Alþýðublaðið - 26.05.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1964, Blaðsíða 4
Skipabir Hæsta réttardómarar A RIKISRAÐSFUNDI á laug- ardaginn skipaði forseti íslands þá Einar Arnalds, yfirborgar- dómara og Loga Einarsson, yf- irsakadómara, dómara í Hæsta rétti frá 1. ágúst naest komandi að telja. Fyrir sitja í Hæsta- rétti þeir Þórður Eyjólfsson, Gizur Bergsteinsson og Jónat- an Ilallvarffsson. Hæstaréttarlögmaffur varff hann 1942, og fulltrúi hjá borg ardómaranum í Reykjavík 1945. Settur borgardómari 1. maí 1945. Logi Einarsson lauk lögfræffi prófi frá Háskóla íslands 1944. Frá 1944 til 1951 var hann full- trúi hjá sakadómaranum í Reykjavík og síðan fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu. Hann hefur kennt verzlun- arrétt viff Verzlunarskóla ís- lands frá 1944. Hann var skip- affur yfirsakadómari í Reykja- vík 28. júní 1961. Einar Arnalds tók lögfræffi- próf frá Háskóla íslands áriff 1935. Hann starfaffi sem full- trúi lögreglustjórans í Reykja- vík frá 1939 til ársloka 1943. iiii Einar Arnalds Logi Eiuarsson, ¥álegt slys.. I (Framhald af X. síðu). Gunnari hugguffu sig nú við að Jxeir hefðu aldrei farið niður í tieliinn, heldur aðeins niður í bjargið, snúið þar frá og farið í Joæinn. Heimildarmaður okkar lagðist kú til svefns í tjaldi sínu og vakn- uði stuttu fyrir klukkan 11 um inorguninn, við það að tjaldið fitóð galopið og einhverju liafði verið ruplað úr því. Klukkan 11.45 icemur svo Kristján hlaupandi á ckyrtu. og buxum einum klseða, -fxlautur og illa til reika. Hrópar 4aann þá upp að Gunnar væri drukltnaður og síðan var farið með fKristján til lögreglunnar, þar sem -fsann gaf skýrslu um atburðinn. Þekkfi ekki... (Framhald at 16. síöu). dásam.egar, en Peter Wigelund og kona hans hafa verið mér xnjög hjálpieg og gert mér dvöl ina eins góða og mögulegt er. Eg er búin að fara í Þjóð- leikhúsið, sá Sardasfurstinn- una, og mér fannst íslenzku söngvararnir framúrskarandi. Einnig er ég búin að skoða Háskólabíó, en það vakti at- hygli mína hve byggingar hér í Reykjavík eru glæsilegar og stórar. Fólkið finnst mér mjög almenni.egt og öll þjónusta góð. Vöruval er mikið í verzl- unum og kurteisi afgreiðslu- fólks mikil. — Þú hefur stundað nám í Þórshöfn? — Já, ég er stúdent þaðan. Og fer til Kaupmannahafnar i haust til framhaldsnáms, ætla að verða félagsmálaráðunautur (social rádgiver), en það hefur aðeins einn Færeyingur lært" á undan mér. Námið tekur 3 ár, en að þeim tíma loknum fer ég sennilega til Grænlands og xnun starfa þar um tíma. Und- anfarið liefi ég unnið á skrif- Stofu fiskútflytjenda í Þórs- höfn, en jafnframt séð um barnatíma fyrir útvarpið í Fær eyjum. — Hvað er útvarpað margar klukkustundir á dag, í Færeyj *im? — Tvo tíma venjulega, en lengur á laugardögum og sunnu dögum. — Hlusta Færeyingar á ís- lenzka útvarpið? — Mjög mikið, en aðallega á músikina, fáir skilja íslenzku. — Þú komst fram í þættin- tim hjá Svavari Gests? — Eg hafði ekkl hugmynd um hvað til stóð, fyrr en á síð ustu stundu. Mér var boðið í ötvarpssalinn og svo var ég beðin að koma að hljóðneman um. Eg átti að þekkja stjórn- anda þáttarins frá þrem mönn um sem voru merktir a, b og c. Eg valdi b-ið, en það var þá Sveinn Sæmundsson, blaðafull trúi Flugféiagsins. — Og svo að lokum Karin? — Eg vil færa Flugfélaginu beztu þakkir fyrir þessa yndis legu ferð til íslands, Þættinum hans Svavars og Peter Wige- lund og konu hans fyrir alla að stoð sem þau hafa veitt mér. — Ætlarðu