Alþýðublaðið - 10.05.1964, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Qupperneq 7
TRABANT er mest umtalaöí bíll landsins TRABANT er ódýrasti bíllinn á markaðnum Myndin sýnir þann hluta yfirbyggingarinnar sem gerður er úr stáli. — TR AB ANT er með húsi sem er í sérflokki að styrkleika og léttleika, tví mælalaust eitt öruggasta bílhús sem hefur flutzt til iandsitns. Húsið er með sterkari stálbit- um en ílestir aðrir bílar, en þar sem mest hætta er á ryði, svo sem hurðir að neðan, bretti o. fl. er stálgrindin klædd plasti, sem ryðgar ekki og þolir betur árékstra en annað efni. Þar að auki er það auðtveidara í viðgerð og miklu ódýrara. ★ TRABANT er auðveldasti og ódýrasti' bíllinn sem til er í iviðgerðum, svo að hver einasti maður á að geta gert við hann sjálfur og sparað þannig verkstæðiskostnað. ★ TRABANT er ódýrasti bíllinn á markaðnum TRABANT er sparneytinn. TRABANT er kraftmikill. TRABANT er framhjóladrifinn. TRABANT er sterkbyggður. Rúmgóður 4ra manna bíM, með sléttu gólfi sem auðveidar alla um- gengni og hreinsun. Frágangur að innan er sérlega snyrtilegur. Myndin sýnir þann hluta yfirbyggingarinnar sem gerður er úr plasti. — Auðvelt er að fá hvem hluta af húsinu fyrilr sig og hægðarleikur að skipta um þá, ef óhapp vili til. Varahlutir Nú þegar er varahlutaþjónustan fyrir hendi. Eitt fulikomnasta verkstæði landsins sér um. viðgerðir. Þar geta menn, ef þeir'vilja gert við bílana sjálfir undir lejðsögn fagmanna, eða látið fagmenn jvinna verkið. TRABANT fæst með afborgunum. ★ TRABANT er sterk- byggður og þolir vonda vegi — erlendis hefur TRABANT reynzt af- burða velivið hinar erfið ustu aðstæður. TRABANT STATION kostar kr. 78.405.— TRABANT er mest seldi billinn á íslandi. þegar hafa fleiri hundrnð sannfærzt um gæði TRABANT-bílanna. íslendinga ★ Einkaumboð: Ingvar Helgason Tryggvagötu 4 — Sími 19655. Viðgerðaþjónusta: Bifreiðaþjónustan Súðavogi 9 — Reykjavík. TRABANT er með tveggja strokka tvígengisvél 23 hestöfl, mjög sparneytinn, eyðir 6—7 iítrum á 100 km. Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 12 á miðnætti. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 9f ,h. tii kl. 7 em Söluumboð í Reykjavík: Bílaval Laugavegi 90 — Símar 19092 og 18966 Söluumboð á Akranesi: Bifreiðaþjónustan Suðurgötu 1 — Símar 1170 og 1477. , ^ v■.• • '-i'' TRABANT hefur reynzt afburða vel. Það sýnir 6 ára reynsla erlendis. TRABANT er bíll fyrir yður. ★ Fólksbíllinn kostar kr. 67.900.— Til-þeirra sem fá niður- fellingu tolla vegna sjúkrakostnaðar kostar TRABANT: Fólksbíll kr. 29.345.— Station kr. 38.405.— Leitið upplýsinga og kaupið TRABANT fyrir sumarið — bílinn sem allir geta veitt sér. ALbÝBUBLAÐlÐ10, mai 1964 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.