Alþýðublaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐÍR Flugáætlun Lottieiða Föstuúagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY ki. 07.30. Fer til Luxemborgar ki. 09.00. Kem nr til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer til NY kl. 01,30. Onnur vél væntanleg frá NY kl. 00,30 Fer til Oslóar og K.hafnar kl. 11.00. Vél væntan.eg frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til NYr kl. 00.30,- Fiugfélag íslands - Millilandaflug Miliiiandaflugveiin tíKylaxi fer til London kl. 10.oo í dag. Vélin er væntanleg aftur til Aeykjavíkur kl. 21,30 i kvöld. Miililandaflugvél in Skýfaxi fer tii Osió og K.hafnar kl. 8.00 í fyrramano. Milli.anda- flugvélin Gljáíaxi icemur frá Fær eyjum kl. 19.45 í kvoid. — Innan- landsflug: I dag er aætiaó að fmga til Akureyrar 13 ieroir), Egdsstaða' Vestmannaeyja (2 lerðir), Sauð- árkróks, Húsavíkur, Isafjarðar Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. ■— Á morgun er aætlað að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Isafjarðar Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógar sands og Egilsstaða. SKÍPAFkETTIR Hafskip. Laxa er í jhuii. Kangá lest ar á norður- og ausiurianushöfn- um. Selá tor iru v eounannaeyjum 23-5 til Huu og naiuuorgar. Effy fór frá Hamoorg x.-o ui öeyðis- fjarðar. Axei ou er væmaniegur til ReykjaviKur oi-o. ujereluddes er í Stettin. Eimskipaféiag Reynjavikur. Katla er í Gagiiari. ASKja er að lesta saltfisk i r aAauocuioinum. Einiskipafélag Isiauas. Bakkafoss fór frá Vestmannaeyjum 23-5 til Napoli. BruarxOijs it-r ira ríotter- dam 29-5 tii namoorgar. JJeitifoss fór frá Nf 2o-o tu rteyKjavíkur. Fjallfoss ier ira ueyxjaviK 30-5 tii Akureyrar og tíeirast. Goðal'oss er í RéyKjaviK. erumoss fer frá Kaupmannanoin 3o-o ui Leith og Reykjav(*Kur. tíaganoss fóir frá Hamborg í gær m-o til Reykja- víkur. Manaioss ler ira Hull 30-5 til ReykjaviKur. rveyKjaioss fer frá Vestmannaeyjum i uag 28-5 til Eskiijarðar og i\oruijaroar og það an tii Bremen og namoorgar. Sel foss fer frá ReyKjaviK kl. 5,30 í fyrramáiið 29-o u. Keiiavíkur, Grundarijaroar og vestmannaeyja Tröllafoss ier ira uaansK 30-5 til Steltin. Tunguioss ier frá Eski- íirði í dag 2ö-o ui issojerg og Moss Skipaútgerð ríkisiús. Hekla er í Iteykjavík. Esja ler frá Reykja- vík kl. 17.00 í uag vesiur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í aag m Vestmanna- eyja og Reykjavixur. Pyrill er væntanlegur til Karisham í dag frá Haínari.röi. öKjataoreið er í Peykjavík. Herðubreiö er í Reykja vík. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór frá Leningrad 25. þ.m. ti. Reyðarfjarð ar. Jökuifell er í nendsburg, fer það^n til Hamborgar, Noregs og jslands. DísarietL er í Sölvesborg, fer þaðan til VenLpiis og Mantylu oto. Litlafe.l fer frá Eyjafiröi í dag til Reykjavíkur. Heigafell fer væntanlega 30. þ.m. frá Rends- burg til Stettin, R.ga, Ventspils og íslands. Hamrafell fór frá Hafnar firði 25. þ.m. til Batumi. Stapa- fell kemur til Reykjavíkur í dag Mælifell kemur til Torreivieja í dag, fer þaðan til íslands. Jöklar. Drangajökull kom til Reykjavíkur 27. þ.m. frá Hamborg Langjökull er á leið frá Norður- landshöfnum til Faxaflóahafna. Vatnajökull fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. 