Alþýðublaðið - 10.05.1964, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Qupperneq 2
1 I Oltstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt GröndaL - Fréttastjórl: Arni Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúi: EiSur Guðnason. — Simar. 14900-14903. — Auglýsingasími: 14908. — Aðsetur: Alþýðuhúsiö viö IHverfisgötu, ReykjaviK t'rentsmiöja Alþýðublaðsins. — Askriftargjald ■ kr. 80.00 ' í iausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. I BýSiir Framsókn betur? [ í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM iannað kvöld , imunu þingmenn léiða isaman hesta isína og ræða- landsmálin. Elis og ævinlega rnunu efnalhagsmálin verða meginþáttur þessara umræðna, en á því sviði er nú mestur ívandinn framundan. Á því þingi, sem nú situr, hafa Framsóknar menn tvímælalaust verið ræðuglaðastir- allra og mikið rætt efnahagsmálin. Viðbrögð þeirra við tillögum rikilsstjórnarinnar hafa öll verið á eina lund. Hafi stjórnin boðáð lækkun boða þeir meiri lækkun, en hafi stjómin boðað hækkun út- gjalda í almannaþágu, bjóða þeir me'iri hækkun. Framsóknarmenn telja isig búa yfir töfralausn á •öllum ivandamáliun íslenzks ©fnahagslífs. Það hefur ekki verilð erfitt að 'segja fyrir um •vfðbrögð Frlamsóknarmanna við tililögum ríkis- stjómarinnar í vetur, og er því einnig auðivelt að segja fyrir um málflutning þeirra í útvarpsumræð unum annað kvöld. Hann mun einkennast af taum lausum yfirboðum og undirboðum eftir því hivort við á. Framsóknarmenn hafa meðal 'annars gagn rýnt ríkisstjúrnina fyrir að veita efcki rneira fé til ibúðalána en gert er, og hafa flutt tillögur til hækk unar. Engum mun Ijósara en ríkisstjórninni, að á þessu sviði er fjár vant. Nýlega hefur hún 'lagt fram tivö lagafrumvörp, sem veita munu tugi mill jóna a ári til íbúðalána og enn frefcari ráðagerðir em í undirbúningi. Það er vandalaust að flytja ábyrgðarlausar foæfcfcunartillögur eins og þingmenn Framsóknar flofcksins hafa gert af miklu kappi í vetur. En hafa Framsóknarmenn gert tillögur um raunhæfa fjáröflun till húsnæðismála? Það hafa þeir ekki igert, og’ hætt er því við, að húsbyggj endum hefði Iharla lítið gagn orðið að, þótt tillögur Framsóknar imanna. hefðu verið samþyfcktar. Framsóknarmenn hafa 'barizt með oddi og egg gegn frumívarpi til laga um, að sparifjárbind ángarheimilld Seðlabanfcans- verði aufcin, þannig að bankinn geti eflt gjaldeyrisvarasjóð þjóðarinn <ar og aufcið lán til höfuðatvinnuveganna. Fram- tsóknarmenn sjá ofsjónum yfir því, að ríkisstjórn- inni hefur tekizt að skapa gjaldeyrisyarasjóð og rétta greiðsluhallann gagnvart útlöndum. Það tófcst þeím efcki á sínum stjómarferli þótt svo fjármálin <væm i þeirra vörzlu um áratugaskeið. Þegar málflutningur Framsóknarmanna er at hugaður nánar sést, að þeir hafa engar raunliæfar tillögur fram að flytja til lausnar vandamálum efnahagslífsins. Tillögur þeirra í þeim málum eru til þess eins ætlaðar að gylla flokkinn í augum kjós enda. Þeir hafa síður en svo sýnt, að þeir kynnu hetri ráð við neinum vanda, en þau sem núverandi ríkisstjórn hefur beitt. .......———■—m '2 10. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ hann er metsölubíll á Norðurlöndum Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í bessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góöu bili milli sæta, sem gefur gqtt rými fyrir fæturna. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal aksturspröfanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er ótrúlega sparneytinn, hcfur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. Kynnið yður áiif hinna fjölmörgu CONSUL CORTINA eigenda Fjórum sinnum sferk ari en venjulegf er SVEINN EGILSSON H.F. s™£á2 Fulltrúi Islands á Evrópuráðstefnu DAGANA 6.-13. apríl sl. var hald in við Lundúnaháskóla fjórða Evr- ópuráðstefna stúdenta, skipulögð ur stund á efnafræði af enskum stúdentum með fjár- mannahöfn. hagslegum stuðningi ýmissa fé- Þorsteinn er ritari Sambands lagasamtaka í Vestur-Evrópu. Full- íslenzkra námsmanna erlendis. trúi íslands á ráðstefnunni var Þorsteinn Vilhjálmsson, sem legg- í Kaup- Létu forvígismenn ráðstefnunnar I ljós mikla ánægju yfir því, að ís- land skyidi eiga þar fulltrúa að þessu sinni, og mun það jafnframt vera í fyrsta skipti, sem svo er, Ráðstefnan fjaliaði um efnið „Ný sameining gamallar menningar’V en ræðumenn voru m. a. ýmsir þekktir erlendir stjórnmálamenn, hagfræðingar og háskólamenn. í brezlcri fréttatilkynningu um ráð- stefnuna segir m. a.: „ísland er fjarlægt land, en við gleymuin Framliald á 13. síðu. POSTSTOFAN í REYKJAVÍK óskar eftir starfsmanni með verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun til starfa í tollpóststofu. — Einnig er ósltað eftir ungum mönnum til bréf- berastarfa. — Upplýsingar í skrifstofu póstmeistara, Pósthússtræti 5. CONSULCORTINA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.