Alþýðublaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 15
ég vildi gefa þér allt eftir mig
látinn, og það hefur ekki
ekki breyzt þótt ég lifi. En þú ert
eigingjörn og miskunnarlaus
gagnvart öllu og öllum nema
þessum viðbjóðslega þorpara. Og
ég þoli þetta ekki öllu lengur.
Ég veit vel, hver hann er. En
þú lieiíar að sjá staðreyndir, jafn
vel þó þær séu beint fyrir fram
an nefið á þér. Ég ratla að láta
þig vita það. Peta, að ég kæri
mig ekki um að eiginkona mín
skríði í dufíinu fyrir honum. Þú
ert mín, mín, heyrir þú það?
Hún gerði engar tilraunir til
að losa sig úr faðmi hans, og
Noel missti andartak stjórn á
sér. Hann lét kossunum rigna yf
ir fölt, tárvott andlit hennar og
mjúkan hálsinn. Hann vissi, að
liann hlyti að hafa meitt hana
með þessurn áköfu ástaratlotum
sínum. Hún rak upp dálitið óp,
og hann sleppti henni án þess að
vita í rauninni hvort hann hat-
aði hana eða elskaði. Hann vissi
aðeins að hann hataði sjálfan sig
fyrir að missa þannig stjórn á
sér.
— Fyrirgefðu, sagði hann and
stuttur. — Ég hefði auðvitað átt
að muna eftir því, að þú ert
ekki konan mín nema að nafn-
inu tii, og ég ætti að kæra mig
kollóttan um það, sem þú gerir.
Farðu til Lyells. í guðanna bæn
um, farðu, og bittu eirihvern
endi á þetta.
1 Svo þaut hann lít úr herberg
inu og skellti hurðinni á eftir
sér. Peta sat á rúmstokknum og
huldi andlitið í höndum sér. Það
leið langur tími, þar til hún
hætti að skjálfa. Það var hræði
legt, að allt skyldi fara svona.
Aldrei hefði henni dottið í hug,
að til svo ofsalegra átaka gæti
komið milii mannlegra tilfinn-
inga. Hún var líka bæði hrædd
' og undrandi vegna skyndilegs
ofsakasts Noels. Hún gat ekki
verið honum reið. Til þess
þekkti hún of vel þá kvöl, er
óendurgoidin ást hefur í för með
sér. Þessir síðustu dagar i lífi
hennar höfðu kennt henni hverj
' ar kvalir og örvæntingu ástin get
ur haft í för með sér, og hvern-
ig óttinn um að missa ástvin
sinn getur nagað og eitrað sál-
ina.
Húri gat ekki beðið til laugar
dags. Hún ætlaði að hringja aft
| ur til Auburns. Hún ætlaði að
segja honum, að hún væri tilbú-
in til að yfirgefa heimili Noels
og koma strax til hans, ef hann
elskáði hana enn þá.
Nú var klukkan sex. Eftir sjö
mundi Auburn sennilega hafa lok
ið erindum sfrium þann daginn
og vera kominn heim aftur á
gistihusið,
Peta hleypti í sig kjarki, gekk
mn í baðherbergið og lá nokkra
stund í sjóðheitu báði með þriít
in augun lokuð. Hún haíði bein-
verki eins og hún væri með liita
sótt, en hún vissi að sú hitasótt
stafaði af sálrænum ástæðum en
ekki líkamlegum. Og meðan hun
lá þarna og skipulagði flóttann
til ástvinar síns, varð henni líka
hugsað til Noels.
' — Vesalings Noel. Ég vildi
óska, að ég hefði getað elskað
| hann. Ég vildi, að allt væri ekki
eins og það er. Að ég þyrfti
ekki að særa neinn. En svona
er lífið. Alltaf verður einhver
fyrir sárum. Sá, sem ofaukið er,
verður að víkja.
Auðvitað var þessi ráðagerð
hennar brjálæðisleg. Hún ætlaði
að taka næturlestina til Birm-
-ingham. Hún varð að liitta Au-
burn og láta hann hugga sig.
Hún gat ekki lifað af aðra nótt
í efa og illum grun. Noel gat
sagt, að hún hefði eldtert stolt.
Ef til vill var það satt. Hún var
bara ástfangin. Kona varð að
fyrirgera öllu nema ástinni, þeg
ar hún elskaði — líka stoltinu.
Kluklcan sjö vár hún ferða-
klædd. Föl og taugaóstyrk
hringdi hún til Birmingham.
Á sama andartaki og síminn
hringdi á Queens Totel, var Au-
burn Lyell í svefnherbergi sínu
að skipta um föt, því að hann
ætlaði að fara með Cathleen
Markstein í leikhúsið. Hann var
að hnýta bindið sitt, en Kitten,
sem leit ljómandi vel út í þröng
um, hvítum satínkjól, sat á rúm
stokknum og horfði á hann. Hún
hrósaði honum fyrir útlitið, og
ságði að sér geðjaðist prýðilega
að honum á skyrtunni.
