Alþýðublaðið - 21.04.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 21.04.1964, Page 14
Loksins erum við farnir að stunda okkar einu og sönnu þjóðaríþrótt - fiskirí- ið og meira að segja að setja heimsmet þegar. Sportmenn irnir mega fara að vara sig Hafnarfjarðarkirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Þorsteinsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé.agsvist verður í Kirkjubæ næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 8,30. Fjölmennið og takið með ykkur gésti. Kvenréttindaféiag íslands heldur fund í kvöld, þriðjud. .21. april, kl. 8,30 að Hverfisgötu Lárus íét kyrrsetja hús- eign .Bergs í gsermorgun 21. Fundarefni: Erindi um barna- heimilismál. Örn Helgason sál- fræðingur. — Barnaverndarnefnd Reykjavíkur boðið á fundinn. Konur! Fjölmennið. *• Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- inni Njálsgötu 1, Safamýri 52. ★ Minningarspjöid Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulsdkningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. Sjálfsbjörg. M^nningajrspj öl<l Sflálflsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavikur Apótek Austurstrætl. Holts Apótek, Langholtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Búkabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. ★ DAGSTUND biður íesendur sína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímari'um til birtingar undir hausnum Klippt. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður LR í dag: Kvöldvakt kl. 17,00 — 0,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00. Á kvöldvakt: Björn Önundarson. Á næturvakt: Úlfur Ragnarsson. Neyðarvakt LR þriðjudaginn 21. apríl. Læknir: Ólafur Jónsson, Þriðjudagur 21. apríl 7.00 Morgunútvarp —. Veðurfregnir — Tónleik- ar. — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi —. 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp, 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þorarinsson). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. — Veðurfregnkv 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Lone Koppel óperusöngkona frá Danmörku syngur við undirleik Hermans D. Koppel prófessors. 20.20 Þegar ég var 17 ára: Hugurinn bar mig hálfa leið. Þáttur eftir Vilborgu Þórarinsdóttur á Húsavík. 20.60 Þriðjudagsleikritið: „Óliver Twist“ eftir Charles Dickens og Giles Cooper. VI. kafli: Bónorð. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Stefán Thors, Gísli Halldórsson, Jón Aðils, Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Helga Valtýs- dóttir, Ámi Tryggvason, Jóhann Pálsson, Hugrún Gunnarsdóttir, Valdimar Helgason, Ingibjörg Steinsdóttir, Valdimar Lárusson, Anna Guðmundsdóttir, Brynjólfur Jóhann- esson, Erlingur Gíslason, Hildur Kalman og Baldvin Halldórsson, sem er sögumaður. 21.45 Kvæði eftir Magnús Gíslason á Vöglum í Blönduhlíð, séra Helgi Tryggvason les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða", þætt ir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssonar eftir Le Bourdais; VIII. (Eiður Guðnason blaða- maður). 22.30 Létt músik á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok, Sagt er að mörg sé meyjan sár og muni jafnvel fella tár, því horfinn er hennar frakki. En telja má víst eftir trei-kvart-ár að töluvert muni henni líSa skár, — því kannske fæðist þá krakki. Kankvís. AFLADAGUR (Framhald af 1. síðu). voru með þetta frá 11 og upp í 30 tonn. Þrír snurpubátar voru með frá 52 upp í 90 tonn. Hæst- ur var Ársæll Sigurðsson með 90 tonn, þá Arnfirðingur með 72 og Fram með 52 tonn. Afli bátanna, sem komu í fyrradag, var sem hér segir: Þórkatla (net) 30 tonn, Hrafn II. (net) 20,6, Fjarðaklettur (net) 23,5, Faxaborg (net) 24,3, Sigfús (net) 23,7, Áskell (net) 22,3 og Ársæll (nót) 68,3. Hinn 15. þessa mánaðar var heildaraflinn sem liér segir: Þór- katla §17,7 tonn, Áskell 911,6, Hrafn II. 884,8, Þorbjörn 840,5, Máni 791,2, Sigurður 791,0, Hrafn III. 757,5, Fram 752,8 og Sæfaxi með 743 tonn. Má nú búast við, að tveir efstu bátarnir séu komn- ir með um 1000 tonn. SANDGERÐI Á laugardaginn var Sæunn hæst af netabátunum með 35 tonn. — I Hæstu bátar með nót voru Krist- ján Valgeir með 36 tonn ogElliði með 34. í gær var Gylfi II. hæst- ur af netabátum með 3Q tonn. Þá komu hingað eftirtaldir nótabát- ar: Sigurpáll með 98,4 tortn, Víðir II. með 50 tonn, Kristján Valgeir með 61 tonn og Elliði rúm 90 tonn. Hér var landað fram undir morg- un, og fóru síðustu bátamir út klukkan um 6. Mikil vandræði eru nú orðin vegna sclcleysis, og eins er fólkið að þrotum komið. Er að skapast hreint vandræðaástand x sambandi við löndunina. Á laugardaginn fengu línubát- ar sæmilegan afla. Var Muninn með 11,6 tonn og Freyja með 11. Afli netabátanna var tregari í gær en hann hefur verið undanfarna daga. »*!) AKRANES Lítill fiskur hefur borizt hing- að, en bátarnir héðan, sem hafa fiskað með þorskanót, hafa verið heldur óheppnir. Árni Magnússon kom hingað með slatta, 60 tonn, en hann fékk 114 tonn í gær og I landaði 54 tonnum í Grindavík. Veðurhorfur: Norðaustan gola og léttskýjað. í gær var hæg norðaustan átt, hiti yfir frostmarki. í Reykjavik var 5 stiga hiti. OjoMV Pabbi þinn hefur rétt yrir sér, segir kerling- n oft. Hann þegir nefni- ega alltaf , . . 14 21. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.