Alþýðublaðið - 23.05.1964, Síða 10
23. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Grein Gylfa
(Framhald af 5. síðu).
vegar 27% hærri en meðal vísi-
tala ársins 1959. Meðal atvinnu-
tekjurnar hefðu því á þessu
tímabili hækað um 11 vísitölu-
stigum meira en hækkun fram-
færslukostnaðarins nam. At-
vinnutekjur verkamanna höfðu
einnig hækkaö meira en fram
færslukostnaðarvísitalan. Síðan
hefur þróunin eflaust verið í
sömu átt. Auðvitað verður ekki
sagt, að þessar tölur gefi ör-
ugga eða tæmandi mynd af
raunverulegri breytingu lífs-
kjara á þessum árum. Nákvæm
6.
Orangelitur kjóll meö. nýju axlasniði sem er upprunnið í
París, hann er sniðinn beinn með lausu belti.
Hvítur terylene kjóll, tvíhnepptur með litlum kraga og
lausu belti.
Köflóttur kjóll með mjóum axlahlýrum aðskorinn í mitti.
Tvíhnepptur sumarfrakki úr rifluðu flaueli.
Skemmtilegur stuttur náttkjóll, bryddaður með skábandi
í öðrum lit.
Náttsloppur úr fínrifluðu flaueli, fóðraður með flúneli
í Ijósari lit.
IS«Mi
Skarðsmótið
(Framhald al 11. síðu)
fór fram á íþróttavellinum knatt-
spyrnukappleikur milli siglfirzkra
skíðamanna og utanbæjarskiða-
manna og sigruðu utanbæjarmenn
með- 5 gegn 1.
Sama dag kl. 21 fór fram verð-
launaafhending að Hótel Höfn.
Tveir nýir verðlaunabikarar
bættust við verðlaunasafn þessa
móts, og er það fyrir sigurvegara
í alpatvíkeppni karla og kvenna,
gefendur þessara bikara eru Einar
Ingimundarson bæjarfógeti og
Jónas Ásgeirsson kaupmaður.
Guðmundur.
ari rannsóknir þyrfti að gera,
en niðurstaðan ætti að verða
sæmilega örugg. Þessi saman-
burður hlýtur þó að gefa
miklu réttari mynd af raunveru
leikanum en hinn algjörlega ó-
raunhæfi samanburður á vísi-
tölu verðlags og þjónustu og
lægsta taxta Dagsbrúnar, sem
þó er borinn á borð fyrir ís-
lenzka blaðalesendur, svo að
segja annan hvern dag.
SMUHSTOÐIK
Sætúni 4 - Simi16-2‘27
Bíllltua er smurður fljótt ©g yri.
Eeljum aUae tegtuulir aí mawBdfc
F R1SVS E R K 9
Knaffspvma
Framhald af 11. síðu.
mjög laglega, þrátt fyrir það þó
aðstaðan væri ekki góð-. Þaut bolt
inn í gegnum þvögu, sem hrúgast
hafði skyndilega upp fyrir fram-
an Þróttarmarkið. — Auk þessa
marks, sem Þróttarar gerðu, áttu
þeir góð skot á mark. Jens Karls-
son skaut hörkufast í stöng og
Ingvar, útherji hægra megin, gott
skáskot í hliðamet.
í síðari hálfleiknum var allmjög
af Þrótturunum dregið. Þeir höfðu
sýnilega ofreynt sig á lilaupun-
um og baráttunni í fvrri bættin-
um. Voru nú öll meðfænlegri.
Enda náðu Akurnesingprnir full-
komnum tökum á leiknnm. Rættu
þeir- við í þessum hálfleik tveim
mörkum, en Þróttarar . komust
ekki á blað“ og trysgðu sér þar
með bæði stigin. Það var Rfkharð
ur, sem rak endahnútinn á góða
fyrirsendingu Eyleifs oi skoraði
fyrra markið með öruggnm skalla."
Ríkharður sendi einnig bottann í
net Þróttar í síðara skintifj, en
vinstri útherjinn, Rúnar Híálmars
son, átti hins vegar sbndinguna.
sem Ríkharður skoraði iír. Var
þessu samvinna með áuætum, svo
sem við hið fyira markið
Er stutt var liðið á hálfieikinn,
varð Helgi markvörður að yfir-
gefa völlinn, vegna höeas. sem
hann fékk á landlitið. eftir að hann
og einn framherji Þróttar höfðu
skollið saman. Kom varamarkvörð-
urinn Gunnar Sigurðsson {. hans
stað, og átti góðan leik og greip
oft laglega og af öryggi inn í
„gang mála“.
Þó leikurinn væri alisnennandi
á köflum, vantaði „tommu til“ og
rúmlega það, að hann gæti taíizt
vel leikinn. Að vísu voru Þróttar-
arnir sýnilega í þeim ham að
„seija sig eins dýru verði“ og unnt
væri, sem og sjálfsagt var. Og þeir
börðust líka af miltlum móð, með
an ,,nóg var á þeim gasið“. Hins
vegar entist þeim það tæpast
nema í fyrri 45 mínúturnar. Og
það voru ..breyttir og sigraðir
menn, sem héidu til Reykjavíkur11.
Leikur Skaeamanna var heldur
ekki neitt í líkingu við það, sem
þeir sýndu hér á dögunum, þegar
Reykjavíkurúrvalið tanaði fyrir
þeim. Þeir máttu hafa sig alla við
að tapa nú ekki í fyrri háifleikn-
um, og þakka fvrir að ná jafn-
tefli á síðustu stundu. Hins vegar
áttu þeir í öllum höndum við mót
herja sína í seinni hálfleiknum,
enda úthaldsievsi beirra þá næsta
augljóst. Það er að vísu gott að
geta leikið knattsnvrnu af fuilum
krafti í 45 mínútur, en Þróttur
þarf að minnast þess, að leikurinn
er alls 90 mínútur, og það þarf
að hafa þol og þrek til að leika af
krafti allan leiktímann, eigi góð-
ur árangur að nást.
Hannes Sigurðsson dæmdi leik-
inn og gerði það með prvði.
A. K. N.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23.30.
Vesturgötu 25_Sími 24540.
Brauðstofan
Sími £@012
vf I
Framhald af síðu 5.
vald yfir mæltu máli á íslandi og
auði bókmenntanna. Hann þekkti
landið og landshagi flestum betur
Hann var gæddur miklu hugsjóna-
magni og unni öllu, sem var fag-
urt. Sú listastefna, sem hann
fylgdi, gerði menn bjartsýna og
stórhuga. — Draumur hans um
ísland og framtíð þess var himin-
borin. Hann var í einu míkið skáld
og mikill rithöfundur. — Ekkert
annað íslenzkt Ijóðskáld hefur eins
og hann haft þvílíkt töfravald yfir
þjóðtungunni í óbundnu máli. Eng
inn afburða rithöfundur á íslandi
hefur líka verið mikið ljóðskáld
nema Jónas Hallgrímsson”.
EÍRangrunargíe?
Framleitt einungis ör örvalg
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanleya
Korkiðjají h„f.
St a
deildarlæknis við Farsóttarhúsið í Reykjavík er laus til
umsóknar. Umsækjandi þarf að vera sérfróður í geð- og
taugasjúkdómum.
Umsóknir sendist tii Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur fyrir
21. júní n.k.
Reykjavík, 22. maí 1964.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.