Þegar síminn hringdi. sagði
Aubum:
— Þetta er ábyggilega viðvíkj
Framhalds-
saga eftir
Denise Robins
andi sætunum okkar. Svaraðu,
engillinn minn.
Þannig vildi það til, að Petu
vár svarað af stúlkurödd með
amerískum hreim, en elcki af
Auburn, eins og hún hafði búizt
við. Því að símavörðurinn á hó
teliriu hafði sagt að hann héldi
að herra Lyell væri í svefnher-
bergi sínu og bauðst til að
hririgja beint þangað.
— Halló, sagði Cathleen.
— Ó — ég — ég hlýt að hafa
férigið skammt númer, sagði
Peta.
- Fagurlcga málað andlitið á
Cathleen Markstein varð hörku
legra. Hún sagði grunsamlega
blíðum rómi:
Ætluðuð þér að tala við
herra Lyell?
— Já, er hann þarna?
^ — Vissulega. Hver eruð þér,
■með -leyfi.
— Nafn mitt skiptir ekki máli.
Leyfið mér bara að tala við
hann.
— Ó, svo að það er þá svona,
svaráði ungfrú Markstein og dró
seiriiíiíri.
Auburn Lyell sneri sér
snöggt frá speglinum.
— Ííver er þetta, Kitten?
— Einhver mjög töfrandi
stúlka, svaraði Cathleen, en hún
brosti ekki.
—: Hver í djöflinum ... taut
aði Lyell.
— Herra Lyell vill.fá að vita
hver í djöflinum þér eruð, sagði
uftgfrú Markstein í símann.
— Þegiðu, fíflið þitt. sagði Au
burn og þreif eftir símtólinu.
— Ekki flýta þér svona mik-
ið, sagði Cathleen. — Ertu að
reyna að fara á bak við mig?
Ég ætla ekki að þola þér það.
Ef þú ætlar að giftast mér, verð
ur þú að hætta öllum heimsku
pörum í sambandi við aðrar kon
ur.
Peta heyrði þessar samræður
þeirra í gegnum símann. Hún sat
grafkyrr eiris og stytta og starði
fram fyrir sig. Svo að það var
kvenmaður í svefnherbergi Au-
burn — amerísk stúlka, sem
sagði að hann ætlaði að giftast
sér, það var vissulega mjög at-
hyglisvert. Peta fór skyndilega
að hlægja móðursýkislega. Hiþi
lagði tólið á, fleygði sér niður
ö rúmið og reyndi að kæfa ekka
sogin í koddanum. Ruglingslegar
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld vcr.
NÝJA FIÐURHREINSUNIHI.
Hverfisgötu 57A. Síml 1OTS8.
hugsanir þutu um heila hennar.
Hún snökkti hátt:
— Svo að Noel hafði þá rétt.
fyrir sér. Burn er allt þetta„
sem hann sagði. Viðbjóðslegur
loddari. Og þetta eru endalok-
in . . ó, Burn, ó, Burn.
Meðan hún lá þarna og grét*.
hringdi síminn. Hún svaraði.
Rödd ráðskonunnar sagði:
— Símtal við yður frá Birm
ingham, frú.
Auburn hafði sloppið frá Cat-
heleen Markstein í fimm mínút
ur og flýtt sér að hringja til
Petu frá bar nokkrum, þar sem
konur fengu ■ ekki inngöngu.
Hann vissi, að Kitten, fjandinn
hirði hana, hafði gert honum leið
an grikk, en hann vildi ekkí
missa Petu á þennan hátt.
Hann sagði æstur:
— Peta . . . halló, Peta . . ,
ert það þú, ástin mín?
Peta beit saman tönnunum og
sagði:
— Já, það er Peta. Hvað viltu?
— Sjáðu nú til, ég vil skýra
þetta fyrir þér. Þetta er allt
misskilningur . . . gamansemi. .
— Frekar léleg gamansemi,
greip Peta fram í fyrir honum.
— Og ég held, að hér sé ekki
um misslcilning að ræða. Það var
stúlka hjá þér í herberginu, og
hún sagði að þú ætlaðir að gift
ast sér. Það er meira en nóg
fyrir mig.
— Ég fullvissa þig um, að
þetta er allt saman misskilning-
ur . . .
— Ég trúi þér ekki. Og ég vil
aldrei framar 'sjá þig.
— Heyrðu, Dísa: Ef þú ætlar að láta óskina rætast, þá verður þá
aff blása þessu í garffinn lijá þér . . .
Ha, ha, — þú stamar Copper. Þaff er
til ráff viff því.
— Heyrffu mamma, ég ætlaffi áð fara aff
segja þér frá bréfmiðanum, sem viff Squigo
fundum.
— Svo þiff voruff upphafsmennimir aðs
þessu öllu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. maí 1964 15