Alþýðublaðið - 26.05.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.05.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐIR Flugáætlun Loftleiða Þriðjutiagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 7,30. Fer til Luxemborgar kl. 9.00 .Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer til NY kl. 1.30. Önnur vél væntan- leg frá London og Glasgow kl. 23 Fer til NY kl. 00,30. Flugfélag ísiands. Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Gullfaxi fer til Glasgow og K.hafnar í dag k. 8.00. Vélin er væntanl. aftur til R.víkur kl. 22,20 1 kvöld. Mdlilandaflugvélin Gljá- faxi fer ttl Vágö, Bergen. og K.hafn ar. kl. 8,30 í dag. Millilandaflug- vélin Sólfaxi fer til Osló og K.hafn ar kl. 8,20 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð ir), Fagurhólsmýrar, Homafjarðar Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Hornafnjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir). Hellu og Egilsstaða. Pan American þota er væntanleg frá New York kl. 7,30 í fyrramálið Fer til Glasgow og London kl. 8,15 skipafrfttír Skipadeild S.Í.S. Arnaríell er i Leningrád, fer þaðan væntanlega 27. þ.m. til íslands. Jökulfell er í Rendsburg, fer þaðan til Hamborg ar, Noregs og íslands. Dísarfell fer í dag frá Gdynia tii Sölvers- borg Ventspils og Mantyluoto. Litlafell er í oiíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntan- lega 30. þ.m. frá Bendsburg til Stettin, Riga, Ventspils og íslands Hamrafell fór í gær frá Hafnar- firði til Batúmi. Stapafell fór 24. þ.m. frá Rotterdam til Reykjavík ur. Mælifell fer- á morgun frá Sant Louis de Rhona til Torrevi- eja og Islands. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Vestmannaeyjum 23-5. til Napoli. Brúarfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær 24-5 til Rotter dam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY í dag 25-5 til Réykjavíkur. Fjallfoss kom til Hafnarfjarðarf í gær 24-5 frá Norðfirði. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavík 23-5 til Leith og K.hafn ar. Lagarfoss fór frá Kotka 23-5 til Hamborgar og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Antwerpen á morgun 26-5 til Hull og Reykja- víkur. Reykjafoss fer frá Akra- nesi í dag 25-5 til Kef avíkur. Sel- foss ér í Reykjavík. Tröllafoss kom til Gdynia 23-5 fer þaðan til Gdan sk og Stettm. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær 24-5 til Sauðár- króks og Akureyrar. Jöklar Drangajökull fór frá Ham- borg 23. þ.m. til Reykjavíkur. Lang jökull er í Reykjavík. Vatnajökull kom til Calais 24. þ.m. fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Hafnarfirði 23. þ.m. álelðis til Karlsham. Skjaldbreið er á leið til Reykjavíkur frá ísafirði. Her-ðu breið er á leið frá Austfjörðúm til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er x Cagliari. Askja lestar á Norð urlandshöfnum. Hafskip. Laxá er í Rotterdam Rang á er á leið til norður- og austur- landshafna. Selá lestar á Faxaflóa höfnum. Hedwig sonne er í Dubl- in. Fun light er í Vestmannaeyj- um. Effy £er frá Hamborg 27. þ.m, til íslands Axelsif er væntanl. til Reykjavíkur 31. maí. Hannes á horninu (FramhaXd af 2. síSu). =* grútskitugar og virðast ekki hafa verið þvegnar mánuðum saman og eru nýju tegundirnar hrein^kki betri en þær gömlu. ÞAÐ ER AUÐSÉÐ á öUu, að þarna er um sóðaskap og hirðu- leysi að ræða, ekki efnaieysi. Þeir sem þarna ráða, eru sóðar. Þeir vinna kanski mikið við þessi. verð- andi fyrirtæki sín, en ekki mundi mér detta í hug, ef ég væri banka- stjóri, að lána þessum mönnum eyrisvirð, því að ég yrði, þegar ég sæi umganginn, sannfærður um að þeir myndu kæfa allt í hirðu- leysi. Ég v,l mælast eftir því við blaðamenn að þeir bregði sér í þetta hverfi og taki nokkrar myndir. Hannes á horninu. