Alþýðublaðið - 10.05.1964, Side 11
54. Islandsglíman fer fram 'í
íþróttahúsinu að Iláloga-
landi í dag og hefst kl. 4. Alls
eru keppendur 15 frá 4 aðil-
um. Sigurvænlegastur er Ár
mann J. Lárusson, Breiða-
bliki, Kópavogi. Myndin er
hinsvegar af Kristmundi Guð
mundssyni, sem varð annar
£ Landsflakkaglímunni á dög
unum og er ásamt Lárusi
(bróður Ármanns) helzti
keppinautur Ármanns J.
* MADRID, 8. maí, (NTB — j
REUTER). — Real Madrid |
leikur til úrsli a í Evrópubikar-
kepninni á þessu ári. Liðið sigraði
F. G. Zuerich í síðari leik félag-
anna með 6—0. Fyrri leikurinn
fór þannig, að Real vann með 2-1
Real mætir Inter frá Míianó í úr
slitaleiknum.
* HAMROBG, 8. maí, (NTB —
AFP). Bandaríkiiamaðurinn
Ralph Boston sigraði í langstökki
á móti hér í dag, stökk hann 8,07
m. Allsterkur meðvindur var, þeg
ar keppnin fór fram. Annar varð
Þlíóðverjinn Klein með 7,84 m.
Boston sigraði í 110 m grinda-
hlaupi, sem háð var skömmu áð-
ur, hann hljóp á 14.1 sek. í sleggju
kasti sigraði Thun, Aus'urríki
með 05,59 m. Olivira, Portugal
setti landsmet í 3000 m. hindrunar
hlaupi, hljóp á 8.55,0 mín.
★ LATIIIS, 8. maí, (NTB-FNB).
Tatto Laitinen sigraði í stang
arstökki hér í dag stökk 4,65 m.
★ ZURICH, 8. maí, (NTB-AFP).
Evrópska kna tspyrnusam
bandið valdi eftirtalda 17 leik-
menn í „Evrópuliðið”, sem Ieikur
gegn liði Norðurlanda í Kaup-
mannahöfn 20. maí í tilefni 75
ára afmælis danska knattspyrnu-
sambandsins. Markmenn: Jasjin,
Sovéfc, Tilkowski, Vestur-Þýzkal.
Bakverðir: IViIson Englandi, Ham-
í VlKUNNI fór fram síðasta
körfuknattleiksmót vetrar-
ins, það var afmælismót KR
í tilefni 65 ára afmælis fé-
lagsins. Hér var um að ræða
hraðkeppni með svokölluðu
útsláttarfyrirkomulagi. ÍR-
ingar sigruðu í kcppninni
eins og öllum körfuknatt-
leiksmótum keppnistímabils
ins, en liðið er mjög sterkt.
ÍR hefur ákveðið að taka
þátt í næstu Evrópubikar-
keppni, sem hefst á þessu
hausti og lýkur í byrjun
næsta árs. Myndin sýnir, er
lið ÍR tekur við verfflauna-
styttu þeirri, sem félagiff
vann til eignar á mótinu.
ilton, Skotl. og Bomba, Tékkóslóv
akíu. Framverðir: Voronin, Sovét,
Popluhar, Tékkóslóvakíu, Baxter,
Sko Iandi og Galeta, Tékkóslóvak-
íu. Framherjjar: Augusto, Portúgal
Henderson, Skotlandi, Greaves,
Englandi. Van Himst, Belgíu, Law,
Skotlandi, Eusebio, Portúgal og
Charltan, Englandi. IIinir[ll verða
valdir úr þessum hópi.
OLYMPIULEIKARNIR munu hef j
ast kl. 2 aðfaranótt 10. október
(íslcnzkur tími) og venjulega mun
keppnin hefjast rétt fyrir mið-
nætti og standa yfir fram eftir
nóttu.
Þær greinar, sem líklegt er að
íslenzkir íþróttamenn muni taka
þátt í eru sund og frjálsar íþrótt-
ir. Frjálsíþróttakeppnin liefst miff-
vikudaginn 14. olttóber kl. 1 um
kvöldiff, en stendur yfir til 21. okt-
óber og lýkur þá kl. 5 um morgun-
inn.
