Alþýðublaðið - 26.05.1964, Blaðsíða 10
SÆMILEGUR ÁRANGUR Á VORMÓTI ÍR:
Öiafur Guðmundsson KR vann
Vaiblörn í 100 metra hlaupi og
jafnaði Dr. met Arnar Clausen
FYRSTA opinbera frjálsíþrótta
tíiót sumarsins, Vormót ÍR, fór
fram á sunnudaginn í sæmilegu
veffri. Um hundraö áhorfendur
fylgdust meff keppninni. Árangur
var nokkuff Iakur, jafnvel þó miff-
aff sé viff þaff, aff hér er um fyrsta
mót ársins aff ræffa. Þó voru nokkr
ir, sem lofa góffu og taka verffur
tillit til þess, aff ýmsir beztu
frjálsíþróttamenn okkar tóku ekki
þátt í mótinu af ýmsnm ástæffum,
skal þar fyrst frægan telja, Jón
Þ. Ólafsson, sem staddur er í
USA eins og kunnugt er, Kjartan
Guffjónsson, Skafta Þorgrímsson,
Kristján Mikaels&on, Einar Gísla-
son o. fl.
★ Sigraffi Valbjörn og jafnaði
drengjamet Arnar Clausen.
Mesta athygli á mótinu vakti
Ólafur Guðmundsson, KR, hann
lofar sannarlega góðu. Fyrst ■sk'ál
telja sigur hans yfir Valbirni í 100
m. hlaupinu, 11,1 sek. sem sýnir
aff Valbjörn er ekki lengur ein-
ráður. Þar eiga þó einnig Einar
Gíslason og Skafti Þorgrímsson
eftir að koma við sögu í sumar.
Þá var 400 m. hlaup hans einnig
skemmtilegt, hann sigraði örugg-
lega á sínum bezta tíma, 52,0 sek.
þrátt fyrir fremur slæmt veður
til að hlaupa hringhlaup. Ólafur
á örugglega eftir að ná betri tíma
en 50 sek. í sumar.4 langstökkinu
náði hann einnig sínum bezta ár-
angri, 6,77 m. og jafnaði 18 ára
gámalt drengjamet Arnar Clausen.
Já, það verður gaman að fylgjast
meff Ólafi í framtíðinni.
Þórarinn Ragnarsson, KR, sem
kom við sögu í frjálsíþróttum fyr-
it tveimur árum og setti þá sveina
met, en þá keppti hann fyrir FH,
sýndi á sunnudaginn, að þar er
mikið hlauparaefni á ferð. Hann
hefur lítið æft í vetur, en hljóp nú
800 m. á 2:04,0 mín. og 400 m. á
52,8 sek. Af nýliðum í karlagrein
Ungverjar sigruðu
,þ.
Frakka með 21
V
Búdapest, 24. maí. (ntb-afp).
Þaff voru 72 þúsund áhorfend-
ilr á Nep-leikvanginum í Búda-
þest I dagr, þegar Ungverjarnir
sigrruffu Frakka, 2:1, í Evrópubik-
árkeppni landsliffa. Þar meff eru
Ungverjar í undanúrslitum í
feeppni, en þeir sigruffu einnig í
fyrri leiknum meff 3:1. í undan-
úrslitum leikur Ungverjaland viff
Spán. Sigurvegarinn í leiknum
Svfþjóff-Sovét á mikvikudag Ieik
ur síffan við Dani.
um má einnig nefna Þórarin Arn-
órsson, ÍR, sem varð þriðji í 400
m. hlaupi á 53,5 sek. og má slíkt
teljast allgott í fyrsta hlaupi.
★ Kristleifur í góffri æfingu.
Bezta alþjóðlega árangri móts-
ins náði vafalaust Kristleifur Guð-
björnsson, KR, í 3000 m., en hann
sigraðl keppnislaust á 8:37,7 mín.
Það er allgóður árangur í fyrstu
keppni sumarsins, Kristleifur sagði
eftir lilaupið, að hann væri í góðri
æfingu og bjartsýnn á sumarið.
Úlfar Teitsson, KR, sigraði í
langstökki og var mjög nálægt 7
metrunum. Hallgrímur Jónsson,
Tý, og Þorsteinn Löve, ÍR, háðu
skemmtilega baráttu í kringlu-
kasti, sem lauk með sigri þess
fyrrnefnda, 44,05 gegn 43,35 m.
Þeir mega muna Betri daga. Er-
lendur Valdimarsson, ÍR, er ung-
ur og efnilegur kastari.
Kúluvarpið var gott á okkar
mælikvarða, Guðmundur Her-
mannsson, KR, sigraði með 15,56
m. og Jón Pétursson, KR varp-
aði 20 sm. styttra. Kristján Stef-
ánsson, ÍR, hafði yfirburði í spjót-
kasti, 56,49 m. Sleggjukastið var
skemmtilegt, Þórður B. Sigurðsson
KR, sigraði örugglega, en Jón Ö.
Þormóðsson, ÍR, er í framför og
varð annar.
Valbjörn Þorláksson, KR, sigraðí
í stangarstökki, og stökk 4,20 m.,
sem ekki er nógu gott. Hástökkið
var lélegt, Sigurður Lárusson, Á.
sirgaði, stökk 1,75 m., en Valbjörn
stökk sömu hæð.
Fjórir keppendur voru í 110
m. grindahlaupi, Valbjörn sigraði
eftir skemmtilega keppni við Sig-
KRISTLEIFUR GUÐBJÖRNSSON
- KR - 8:37,7 mín. í 3000 m. hlaupi.
urð Lárusson og Sigurð Björns-
son, KR.