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Bíldudalsferð m.s. Esju ~ í tilefni af 100 ára fæðingar- degi séra Jóns Árnasonar fer skipið aukaferð til Bíldudals föstudaginn 5. júní kl. 20.00 og kemur aftur mánudaginn 8.' júni kl. 08.00. Pantaðir farmiðar óskast sótt ir fyrir 1. júní, annars seldir öðr um, sem eru á biðlista. Farfuglar Farfuglar, eldri sem yngri, unnið verður að farfuglaheimil inu Lauíásveg 41 í kvöld og næstu kvöld. Fjölmennið. Nefndin, Skoðum og stillum bílana Fljótt og vel. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sfml 13-100. - RYÐVÖRN Grenásveg 18. síml 1-99-46 Ryðverjum bflana með T ecty I. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. Kvöldsími 33687. TIL SÖLU: 5 herbergja íbúð ( 9 ára gömlu steinhúsi í Vesturbænum. 1. hæð. Sér inngangur, sér hita- veita. 3 svefnherbergi. Fallegt hús, góður staður. 3ja herbergja íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. 3. hæð. 3ja herbergja íbúð á 1. hæðt í steinhúsi í Vesturbænum. 3ja herbergja vönduð íbúð á 2. hæð í Heimunum. Lyfta. Þvottavélar í sameign. 4ra herbergja íbúð á Brávalla- götu. 3. hæð. Tveggja íbúða hús í austanverðri borginni. 4ra herbergja hæð, 3ja herbergja ibúð i risi (ekki mikið undir súð). Ræktuð lóð, stór og vandaður bílskúr. Hús ið er ca 80 fermetrar, nýlegt. 5 herbergja íbúð í norðanverð- um Laugarási. Allt sér, hiti, þvottahús. innangur og garð- ur. Tvövalt gler í gluggum. Tveggja íbúða hús. Stærð ca. 120 ferm. 5 herbergja ibúðarhæð við Rauðalæk. Mjög vönduð. 2. hæð. 3 svefnherbergi. TIL SÖLU í SMÍÐUM: 5 — 6 herbei'gja hæð ca 150 fer metrar, er til sölu tilbúin und ir tréverk. 4 svefnherbergi, þvottaliús á hæðinni. Mjög stórar stofur. -Húsið er tilbúið þegar í þessu ástandi. Fullgert að utan. 5 herbergja mjög falleg enda- fbúð í sambýlishúsi í Háaleit- ishverfi. Selst tilbúin undir tréverk, með sér hitaveitu 3 svefnherbergi. óvenju stór stofa. Tilbúin til afhendingar eftir stuttan tíma. 4ra herbergja fokheld kiallara íbúð á hitasveitusvæðinu. ca. 115 ferm. Sér þvottahús, 3 svefnherbergi stór stofa. Gott áhvilandi lán. íbúðin selst með verksmiðiugleri, sér hitaveitu lösn og fulleei'ðri sameign. Fokhelt keðjuhús í sérskinnlögðu hverfi í Kónavogi. Nýstárleg teikning. 210 fermetra íbúð. Einhvlishús á sjávarlóð til sölu. Selst fokhelt. Miög stórt. Báta skvli, bátaaðstaða. 5 — 6 herbergja fokheldar hæð ir í miklu úrvali. Tveggjaíbúða liús. SHUBSTÖÐII Sssfúni 4 • Sími 16-2-27 BUUaa eí smnrffur fljóít og vcL SeUma allar togandir af «mmn% Frá skólagörðum Kópavogs Skólagarðar iverða starfræktir í sumar á tveim stöðum í bænum, við Kópavogsbraut 9 og við Fífuhvammsveg 20. Innritun í báða garðana fer fram á bæjarslkrif stofunni, Sikjó'lbraut 10, miðvikudaginn 27. maí og fitmmtudaginn 28. maí kl. 4—6 c. h. Þátttökuigjald kr. 250.00. Aðalfundur Samvinnutryggmga verður haldinn á Hallormsstað, þriðjudagmn 30. júní ’64, kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Aðalfundur Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn á Hallormsstað, þriðjudaginn 30. júní að loknum aðalfundi Samvinnutrygg inga og líftryggingafélagsins Andvöku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Sigbjöms Sigurjónssonar. SByggingarfélagið Brún h.f. Borgartúnl 25. Faðir okkar Einar Long frá Seyðisfirði er lézt 19. maí s.l. verður jarðsettur frá' Fossvogskirkju miðvikudag- inn 27. þ. m. kl. 10.30 f. h. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm og lcransar afbeðiS. Böm hins látna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. maí 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.