Alþýðublaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 12
{ GAMLA BIO Eldhringurinn (Ring of Fire) f Sýnd kl. 5, 7 og 9. f Börn fá ekki aðgang. JWÓFURINN FRÁ BAGDAD Sýnd kl. 3 UUQARAS Mondo Cane MjTid sero allir tala um. BSnnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. XÖGREGLUSTÖÐ 21 Amerísk mynd með K í r k Dou g1a s . Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Bamasýning kl. 3. -UTLI FISKIMAÐURINN úrvals barnamynd. Miðasaia frá kl. 2 f Kópavogsbíó Jack Risabani f CJack the Giant Killer) ' Einstæð og nörkuspennandi, ní, amerísk ævintýramynd í lit- um. Kerwin Mathews og Judi Merídith Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. T t V NÝJA BÍÓ Barnasýning kl. 3 SOMMER HOLYDÁV HÁSKÓLABÍÓ SUZIE WONG Hin heimsfræga ameríska stór mynd í litum. Aðalhlutverk: WHliani Ilolden Nancy Kwan Endursýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 M5TTA ER DRENGURINN MINN með Dean Martin, Jerry Lewis. ☆ SFÖRNUBÍÓ ByRsumar í Navarone Heimsfræg verðlaunakvikmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. EICHMANN OG ÞRIÐJA RÍKIÐ | Ný kvikmynd, sem aldrei hef- ur verið sýnd hér áður. Sýnd kl. 5 og 7. f Bönnuð börnum. f HRAKFALLABÁLKURINN Sýnd kl. 3. Lesið Alþýðublaðið Mriflasíminn er 14900 F j árhættuspilarinn (The Hustler Afburðavel leikin mynd með Paul Newman o. fl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LITLU BANGSARNIR TVEIR Sýnd kl. 3 Síðasta sinn. Fyrirmyndar fjölskyldan Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Helle Virkner Jarl Kulle Sýnd kl. 6,45 og 9. BLÓÐUGT UPPGJÖR Sýnd kl. 5. GAMLI SNATI Sýnd kl. 3 Slm) 50184 Æyifitýrið (L'avventura) ítölsk verðlaunamynd eftir kvikmyndasnillinginn Michel- angelo Antonioni. Monica Vitti Gabriele Ferzetti. 'Sýnd kl. 6,45 og 9. Hækkað verð. Böftnuð bórnum innan 16 ára. Einn meðal óvina Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Fjársjóðurinn með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Pórscafé WÓÐLEIKHOSIÐ Mjallhvít Sýning í dag kl. 15 Uppselt. Tani ^^aasl Sýning í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tll 20. Sími 1-1200. Ingólffs-Café Gömlu dansarnir í kvðld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Dansstjóri Kjistján Þórsteirtsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Harf í bak 181. sýning í kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgongumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Hafnarbíó Lífsblekking Endursýnd kl. 7 og 9,15. PRINSINN AF BAGDAD Spennandi ævintýramynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. TONABiO l] tklpnotti s> Herbergi nr. 6 Víðfræg, ný, frönsk stórmynd f litum. Birgitte Bardot og Robert Hossein Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. MEÐ LAUSA SKRÚFU rnmaíXSmuKiiTriT', Expresso Bongo Með Cliff Richard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning ,kl. 3 TRIGGER í RÆNINGJAIIÖND- UM. Gæruúlpur Kr. 998.00. MIKLATORGI Bingó í dag kl. 3 Meðal viiminga: Snyrtiborð—Hansahillur með uppistöðum — Borðlampi— Bakpoki o. fl. Borðpantanir í sima 12826. 1 1 Sjómannadagsráð mun reka sumardvalarheimili fyrir börn í heimavistarskólanum að Laugalandi í Holtum á tímabil- inu frá 16. júní til 25. águst. Aðeins verður tekið við börnum, sem fædd eru á tíma- bilinu 1.-1.-1957 — 1.-6.-1960. Þau sjómannsbörn munu njóta forgangsréttar, sem misst hafa föður eða móður, eða búa við sérstakar heimilisástæð ur. Gjald fyrir börnin verður það sama og hjá Rauða krossi íslands, kr. 400.00 á viku. Skriflegar umsóknir skulu berast skrifstofu Sjómannadagsráðs að Hrafnistu fyrir 15. maí n.k. tí umsóknunum skal taka fram nafn, heimili og fæðingar- dag barna, nöfn foreldra eða framfæranda, stöðu föðúr, síma, fjölda barna í heimili og ef um sérstakar heimilis- ástæður er að ræða, t. d. veikindi móður. Helmingur gjalds skal greiðast við brottför barna, en afgangur fyrir 15. júlí. Þær umsóknir, sem ekki verður svarað fyrir 25. maí verða ekki teknar til greina. Nánari upplýsingar gefnar að skrifstofu Sjómannadagsráðs að Hrafnistu, á þriðjudögum og föstudögum kl. 10—12 f. h. Simi 38465. Sjómannadagsráð. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í maí og júní 1964. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burt- fararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða nrinna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðn- skólaprófi. Umsóknii- nm próftöku sendist formanni viðkomandi próf nefndar fyrir 20. maí n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reyjavík fá umsóknareyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upp- lýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavik 10. maí 1964. Iffnfræffsluráff. 1 12 10. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.