Alþýðublaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 1
Fundu lítið
af humar
Fimmtudaginn 7. maí lagði mb.
M.ÍÖ11 RE 10 upp í leit að' liumar
á vegum Fiskideildar Atvinnu-J
deildar -Háskólans. Hafði brottför
t>á begar dregist urn þrjá sólar-
hringa vcgna veðurs. Veður hélzt
óliagstætt og var af þeim sökum
ekki hægt að hefja leit fyrr en
14. maí.
Leitað var í Nesdýpi á 110-160
m. dýþi og út í Víkurál á 200-216
m. dýpi. Botnhiti var á milli 5 og
6 gráður á þessu svæði. Botninn
virtist’ harður og rifnaði varpan
oftast meira eða minna þó að dýpt
armælir sýndi sléttan botn. —
Hvergi varð vart við liumar, þótt
alltaf kæmi eitthvað upp af öðr-
um botndýrum og fiski.
Á heimlcið var kastað þrisvar
í norðurkanti Koliuáls og varð
lítillega vart humars í öll skipt-
in. Á þeim slóðum, eða 18,6 s.ióm.
misvísandi V til N % N frá Önd-
verðarnesi, á 95-105 faðma dýpi,
varð Þorsteinn þorskabítur dálít-
ið var við humar nokkru áður.
Fékk hann þar lVz körfu af hum-
ar í venjulega togaravörpu. Tog-
tími vkr 1 klukkustund og 40 mín.
m
Kom Mjöll aftur til Reykjavík-
ur að leiðangrinum loknum, 16.
þessa mánaðar.
í ágúst var merkt nokkuð af
humar á Eldeyjarbanka. Vonir
standa til, að eitthvað endurveið-
ist af honum á vertíðinni, sem nú
er nýbyrjuð. Er mjög mikilvægt,
að þeir, sem finna merktan hum-
ar, komi honum til Fiskideildar
ásamt merkinu.
til þeirrar vitneskju, sem leyst
gæti alþjóðlegt vandamál fiski-
fræðinga.
ÞESSí vígalega stúlka lieitir
Guffrun Björnsdóttir og vinn
ur hjá Skógræktarfélagi
Reykavíkur í Fossvogi. Þar
er mikiff um aff vera þessa
dagana í skurðgreftri og skóg
rækt. Þaffi vinna líka fleiri
stúlkur á sama staff og þaff
er víffar mikiff aff gera. Spjall
um skógræktarstöðina og
flcira er í opnunni.
(Mynd: G.O.).
Ráðstefna til undirbúnings víð
tækum rannsóknum í Surtsey
Humarinn var mældur við
merkingu, og er því hægt að sjá
hvað hann hefur vaxið frá sl.
hausti. Lítið er vitað um aldur
og vöxt humarsins, og leggur því
hver og einn, sem sendir deild-
inni merktan liumar, sinn skerf
SEINNIHLHTA marz síffastliff-
inn komu liingaff til lands þrír
vísindamenn frá Duke háskólan
um í North Carolina í Bandaríkj
unum í þcim tilgangi aff athuga
möguleikana á samvinnu viff ís-
lenzka vísindamenn um víðtækar
rannsóknir í sambandi viff Surts-
ey. Sérstaklega höfðu þeir áhuga
á líffraeffilegum rannsók;num á
því livernig jurtir og dýr setjast
aff og þróast, bæffi neffansjávar og
AFLINN í JANÚAR OG FEBRÚAR VAR11
ÞÚSUND TONNUM MEIRIEN FYRRA ÁR
* ' ’ T
Reykjavík, 22. maí. — GG.
IIEILDARAFLINN í janúar og
febrúar í ár varð 11.820 tonnuni
meiri en í sömu mánuffum í fyrra.
Fiskaflinn varð 5894 tonnum
meiri, síldaraflinn 2321 tonni
meiri, rækjuaflinn 111 tonnum
minnýog loffnuaflinn 3716 tonnum
meiri. Ueildaraflinn varff nú 119.-
877 tonn en 108.057 tonn í jan-
úar-febrúar í fyrra.
Bátafiskur varð nú 4823 tonn-
um meiri en í fyrra, og togara-
fiskurinn varð einnig meiri en í
fyrra, og munaði 1070 tonnum.