í 100 m. hlaupi var Einar Þor-
grímsson, ÍR, fyrstur á allgóðum
tíma, 12,1 sek. og Þór Konráðs-
son, ÍR, hljóp einnig vel, fékk 12,4
sek.
í kvennagreinum var sigrað með
yfírburðum, Halldóra M. Helga-
dóttir, KR, var langfyrst í 100 m.
á 13,4 sek. Fríður Guðmunds-
dóttir, ÍR, kastaði kringlunni
30,15 m. og löks stökk María
Hauksdóttir, ÍR, lengst í langst.'
Það verður lítið hægt að segja
um væntanlega getu frjálsíþrótta
manna okkar í sumar eftir þetta
mót og kemur ýmislegt til. Óþarfi
er aff vera með mikla bölsýni. Við
skulum sjá til hvernig gengur á
næstu mótum, áður en farið verð-
ur að slá nokkru föstu.
Helztu úrslit:
100 m. hlaup:
Ól. Guðm. KR 11,1
Valbj. Þorl. KR 11,2
Þórarinn Arn. ÍR 12,0
400 m. Iilaup:
ÓI. Guðm., KR 52,0
Þórarinn Ragn. KR 52,8
Þórarinn Am. ÍR 53,5
Helgi Hólm, ÍR 54,0
800 m. hlaup:
Þórarinn Ragn. KR 2:04,0
Agnar Leví, KR (hætti).
3000 m. hlaup:
Kristl. Guðbj. KR 8:37,7
Halldór Jóhannsson, KR (hætti)
110 m. grindahlaup:
Valbj. Þorl. KR 15,9
Sig. Lárusson, Á 18,1
Sig. Bjömsson, KR 16,1
Þorv. Benediktssoh, KR 16,3
4x100 m. boffhlaup:
Sveit KR 45,5 sek.
Kringlukast:
Hallgrímur Jónsson, Tý 44,05
Þorst. Löve, ÍR 43,45
Jón Pétursson, KR 40,40
Ól. Unnsteinsson, ÍR 39,82
Erl. Vald. ÍR 39,31
Friðrik Guðm. KR 39,26
Sleggjukast:
Þórður B. Sig. KR 46,91
Jón Ö. Þorm. ÍR 45,79
Þorst. Löve, ÍR 44,24
Gunnar Alfr. ÍR 43,91
Jón Magnússon, ÍR 42,05
Kúluvarp:
Guðm. Hermannss., KR 15.56
Jón Pétursson, KR 15,36
Ólafur Unnsteinsson, ÍR 13.07
Valbjörn Þorl. KR 12,54
Erí. Vald. ÍR 12,48
Spjótkast:
Kristján Stef. IR 56,49
Páll Eiríksson, KR 52,34
Ól. Gunnarsson, ÍR 38.52
Langstökk:
Úlfar Teitsson, KR 6,92
Ól. Guðm. KR 6,77
Páll Eiríksson, KR 6,30
Ól.Unnsteinsson, ÍR 6,08
Hástökk:
Sig. Lárusson, Á 1,75
Valbjöm Þorl. KR 1,75
Halldór Jónasson, ÍR 1,70
Erl. Valdimarsson, ÍR 1.70
Stáhgarstökk:
Valbjörn Þorl. KR 4,20
Páll Eiríksson, KR 3,50
100 m. hlaup sveina:
Einar ÞorgrímsSon, ÍR 12,1
Þór Konráðsson, ÍR 12,4
Kringlukast kvenna:
Fríður Guðm. ÍR 30,15
Anna Guðm. ÍR 25,78
★ OSLO — Berit Töyen hefur
sett norrænt met i iangstökki
kvenna, hún stökk 6.32 m. Henn-
ar gamla met var 6.23 m.
★ DUBLIN, 25. maí. (NTB-Reu-
ter). England sigraffi Eire í knatt-
spyrnu í gærkvöldi meff 3-1.
★ NANTES, 25. maí. (NTB-AFP)) I
Skotland sigraffi Frakkland 2-0 í
unglingalandsleifc.
★ KANSAS CITY, 25. maí (NTB-
Reuter). Janell Smith, 17 ára göm-
ni skólastúlka hefur sett banda-
rískt met í 440 yds hlaupi, 54.8
sek. Heimsmetiff, 5S.S á Cuthbert,
Ástralíu.
★ Karlstad, 25 maí (NTB-TT).
Kjell Nilsson stökk 2.07 m. í há-
stökki á sunnudag og fór yfir 2.10
í aukastökki.
ÓLAFUR GUDMUNDSSON - KR
jáfnaði drengjamet i langstökki.
★ Casablanca, 25. maí (NTB-
AFP). Marokko sigraffi Ethiopíu *
OL. knattspyrnukcppni meff 1-0 á
laugardag. Marokko-liffiff fér því
til Tokyo.
★ New York, 25 maí. (NTB-RB).
Hamburg SV. sigraffi Liverpool í
New York með 2-0.
Leipzig, 24. maí. (ntb-afp).
Karin Balzer, Au.-Þýzkalandi
jafnaffi heimsmetiff í 80 m. grinda
hlaupi kvenna á laugardag, er hún
hljóp á 10,5 sék. Áður hafa Gi-
sela Birkemayer og Betty Moore,
Bretlandi náff þessum tíma.
Dortsmund, 24. maí. (ntb-afp).
Þjóðverjinn Hans Joachim.
Kiein setti nýtt hcimsmet £ 200
m. skriðsundi á móti hér um dag
inn, synti á 1:58,2 mín. Þetta af-
rek er 2/10 úr sek. betra en
gamia metið, sem Schollander,
USA,' átti.
10 26. maí 1964 — ALÞÝGUBLAÐIÐ