Alþýðublaðið - 21.04.1964, Blaðsíða 13
Skipaútgrerö ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fer frá Rvík í dag
vestur um land í hringferð. Herj-
ólfur fer frá Ves.mannaeyjum kl.
21,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er
í Rvík. Skjaldbreið er væntanleg
til Rvíkur í kvöld frá ■ Blönduósi
og Borðeyri. Herðubreið fer frá
Rvík í dag austur um land til
Eskifjarðar.
H.f. Eimskipafélag- íslands.
Bakkafoss fór frá Keflavík 15.4.
til Bremen, Zandvoorde og Rime.
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 19.4. til Gioucester, Camden
og New York. Dettifoss fer frá
Hamborg 22.4. úl Rvíkur. Fjall-1
foSs fer frá Zandvoorde í dag tíl
Hull og Rvíkur. Goðafoss kom til
Gautaborgar 19.4., fór þaðan 20.4.
til Gdynia, Riga, Ventspils, Kotka
og Helsingfors. Gul foss fór frá
Rvík 18.4. til Bremerhave.n, Ham-
borgar og Kaupmannaliafnar. Lag
arfoss kom til Rvíkur 20.4. frá
Turku. Mánafoss fór frá Sas van
Gent 20.4. til íslands. Reykjafoss
fer frá Gautaborg 22.4. til Aust-
fjarðahafna. Selfo^s fór frá New
York 17.4. til Rvíkur. Tröllafoss
fer frá Glomfjord 22.4. til Krist-
iansand og Rvíkur. Tungufoss fór
frá Vopnafirði 20.4. til Raufar-
hafnar, Húsavíkur og Norðurlands
. hafna.
SkipadeiFd SÍS.
Arnarfell kemur til Rvíkur á
jnorgun. Jökulfell kemur til R-
víkur í dag. Dísarfe’l fór frá
Stettin 19. þ. m. til íslands. Litla
fell losar á Austfjörðunr. Helga-
fell er væntanlegt til Aalesund
24. þ. m. Hamrafe’l fór í gær frá
Rvík til Aruba. Stapafell kemur
til Rvíkur í dag. Mælifell fer i
dag frá Glomfjord til Rvíkur.
H.f. Jöklar.
Drangajökull fór frá Klaipeda í
gær til Hamborgar, London og
Reykjavíkur. Langjökull fór frá
Akranesi í gær ves ur á land.
Vatnajökull er í Vestmannaeyj-
tim, fer þaðan til Grimsby og
Rotterdam.
Hafskip h.f.
Laxá er í Cork. Rangá -fer frá
Ilornafirði í dag til Hamborgar.
Selá er í Reykjavík.
\
Eimskipafélag Revk’avíkur h.f.
Katla er á leið til Kanada. —
Askja er væntanleg til Napoli
annað kvöld.
5.
SKJALDBREIÐ
_ fer vestur um land til Akur-
eyrar 24. þ. m. Vörumóttaka í
dag og árdegis á morgun til
áætlunarhafna við Húnaflóa- og
Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dal-
víkur.
Farseðlar seldir á föstudag.
SHIBSTðBIB
Sætúni 4 - Símí 16-2-27
BíIUna er smurður fijótt ag yoh
, Wi™ aUar tegrmdlr af mmmiHn
GRiVAS
(Framhald af 5. síðu).
mælandi menn á bak aftur og
reka þá úr landi. Erfitt yrði
fyrir brezka hermenn að hafa
samneyti við hermenn, sem
Grivas stjórnaði.
Þótt niðurstaðan af ferð
Makariosar til Aþenu væri
engin, er talið að hún hafi haft
slæm áhrif. Grískir Kýpurbúar
hafi þegar stofnað eigin her og
reynt að fá utanaðkomandi
mann til að stjórna honum. —
Ekki væri undarlegt þótt Tyrk-
ir íhuguðu íhlutun á ný. Spenn-
an í sambúð þjóðarbrotanna
hafi enn aukizt.
En Makarios er duglegur
stjórnmálamaður, og talið er
að hann hafi haft ákveðin
markmið í huga með ferðinni.
Margir tgl.ia útilokað að hann
vilji raunverulega fá Grivas
aftur til Kýpur, slíkt muni að-
eins auka úlfúðina til muna.