að koma aftur til íslands? — Ef ég fer einhverntíma í hrúðkaupsíerð, skal hún áreið anlega verða tii íslanas. Eins og fyrr er sagt var ómögu- legt að fá upplýsingar um þetta frá lögreglunni, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem við höfum mun Kristján hafa dvaiizt næturlangt í eða við hellinn. Hann komst ekki út úr honum venjulega leið, heldur í gegnum svokallað syðra gat. Stórsjór var og háflóð og lagði ölduna beint inn um hell- ismunnann. Þar inni myndast mik- ið hringsog og mun það hafa orð- ið Gunnari að fjörtjóni. Kunnug- ir telja kraftaverk að Kristján fórst ekki líka í þessari svaðilför. Einn- ig segja kunnugir að engum reyndum manni fullorðnum hefði dottið í hug að fara í hellinn við þessar aðstæður. Frú Daussalt (Framhald al 3. slðu). þar frá, og þar hitti hún mann sinn á ný skömmu síðar. Franska lögreglan leitaði að „fjórða manninum" - urn allt Frakkland í dag. Talið er, að hann hafi stjórnað ráninu. Hér er um glæsilega klæddan mann á fertugsaldri að ræða og gengur liann undir nafninu „Dominique“ eða „Gustave." Bíllinn, sem hann komst und an í, fannst í dag á götu í Pontonise. Frú Dassault er 63 ára göm ul amma. Glæpamennirnir gerðu henni ekkert mein, og þeir höfðu ekki samband við mann hennar, sem er þing- maður gaullista. Lögreglan hefur hafnað þeirri kenningu, að OAS-sam- tökin, sem, hafa reynt að steypa stjórn de Gaulles, séu viðrið- in glæpinn. Þremenningarnir, sem handteknir voru, stóðu í engu sambandi við OAS held ur við undirheima glæpamanna í Frakklandi. „Fjórði maðurinn" sagði frú Dassault, að hann hefði verið óhamingjusamur í bernsku og viljað hefna sín á þjóðfélag- inu. [°) ta dí CsQqf ÞÓRHALLUR Vilmundarson er nú kominn i flokk hvíta- sunnumapna, herkapteina og ánnarra trúboða, sem láta birta myndir af sér í blaðaauglýsing um með boðskap ura spiilingu he,msins. Boðskapur Þórhalls er sá, að hann hafi flutt erindi eitt svo mergjað, að út- varpsráð hafi brostið kjark til að leyfa, að það næði eyrum þjóðarinnar. Má nærri geta, hvers konar mynd þessum aug- lýsingum er ætlað að gefa þjóð inni af því voðalega og vonda útvarpsráði. Já, guð hjálpi íslenzkri menn ingu, ef slíkur málflutningur er nauðsynlegur til að bjarga henni! Ekki verður meff sanngirni sagt, að útvarpsráð skorti hug rekki til að lofa ólíkum skoðun um að koma fram í dagskránni þótt þær séu algerlega and- stæðar einróma áliti ráðsins sjálfs. í sjónvarpsmálinu næg- ir að minna á viðtalið við Ragn ar Jónsson í Smára eða erindi Friðfinns Ólafssonar um dag- inn og veginn. Vitað var fyrir- fram, að þessir menn mundu ræða um sjónvarpsmál, og skoð anir þeirra voru alkunnar. En útvarpsráð skorti ekki hug- rekki til að leyfa þeim að koma fram fyrir hlustendur. Líklega þarf eitthvert sér- stakt hugrekki til'að þora að birta speki Þórhalls Vilmund arsonar —. að hans áliti. Sannleikurinn er sá, að er- indi Þórhalls er annað tveggja framsöguerinda, sem flutt voru á opinberum fundi um sjón-_ varpsmál. Að því leyti má segja, að útvarpsráð hafi skort hugrekki til að taka aðeins erindi Þórhallar og sleppa hinu sjónarmiðinu með öllu. Útvarpsráð taldi ekki koma til greina að taka annað erind Lögreglan stóð nánast ráðþrota og gat ekkert að gert vegna grjót hríðarmnar og flöakuregnsins sem dundi á þeim. Grasvöllurinn líktist vígvelli. Líkast var því sem felliby.ur hefði geysað. Utan múranna notfærðu þjófar sér ólguna og skýrir lögreglan svo frá, að a. m. k. 101 bifreið hafi verið stoiið. Nokkrir öskureiðir áhorfendur lögðu eld að mörgum húsum og köstuðu grjótum og flöskum í allar áttir. Þeir dreifðu sér eins og óttaslegin dýr þegar riddaraiög- reglan var kölluð á vettvang og táragassprengjurnar tóku að þjóta í gégnum loftið. Annað fólk, sem var viti sínu fjær, aðallega unglingar, réðust á nokkur íbúðarhús nálægt íþrótta leikvanginium, verzlun og hjól- barða-verksmiðjuna Goodyear. Á nokkrum stöðum voru gluggarúð ur brotnar. Lögreglan handtók marga. 