Alþýðublaðið - 23.05.1964, Qupperneq 9
Fossvogsræsið lig'gur í gegnum Skógræktarstöðina,
Íri m
jf y
Michelsen - Hveragerði
tiíjcynnir:
Aldrei áður hefur sést annað eins
blómaúrval af blómstrandi o%
grænum plöntum.
Afskorin blóm og ýmsar
gjafavörur úr kopar. —
Norskf og íslenzkt keramik.
Blómaborð með mosaikplötum.
— ALLTAF OPIÐ —
Gerið svo vel og Iítið inn.
Gréðurhús Paul IViichelseii
HVERAGERÐI.
Hótel Selfoss
Grétar1 ©ddsscsi
Það er kominn viðskiptavinur
heim í hlað og þeir ræða saman á
íatínu, hann og Þorgrímur. Þetta
as Sigursson í Sólvangi og
höfðum hlutafélag. Svo reyndist
fjárhagsgrundvöllurinn ekki vera
fyrir hendi, svo að við skiptum með
okkur og rekum nú hvor sína stöð
sem einstaklingar. Þá er hægt að
láta þetta bera sig með því að
þræla sér út.
—Eg hef aðallega fengizt við
trjárækt, heldur Þorgrímur á~
fram. En í fyrra missti ég allt gren
ið. Svo hef ég hér 40 tegundir af
steinhæðaplöntum og margar teg-
undir af fjölærum, bæði háum og
lágum.
— Þú hefur ekki orðið fyrir
neinum skakkaföllum í vor?
— Nei. Það er nú líka nóg að
Við ræðum margt og Þorgrímur
segir mér ýmislegt sem hann bið-
ur mig að setja ekki í blaðið.
missa mestallan trjágróðurinn í
fyrra, þó að það sama endurtaki
sig ekki nú. Annars er allt mjög
snemma á ferðinni nú í vor. Ég
seldi fyrstu stjúpurnar í apríl og
var að fá þær fréttir að þær þrif-
ust með ágætum.
— Þú ert á góðum stað hérna?
— Já, hlessaður vertu, þetta er
alveg í brennipunkti og hér von-
ast ég til að fá að vera í friði,
nema einhverntíma í framtíðinni
verður lagður vegur hér fyrir aust-
an og kemur til með að liggja í
gegnum húsin hjá honum nágranna
mínum.
reyndist -vera Ólafur P. Jónsson
héraðslæknir á Álafossi og því
engin furða að hann er sleipur í
latínunni.
Þegar ég hef fengið að taka
mynd af þeim latínuhestunum
saman, kveð ég þetta fólk, sem nú
er í óða önn að búa borgina undir
sumarið.
Gengriff inn á Garðshorni.
Björn Vilhjalmsson.
HEITUR MATUR ALLAN DAGíNN.
Opið frá kl. 8 f. h. til kl. 11,30 e. h.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
HÓTEL SELFOSS
Heildsölubirgðir:
Krlstján Ó. SkagfjörS. h.f.
Reykjavík.
Auglýsingasímin er 14906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. maí 1964 Q