Langmest af togaraaflanum var
ísfiskur, þó fóru 970 tonn í fryst-
ingu og 122 tonn í herzlu. Af báta
aflanum fór langmest í frystingu
eða rúm 24 þúsund tonn, nálega
11 þúsund tonn fóru í salt og í
neyzlu innanlands fóru 1986 tonn,
sem er talsvert miklu minna en
á sama tíma í fyrra.
-Af síldaraflanum fór að sjálf-5
sögðu mest í bræðslu, eða rúm 55.
Framliald á bls. 13.
ofansjávar, á nýju Iandi eins og
Surtsey, sem er alveg lífvana þeg
ar þaff myndast og nokkuff fjarri
öffrum landssvæðum. Vísindamenn
irnir voru Edward C Horn, Terry
W. Johnson og William C. Cul-
bersson, allt prófessorar viff of-
angreindan háskóla.
í framhaldi af komu ofan
greindra manna hingað var boðað
til ráðstefnu í Duke háskó'anum.
Þangað var boðið vísindamönnum
víða frá Bandaríkjunum, m. a. frá
Ilawaii, og þremur mönnum frá
íslandi, þeim Guðmundi Sigvalds-
syni, Unnsteini Stefánssyni og
Steingrími Hermannssyni. Var
allur kostnaður við ráðstefnuna,
þar á meðal ferða- og uppihalds-
köstnaður þátttakenda, greiddur
af fé, sem Duke liáskóli hafði
fengið í þessu skyni.
Ráðstefnan fór fram dagana 28.
,og 29. apríl sl. og sátu hana um
20 menn, þar af u. þ. b. lielming-
Framh. á bls. 13.
Mun Eygló
syngja í síað
Dubnovszky?
Reykjavík, 22. maí. — KG.
GUÐLAUGUR Rósinkranz, þjóff-
leikhússtjóri, sagði í stuttu vifftali
í dag, aff til greina kæmi aff Eygló
Viktorsdóttir takl viff hlutverki
Tatjanu Dubnovszky í Sardasforst
ipnunni. Er máliff ennþá í athug-
un og hefur ekkert veriff ákveffiff,
en Gufflaugur sagffi, aff strax hefffi
veriff fariff aff athuga meff aðra
söngkonu, þegar í ljós kom hvern-
ig málum var háttaff.
Einnig kvaðst Guðlaugur strax
hafa sent kvörtun til Búdapest og
krafizt þess að fá aðra söngkonu,
en ekki hefur komið fram neitt
ákveðið svar við þeirri kröfu.
Verði útkoman sú, að Eygló taki
við hlutverkinu, mun það taka
nokkurn tíma, því að hlutverkið er
vandasamt.
með sæmi-
legan afla
Reykjavík, 22. maí. — GO.
NOKKUÐ hefur veriff um tog-
aralandanir undanfarna daga og
hafa sum skipin veriff meff góðan
afla, einkum þau, sem fariff hafa
á Vcstur-Grænland og Nýfundna-
land. Aflinn á heimamiðum er hins
vegar svipaður og veriff liefur.
Ingólfur Arnarson landaði 170
tonnum af lieimamiðum í dag og
í gær lönduðu Marz 220 tonnum
frá V-Grænlandi, Þorsteinn Ing-
ólfsson 260 tonnum frá Nýfundna
landi og Geir landaði í vikunni
100 tonnum af heimamiðum.
Á mánudaginn landar svo Ask-
ur í Reykjavík, liann hefur verið
á héimamiðum og sama dag er
von á Úranusit til löndunar. Ekki
er vitað með vissu uin afla þess-
arra skipa.
íranskeisari til
Keflavíkur?
I FYRRAMALIÐ er vaíntan
leg til Keflavíkurflugvallar
einkaflugvél íranskeisaia. —
Ekki var kunnugt í gær,
hvort hershöfffinginn væri
sjálfur meff, en koma vélar
innar var tilkynnt. meff nokkr
um fyrirvara. Á hún iaff vera
lent klukkan 8,30 fyri - há-
degi. Vél þessi er af svokall-
affri Jet Star gerff meff »;veim
þrýstiloftshreyflum.
wwwwwmwwwwvn
*