Alþýðublaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 10
GÚMMÍVINNUSTOFAN Franskir kommar... (Framhald at 5. síðu). istar vilja ekkert samneyti hafa við forsetaefni jafnaðar- manna, Gaston Deffere, og er það ekki að undra, þar sem hann er eindreginn andkomm- Únisti. Á þinginu var sú afstaða kommúnista ítrekuð, að næð- ist ekki samkomulag um sam- Handsláttu vélar Ágætis tegund Xiéttar — vandaðar Ódýrar Ný komnar. GEYSIR H.F. x Vesturgötu 1. eiginlegan grundvöll mundu þeir bjóða fram eigið forseta- efni í fyrstu umferð forseta- kosninganna. Hinn gamli komm únistaforingi, Jacques Duclos, er nefndur í þessu sambandi, þótt hann hafi verið leystur frá störfum í flokknum. Franskir kommúnistar eru fúsari tJ viðræðna um kosn- ingabandalag við Guy Mollet, sem enn er aðalritari Jafnaðar mannaflokksins, en þó hefur Mollet orð fyrir að vera fjand samlegur kommúnistum. Á undanfömum mánuðum hefur mikið verið skrifað í blöðum kommúnista og jafnaðarmanna um hugsanlegt kosningabanda lag, og hafa jafnaðarmenn sett skilyrði fyrir slíku samstarfi. Kommúnistar hafa reynt að svara nærgöngulum spurning- um jafnaðarmanna, sem hafa m. a. ha;dið því fram, að fransk ir kommúnistar noti völd sín í verkalýðshreyfingunni í póli- tísku skyni og oft á kostnað hagsmuna verkamanna. Þessum blaöaskrifum lauk með því, að „LHumanite" komst að þeirri niðurstöðu, að flokkamir ættu margt sameiginlegt og að for- ingjar flokkanna gætu bráð- lega stezt að samningaborði. ★ MIKIÐ FYLGI Þrátt fyrir hinar ströngu höml- ur sem ríkt hafa í kommúnista flokknum, kúvendingar, per- , sónudýrkunina og hreinsanim ar stendur fylgi hans traustum fótum. En að vísu hefur þetta orðið til þess, að mikill fjöldi hefur snúið baki við flokknum. Þannig voru félagar kommún- istaflokksins ein milljón eftir stríðið en 250 þúsund nú. En flokkurinn heldur því fram, að 30 þúsund nýir flokksmenn hafi bætzt við á undanförnum þrem árum. Flokkurinn hefur mest fylgi meðal iðnverka- manna og getur gert ráð fyrir stuðningi 20% kjósenda. Thorez hefur nú verið skip- aður í „heiðursembætti“ í 10 29. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hinir heimsþekkfa þýsku hjáíbaiðar ^nílnenial TITAN, afburða sterkir (ðnflncníal - TRANSPÖRT <§nlineníal “ RADIAL, 'með hlífðarlögum úr vír, mjúkir, jþola mikinn hraða. • - |gte : Skipholti 35. — Reykjavík. Sími 18955. ------------------------------------------ flokknum, en talið er, að hann muni áfram hafa nokkur áhrif, þótt hann stjórni fiokksvélinni ekki lengur. Margt bendir til þess að Wa.deck Rochet hafi verið valinn til að taka við af Thorez, sem nú er orðinn 64 ára gamall, en þó er það engan veginn víst. En völd hans munu aukast. ★ ROCHET TIL BRÁDABIRGDA. Rochet er fimm árum yngri en Thorez og er sagffur heldur „Iitlaus“ stjórnmálamaffur. En hann er traustur, hefur mik- inn sgálfsaga og kemst aldrei úr jafnvægi. Hann er talinn einn fremsti „fræffimaffur" flokksins, en hefur litla mennt un aff baki. Skipulagsgáfur er hann sagffur hafa góffar. Ilann hefur ætíff veriff vel aff sér í landbúnaðarmálum, enda er hann bóndasonur frá Burgund. Rochet gekk í æskulýffshreyf SMURT BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Síml 16012 Vesturgötu 25---Sími 24540 ingu kommúnista 18 ára gam- sdl og átta árum síðar var hann tálinn nógu greindur eða trygg ur til þess að hægt væri aff senda hann á CoikKsBkóla í Rússlandi. Hann sneri aftur til Frakklands 1934, varð flokks- starfsmaffur að atvinnu, gerffur ritstjóri bændablaðs og kosinn á þing fyrir Þjóðfylkinguna. Á stríffsárunum