En fundur forsetans og hers-
höfðingjans getur gert það að
verkum, að Makarios standi
sterkara að vígi gegn andstæð-
ingum sínum heima fyrir. For-
setakosningar fara fram á
næsta ári, og hann þarf áð
treysta grundvöll valda sinna.
Ekki er talið ólíklegt, að hon-
um fakist þetta með þessum
hætti. en aðferðin er talin mjög
hættuleg.
BERKLA
(Framhald af 6. síðu).
en að hjúkra honum í heimahús-
um í þróunar.öndunum. í Ind-
landi einu, þar sem 5 milljónir
manna eru með berkla, er þörf
á 1.000.000 sjúkrarúmum til að
leggja alla með smitandi berkla
inn á spítala, en fyrir hendi eru
einungis 26.500 sjúkrarúm.
★ RAUNGÓB LYF.
Hin nýju berklalyf hafa mjög
dregið úr manndauða af völdum
berkla. Tölur frá 26 löndum sýna,
að manndauði minnkaði um 3—4
af hundraði árlega efiir að stre-
ptomycine var fundið upp árið
1947, og síðan um 7—17 af hundr
aði. Árið 1952 var isoniazid tekið
í notkun, og þá minnkaði mann-
dauði um 27 af hundraði miðað
við árið áður.
★ VERSTA SKEIÐIÐ.
Berklar léku Evrópu verst, að
því er talið er, á 18. öld. Árið
1741 var eitt af hverj^ujn 5,5
mannslátum talið stafa af berkl-
um, og árið 1799 var eitt af hverj-
um 3,8 mannslátum rakið til
berkla.
★ ÓSIGRAÐIR ENN.
Við samanburð á 23 löndum í
Evrópu kemur í Ijós, að mann-
dauði af völdum berkla í öndun-
arfærunum var árið 1959 í sex
hæstu löndunum 22—44 á hverja
100.000 íbúa, en í sex lægstu lönd
unum var hann hins vegar 3—8
á hverja 100.000 íbúa. Árið 1960
var fjöldi nýrra berklasjúklinga í
einstökum ’öndum allt frá 40 upp
í 270 á hverja 100.000 íbúa.
★ BÓLUSETNINGAR.
Hingað til hafa um 400 mllljón-
ir manna gengið. undir berkla-
skoðun, og af þeim hefur 1,5
milljón verið calinette-bóluset' í
61 landi. Þetta hefur verið fram-
kvæmt með stuðningi frá WHO
og Barnasjóði Sameinuðu þjóð-
anna. Eins og stendur eru í gangi
12 herferðir á vegum þessara
stofnana, og í þeim ganga mán-
aðarlega 2,5 milljón manna und-
ir berklaskoðun, en ein milljón er
bólusett.
★ FRÁ HITABELTINU TIL
HEIMSKAUTSSVÆÐANNA.
Berklar hlífa engum kynstofni
og engu þjóðfélagi. Sjúkdómurinn
herjar jafnt meðal eskimóa á
heimskautssvæðunum og íbúa hita
beltislandanna. í einstaka landi
er ekki nema tæplega eitt tilfelli
á hverja 100.000 íbúa, en í öðrum
löndum eru rúm’ega 30 tilfelli á
100.000 íbúa. Mönnum reiknast
svo til, að milli hálfur og einn af
hundraði allra íbúa jarðarinnar á
fullorðins aldri þjáist af smitandi
berklum.
í Danmörku og Niðurlöndum
hefur aðeins einn af hverjum þús
und íbúum berk’a, en í Asíu,
Afríku og Suður-Ameríku er þessi
sjúkdómur landplága.
TiB söl&a m.a.
2ja herb. ibúð í risi í steinhúsi
í Austurbænum.
Eins herb. íbúð í kjallara
við Grandaveg. Lág útborgun.
3ja herb. íbúff á hæð í steinhúsi
við Grandaveg.
Útborgun 120 þúsund kr.
3ja herb. íbúff á 2. hæð við
Lönguhlíð.
3ja herb. nýleg íbúff á hæð við
Stóragerði í skiptum fyrir 2ja
herbergja íbúð.
3ja herb. nýleg og glæsileg íbúð
á hæð við Ljósheima.
4ra hei-b. íbuð á hæð við Háa-
leitisbraut.
4ra herb. íbúff í risi við Kirkju-
teig. Svalir.
4ra herb. íbúff á hæð við Njörva
sund. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúff á hæð við Álf-
heima.
4ra herb. íbúff á hæff við Fífu-
hvammsveg.
