Harrower, Skotl. 30,7 Davíð Valgarðsson, ÍBK 32,7 Guðm. Guðnason, KR 34,3 100 m. bringusund kvenna: Ann Baxter, Skotl. 1.19,6 Hrafnh. Guðm. ÍR (ísí.m. 1.21.1 Matth. Guðm. Á 1.36.6 Eygló Hauksd. Á. 1.27,4 100 m. bringusund karla: , Fylkir Ág. Vestri 1.15,9 Erl. Þ. Jóh. KR 1.16.0 Gestur Jónsson, SH 1.21,6 Guðm. Grímsson, Á. 1.21,7 50 m. skriðsund telpna: Ingunn Guðm. Self. 31,9 Matth. Guðm. Á. 33.5 Hrafnh. Kristjánsd. Á. 33.6 Andrea Jónsd. Self. 33,6 400 m. fjórsund karla: Andy Harrower, Skotl. ■ 5.12,2 Davíð Válgarðss. ÍBK Davíð Valg. ÍBK (ísl.m.) 5.13,2 Guðm. Þ. Harðars. Æ 5,31,9 Trausti Júl. Á (dr.met) 6.08,3 50 m. bringusund sveina: Sigm. Einarsson, ÍBK 39,0 Sig. Ólafsson, SH 39,5 Árni Jónsson-, Self. 41,0 Þorst. Björnsson, Æ 42,8 50 m. flugsund kvenna: Hrafnh. Guðm. ÍR (ísl.m.) 32.3 Ann Baxter, Skotl. 34,6 Matth. Guðm. Á. 38,9 Hrafnh. Kristj. Á. 39,5 3x100 m. þrísund karla: Blönduð skózk sveit 3.32,8 Sveit KR 3.44,1 Drengjasveit Ármanns 3.55,0 Sveit SH 3.55,4 Hrafnhildur og Baxter að' loknu metsundinu Liverpool sigur- vegari í 7. deild Liverpool tryggði sér meeist- aratignina í 1. deildinni með yfir- burðasigri yfir Arsenal og sýndu, að þeir verða verðugir fulltrúar Englands í Evrópukeppninni næsta ár. Þetta er í 6. skiptið, að Liver- pool sigrar 1. deildina, en Arsenal hefur sigrað þessa keppni oftast allra eða alls sjö sinnum. Bolton og Birmingham berjast enn um hvorfyigi Ipswich niður í 2: deild, en Birmingham má ekki tápa stigi í þeim tveim leikjum sem klúbburinn á eftir að leika, þá eru þeir fallnir. Sunderland tryggði sér sæti í 1. deild eins og við vaf búist með sígri yfir Charlton, en spenning- urinn er enn jafn magnaður í botninum á 2. deild og fæst lík- lega úr því skorið hvaða lið falla um næstu helgi. í 3. deild ér staðan á toppinum þannig að Crystal Paiace hefur 59 stig, Coventry 58, Watford 57 og Boumemouth 54. Crook Town og Enfield, léku til úrslita i bikarkeppni áhugamanna og sigraði Crook með 2:1. Þetta er í 5. skiptið að Crook sigrar í þess- ari keppni. 1. deild: Aston Villa 1 - Leicester 3 Blackbum 3 - Ipswich 1 Biackpool 2 - Slieff. Wed. 2 Cheisea 1 - Everton 0 Liverpool 5 - Arsenal 0 Notth. For 1 - Burnley 3 Sheff. Utd. 2 - W. Bromwich 1 Stoke 3 - Manch Utd. 1 Tottenham 1 - Bolton 0 Wolves 4 - Fulham 0 West Ham 5 - Birmingham 0 LiverpOol 39 26 4 9 88-37 56 Manch. U. 41 22 7 12 87-61 51 Everton 41 20 10 11 82-64 50 Chelsea 42 20 10 Í2 72-56 50 Tottenhan 40 21 7 12 94-74" 49 (Framhald á 11. síðu). Á myndinni er taliff frá v. Bobby Mc Gregor, Davíff Valgrarffsson og Ilarrower, Bergen, 19. apríl - NTB SETT voru níu norsk met í sundi um helgina, er Sund- meistaramót Noregs fór hér fram. Jan Erik Korsvold setti tvö met,, í 200 m. skriffsundi, 2:06.3 og í 100 m. baksundi, 1.06.7. í 100 m. bringusundi setti Roald Brattland met, — 1:12,8, Jarl Tunold Hansen í 100 m. flugsundi, 1.03.8, Jon Vengel I 800 m. skriðsundi, 9:18.8 mín. Tvö met voru sctt í kvennagreinum, Ida Bjerke setti bæffi, í 100 m. bringu- sundi, 1:22.6 og £ 200 m. fjór- sundi, 2:43,3 mín. Loks voru sctt-tvö met í boffsundi, Vika í 4x100 m. bringusundi karla, 5:12.7, og Bcrgen Svömme- klubb í 4x100 m. fjórsundi kvenna, 5:11.7 mín. Orageburg, 19. apríl (NTB - AFP). BOB Ileyes setti nýtt heims- met í 100 yds hlaupi á laugar- dag, hljóp á 9.1 sek. Heyes náffi þessum tíma í St. Louis í júní í fyrra, en þá var hlaupið á asfalt braut, sem ekki er lög- Iegt. London, 19. apríl . . (NTB - Reuter) ENGLAND sigraffi Finnland í Inndskeppni í frjálsíþróttum innan húss um hclgina meff 59:47. Sem gestur á mótinu keppti Bandaríkjamaffurinn Dave Tork í stangarstökki. — Nikula, Finnland sigraði í stangarstökkskeppninni, stökk 4.87 m., en Tork 4.73 m. Á- horfendur voru 5700. 10 21. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.