Tugþrautarkeppnin hefst 19.
október kl. 10 um kvöldiff og held-
ur áfram daginn eftir á sama
tíma. Hástökkskeppnin hefst kl.
10 að kvöldi 20. október, það er
aff segja undankepnin.
Úrslitakeppuin í hástökki hefst að-
faranótt 21. október kl. 2 Þaff er
Akureyri - Valur
kl. 2 í dag
KNATTSPYRNULIÐ Akureyrar
er hér á keppnisferðalagi um
þessar mundir í gær kepptu Norð
anmenn við Keflvíkinga á Njarð-
víkurvelli. í dag keppir það svo í
Reykjavík við Val. Leikurinn fer
fram á Melavelli og hefst kl. 2 e.h.
Svo sem muna má féll Akureyr-
ariiðið niður í II. deild á sl. keppn
istímabili, verða því ekki mörg
tækifærin tU að sjá þá í keppni
hér syðra að sinni. Hér er þó gott
tækifæri fyrir knattspyrnuunn-
endur til að rifja upp kynni sín
við hina snjöllu akureyrsku knatt
spyrnumenn.
helzt í_ þessum tveim greimxn;,
sem íslcndingar koma til metf aS
eiga keppendur.
HVAÐ ER BOCCI?
BOCCIE er ævaforn ítalskur
Ieikur, sem um margt svipar
til „bowling”, en leika má
hvort sem er innan eða utan
húss. Til þess að leika þennan
leik þarf afarmikla leikni, og
því eru það venjulcga elztu
leikmennirnir, þeir, sem
lengst hafa þjálfað, sem bezt-
um árangri ná.
Boccie-völlur er 80 fet á
lengd oir 12 fet á breidd. —
„Markið” er þunn málm-
plata, tveir þumlungar í
þvermál, sem fleygt er yfir á
hinn enda vallarins. Síffan
velta leikmenn boltum í átt-
ina að þynnunni og sá, sem
næst kemst, sigrar. Boltarnir
eru úr plasti, - eru um þrjú
pund á þyngd og rúmir f jórir
þumlungar í þvermál. Til að
„bossia” kastar leikmaður
bolta sinum í bolta andstæð-
ings til að ýta honum frá
markinu.
Knattspymufélagið Fram
Æfingatafla
MEISTARAFLOKKUR:
Mánudaga ..... kl. 8—10
Miðvikudaga .... — 9—10,3(
Fimmtudaga .... — 8—10
1. FLOKKUR:
Mánudaga ........ kr. 9—10,30
Miðvikudaga .... — 9—10,30
Fimmtudaga .... —- 9—10,30
2. FLOKKUR:
Mánudaga ........ kr. 9—10,30
Miðvikudaga .... — 9—10,30
Fimmtudaga .... — 9—10,30
3. FLOKKUR:
Mánudaga ........ kr. 8— 9
Þriðjudaga ........ — 8,30—10
Fimmtudaga .... — 8— 9
4. FLOKKUR:
Mánudaga .... kl. 7— 8
Þriðjudaga .... — 7,30—8,30
Föstudaga .... — 8— 9
5. FLOKKUR:
Þriðjudaga .... kl. 6,30—7,30
Fimmtudaga .. —• 7— 8
Föstudaga .... — 7— 8
Knattspyrnudeildin.
Kjartan Guðjóns-
son stökk 1,85
í hástökki
NÝLEGA fór fram frjálsíþrótta-
mót uianhúss á Akureyri. Keppt
var í langstökki, hástökki og þrí-
stökki. Kjartan Guðjónsson sigr-
aði í hástökki, 1,85 m., en annar
varð Bárður Guðmundsson, 1.70
m. - Kjartan sigraði einnig í lang-
stökki 5.91, en annar varð Högk-
uldur Þráinsson, 5.89 m. í þrí-
stökki sigraði Þormóður Svavars-
i son, 12.52 m.
Maí-boðhlaupið fór fram á Ak-
ureyri 3. mai. Þrjár sveitir tóku
þátt í þvi, frá MA, KA og UMSE.
Sveit MA sigraði.
Olympíudagskráin í Tokyo:
Örslití hástökki hefjast t. í
kl. 2 dð nóttu eftir ísl. tíma
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. maí 1964