5 herb. íbúff á 2. hæð við Klepps
veg.
5 herb. íbúff á hæff við Hvassa-
leiti.
5 herb. íbúff á 3. hæð við Rauða
læk.
5 herb. íbúff í risi yið Tómasar-
haga. #
5 herb. íbúff á hæð við Ásgarð.
Einbýlishús og íbúðir í smíðum
víðsvegar um bæinn og í Kópa
vogi.
Fasteignasalan
Tjarnargöfu 14
Símar 20190 og 20625.
Kona flaug um-
hverfis jörðina
Columbus, Ohio, 18. apríl.
(Ntb-Afp).
Bandaríska konan, frú
Jerrie Mock lenti í gær-
kvöldi í Columbus, Ohio, aff
loknu flugi sínu í kringum
jörðina á eins hreyfils flug-
vél. Hún flaug flugvélinni
ein og er fyrsta konan í
heiminum, sem unnið hefur
slíkt afrek.
Frúin hóf hina löngu ferff
sína í Columbus 19. marz. —
Síðasti áfangi ferffarinnar
hófst í Tuscon í Arizona í
gærmorgun. Hún hafffi viff-
komu í Bowling Green í Ken
tucky og tók þar eldsneyti.
I—I LU
Bílaþátfirr
Framh. af 7. sfffn
þessi tæki „standard" á bílum
sínum.
Svartur reykur frá dieselbíl
gefur til að vélin sé ekki rétt
stillt. Eldsneytið nýtist því ekki
fullkomlega, he dur rýkur út hálf
brennt. Það er því bæði eigend-
um og vegfarendum að hag í þetta
sé í sem beztu.lagi. — Ekill.
Einangrunsrgler
Framleitt einungis úr úrvaln
gleri. — 5 ára ábyrgff.
Pantiff tímanlega.
Korkiðjan h.f.
FHEHM
ÁSVALLAGÖTU 69.
SÍMI 2 15 15 og 2 15 16.
KVÖLD- OG HELGARSÍMI
2 15 16.
TIL SOLU: -
Einbýlisliús á sjávárströnd. Mjög
stórt, með bátaskýli og bátaað-
stöðu. Selst uppsteypt. Stað-
urinn í sérflokki.
5 herbergja endaíbúðir í sambýl
ishúsi í Háaleitishverfi og
Fellsmúla. 3 svefnherbergi, góð
ar stofur. Seljast tilbúnar. und
ir tréverk, að sameign fullbú
inni.
3ja herbergja íbúð í Steinshúsi 1
Vesturbænum. Tvöfalt gler,
góðar innréttingar, stutt í mið
borgina.
4ra herbergja íbúð á 4. hæð í
sambýlishúsi. 107 ferm. 2
svefnherbergi, stórar stofur.'
Mjög vandað eldhús með teak
og plast-innréttingum. Gólf
teppalögð. Tvennar svalin
HÖFUM KAUPANDA AÐ:
Einbýlishúsi á viðurkenndum
stað. Útborgun allt að 1.700.
000 kr. Aðeins vandað hús
kemur til greina. Mikil útborg
un.
Stórri íbúffarhæð með sér
inngangi eða eirlbýlishúsi f
Vesturbænum eða nágrenni
miðborgarinnar. Til greina
kemur að kaupa húseign með
tveim íbúðum. Aðeins stein-
hús kemur til greina! Mikil
útborgun.
Húseign fyrir félagssamtök.
Góffri íbúffarhæff í nágrenni við
Háskólann. Góð útborgun.
Muniff aff eignaskiptl eru ofi
möguleg hjá oldkur.
Næg biiastæffl. Bílaþjónusta
vfff kaupendur.
Verkamenn óskast
í byggingavinnu við RaunvísEndastofnun Há-
slkóla íslands. — Upplýsingar á vinnustað
sunnan við Háskóiabíó.
Verklegar framkvæmdir h.f.
Kópavogsbúar
Skv. 10 gr. heilbrigðissamþykktar kaupstaðarins er skylda
að hreinsa allt rusl af lóðum og lendum á hverju vori
og skal því vera lokið fyrir 20. maí. Sérstaklega skal vak-
in athygli manna á því að fjarlægja bílræksni af lóðum,
annars verður það gert á kostnað eigenda sem og önnur
vanrækt lóðahreinsun.
Heilbrigffisfulitrúinn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. apríl 1964 13