350 farast Frh. af 3. síffu, ægilega atburðar. Lögreglan stend ur vörð við hótel argentínsku leik mannanna. Dómarinn er einnig Undir lögregluvernd. Brasilíska landsliðið í knatt- spyrnu mun hafa beðið um trygg ,ngu fyrir öryggi sínu vegna fyrir hugaðrar keppni við Perúmenn. Ekkj hefur verið ákveðið hvenær þessi leikur fer fram, enda verð- ur viðgerð að fara fram áður á leikvanginum í Lima. Óeirðirnar hófust þegar æstur Perúmaður stökk út á völlinn og hljóp á eftir dómaranum, sem rétt áður hafði ógilt mark Perúmanna, en þetta mark hefði jafnað leik- inn. Aðrir áhorfendur rifu niður hluta af gaddavírsgirðingunni um- hverfis grasvöllinn, lagði e!d að áhoríendabekkjum og ýttu niður vegg í því skyni að grípa dómar ann. 26. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ □ o o o o ið. Flytja yrði báðar hliðar eða hvoruga, þegar svona stóð á. Var því rætt, hvort rétt þætti að setja nú á svið nýjar um- ræður um sjónvarpsmálin. Ut varpsráð taldi ekki ástæðu til þess, eins og sakir standa, en vildi halda máiinu opnu og á- skilja sér rétt til áð efna til slíkra umræðna síðar. Kemur Þórhallur Vilmundarson þá vafalaust til greina sem einn af ræðumönnum, enda þótt erindi hans væri ekki afgreitt á annan liátt nú. Því var ekki formlegt hafnað, enda þótt svo sé fullyrt í auglýsingum — og borið við hugleysi útvarpsráðs. Útvarpsráð hefur sýnt sjálf- sagða sanngirni og ekki hikað við að láta mismunandi skoð anir um sjónvarpsmálin koma fram. Hefur enginn kvartað um hlutdrægni í þeim málum, fyrr en Þórhallur fékk ekki að tala, þegar honum sjálfum sýndist. Heimsókn (Framliald af 3. síðu). anna í knattspyrnu vegna hins anlega einnig örlög hins nýja svilc- ara, Krústjovs. í tilkynningunni, sem gefin var út í Kairó í gær er lokið lofsorði á aðstoð Sovétríkjanna við frels- ishreyfingar í Asíu og Afríku og talað um Sovétríkin sem evró-as- iskt stórveldi. Einnig er farið lof- samlegum orðum um stefnu Krústjovs um friðsamlega sam- búð. Stokkseyri (Framhald af 16. síðu). bæturnar tekizt mjög vel. Kirkjan var fullsetin á sunnu- dag, og urðu margir að standa úti. Hafði verið komið fyrir há- talarakerfi þannig að allir gátu fylgst með því sem fram fór. Með al gesta voru forsætis-, fjármála- og menntamálaráðlierra og konur þeirra. Sóknarpresturinn, séra Magnús Guðjónsson þjónaði fyrir altari og flutti predikun úr stóli. Biskup flutti ávarp frá altari. Vígt var | nýtt 7 radda pípuorgel, sem dr. ; Páll ísólfsson lék á. Það var einn ! ig vígður nýr skirnarfontur. Kirkj unni bárust margar góðar gjafir. SLÝS (Framhald af 1. síðu). ist hann lítið. Fólk sem var á leið inni í bæinn sá Volkswagninn liggja sundurtættan fyrir utan veginn, og gerði þegar lögregl- unni aðvart. Var einnig reynt að hlúa að drengjunum. Þegar sjúkraliðið kom voru þeir allir fluttir á slysavarðstofuna og síð- an tveir þeirra á sjúkrahús. Þess má geta, að allir voru pilt- arnir ökuréttindalausir. Bíllinn er talinn ónýtur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.