var honum yarpað í fangelsi ásamt öffrum þingmönnum kommúnista. Hann var fiuttur til Alsír og hafffi lítíl afskipti af stjórn- málum eftir frelsun Frakk- lánds. En meffan öffrum var varpaff fyrir borö hélt hann á- fram aff hækka í tign í flokkn- ,um undir verndarvæng Thorez. Hann var kosinn í stjórnmála- nefndina 1945 og í framkvæmda jstóórnifta ’1959. Tveim ártem síðar var hann skipaður vara ritari og síðan hefur hann jstjórnaff flokksvélinni undir eftirliti Thorez. __Ekki er hann talinn líkleg- ur til að koma á róttækum ^breytingum, en sagt er, að hann hafi reynzt nogu áreiðanlegur til að ná hátind.num og nógu ,,lítlaus“ til að stjórna erfiðri aðlögun. Hinn raunverulegi eft irmaður Thorez sé enn ekki kominn fram í dagsljósið. Ef rétt reynist, að baratta hafi ver ið háð að tjaidabaki um for- ystuna í flokknum, en þessu hafa ýmsir haldió fram, mun koma í ljós á næstu mánuðum : hver sigrar og hver bíður ó- í Bigur. - Siðan de Gaulle komst tii valda hafa kommúnistum í Frakklandi opnast möguleikar til að losna úr einangrun sinni. Þróunin í flokknum virðist miða í átt'til hinnar sveigjan- legu stefnu, sem ítalskir komm únistar hafa vaiið, enda er nú lögð áherzla á umbætur frem- ur en byltingu, fnðsamlega og þingræðislega leið t.l sósíal- isma og reynt að gera banda- “ lag við jafnaðarmenn á sama hátt og ítalskir kommúnistar hafa feynt að hafa samstarf "ineð Nenni-sósíalistum. Búizt er við auknum umræðum í flokknum vegna deilu Rússa og Kínverja. / Árnesingar í skógræktarferð ÁRNESÍNGAFÉLAGIÐ í Reykja vík fer sína árlegu skógræktarferff til gróffnrsetningar aff Þingvöllum og Áshildarmýri næst komandi Iaugardag, og verffur lagt af staff frá Búnaffarfélagshúsinu við Lækj argötu klukkan 14. Stjórn félags- ins _biffur félagsmenn aff fjöl- menna í ferff þessa, sem jafnframt verffur kynningar- og skemmtiferff um átthagana, en þeir, sem ætla aff taka þátt í förinni eru beffnir aff láta um þaff vita fyrir föstu- j dagskvöld í síma 24737 effa 15354. Leit að legkrabba (Framhald af 2. síðu). og úti á landi, og hefur eftirspurn eftir þeim verið mjög mikil. Flest um barnaskólum voru og sendar filmuræmur með litslcuggamynd- um um sama efni. Fræðslubæk- lingum um tóbaksnautn hefur einnig verið dreift víða í skólum. Á si. sumri var haldið þing krabbameinsfélaga Norðurlanda (Nordisk Cancerunion) í Reykja- vík, þar sem komu saman formenn og -ritarar félaganna oa ráða ráð- um sínum. Þar var tekið sérstakt mál til umræðu, eins og vant er, og í þetta skiptið varð fyrir val- inu: „Hvað á að segia krabba- meinssjúklingnum?” Á þessuni þingum er vanalega veittur styrk- ur til krabbameinsrannsókna og hlaut Hrafn Tuliníus, ungur ísl. læknir, sem stundar krabbameins rannsóknir í Houston í Texas, þennan styrk, að upphæð rúml. 80 þús kr. Félagið veitti og annan 40 þús. kr. styrk til dr. Ólafs Bjarna- sonar til útgáfu á doktorsritgerð hans um legkrabbamein. Gjaldkeri, Hiörtur Hjartarson forstjóri, lagði fram endurskoðaða reikninga félagsins og sýndu þeir að hagur félagsins er góður þótt langt hafi verið í meiri framkvæmd irir en nokkru sinni fvrr. Stjórnina skina nú: Próf. N. Dun gal formaður, Hiörtur Hiartarson forstj. gjaldkeri, Biarni Bjarnason læknir ritari; meðstjórnendur: Frú Sigríður ,T. Magnússon, Helgi Elíasson fræðslum.sti. Biarni Snæ- björnsson læknir dr. med. Frið- rik Einarsson læknir Jónas Bjarna son læknir og Erlendur Einarsson forstj. Framletti einiinpi!> nr úrvaU gleri. — s ar« ahyrsrff. Pantiff tímanlega Korkifijan h.f. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.