18 BæScur.. (Framhald af 4. síðu). almennt. Hagur félagsins er góð ur og félagsmenn nú um 6000. Þá gat framkvæmdastjórinn þess að á si. ári hefði verið lokið heild arútgáfu á skáldverkum Gunnars Gunnarssonar og hefði sala geng ið mjög ve.. Fólagið rak Bókaverzlun Sigfús. ar Eymundssonar eins og áður og jókst veua verziunarinnar mjög á árinu. Loks var á fundinum gerð grein fyrir þeim boxum sem Almenna- bókafélagið hefur gefið út á þessu ári og ennfremur fyrir þeim þj5k um sem nú eru í undirbúningi. í stjórn Aimenna bókafélagsms voru kjörnir: Dr. Bjarni Benedikts son, formaour, dr. Alexander Jó- hannesson, dr. Gylfi Þ. Gíslason, Jóhann Hafstetn og Karl Kristjáns son. Ti. vara voru kjörnir: Dayíð Ólafsíon og Geir Hallgrímsson. í bókmenntaráð félagsins voru kjörnir: Tómas Guðmuridsson, for maður, Guömundur Gíslason Haga lín, Kristján Albertsson, Birgir Kjaran, dr. Jóhannes Nordal, Matthías Johanne.sen, Höskuldur Ólafsson, Þórar.nn Björnsson og dr. Sturla Friðriksson, Aðalfundur Stuð.a h.f. var hald inn aö loknum aðalfundi Almenna bókafélagsins, en Stuðlar starfa sem kunnugt er sem styrktarfélag þess. Framkvæmdastjóri félags ins. Eyjólfur Ivonráð Jónsson, gaf yfirlit um afkomu þess sl. ár og gat um fyrirhugaðar framkvæmd ir, sem al ar miða að því að efla aðstöðu Almenna bókafélagsins. Hefur félagið nú fest kaup á mest um hluta faste.gnarinnar í Austur stræti 18, en þar er ætlunin að starfsemi Almenna bókafélagsins | verði til húsa í framtíðinni. Jafnframt gerði Baldvin Tryggvason grein fyrir .starfsemi Almenna bókafélagsins. í stjórn Stuðia voru kjörnir: Geir Hallgrímsson. formaður Hall dór Gröndal, Kristján Gestsson, Loftur Bjarnason og Magnús Víg- lundsson. Grænafoorg... > (Framhald af 1. síðu). urvinnu var rifið út úr skáp- um og dreift út um allt. Ekki létu þó .skemmdarvarg- arnir þar við sitja heldur gengu þeir örna sinna á að minnsta kosti tveim stöðum og hentu leikföngum og smádóti yfir ó- þrifnaðinn. Var þó salerni rétt við dyrnar þar sem þeir brutust inn. Þetta er síður en svo í fyrsta skipti sem brotist hefur verið inn í Grænuborg, því að þar liefur verið farið mörgum sinn- um inn að undanförnu eða þrisvar síðan á páskum, enda er húsið þannig staðsett að ekki verður mjög vart við manna- ferðir frá götunni. Það var mikið starf að lireinsa til í húsinu og tókst það þó þannig að hægt var að taka við börnunum eins og venjulega. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. Kvöldsími 33687. TIL SÖLU: 5 herbergja íbúð ( 9 ára gömlu steinhúsi í Vesturbænum. 1. hæð. Sér inngangur, sér hita- veita. 3 svefnherbergi. Fallegt hús, góður staður. 3ja herbergja íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. 3. hæð. 3ja horbergja íbúð á 1. hæðt í steinhúsi í Vesturbænum. 3ja herbergja vönduð íbúð á 2. hæð í Heimunum. Lyfta. Þvottavélar í sameign. 4ra herbergja íbúð á Brávalla- götu. 3. hæð. Tveggja íbúða liús í austanverðri borginni. 4ra herbergja hæð, 3ja herbergja íbúð í risi (ekki mikið undir súð). Ræktuð lóð, stór og vandaður bílskúr. Hús ið er ca 80 fermetrar, nvlegt. 5 herbergja íbúð í norðanverð- um Laugarási. Allt sér, hiti, þvottaliús. innangur og garð- ur. Tvövalt gler í gluggum. Tveggja íbúða hús. Stærð ca. 120 ferm. 5 fcerbergja íbúðarhæð við Rauðalæk. Mjög vönduð. 2. hæð. 3 svefnherbergi. TIL SÖLU í SMÍDUM: 5 — 6 herbergja hæð ca 150 fer metrar, er til sölu tilbúin und ir tréverk. 4 svefnhérbergi, þvottahús á hæðinni. Mjög stórar stofur. Húsið er tilbúið þegar í þessu ástandi. Fullgert að utan. 5 herbergja mjög falleg enda- íbúð í sambýlishúsi í Háaleit- ishverfi. Selst tilbúin undir tréverk, með sér hitaveitu 3 svefnherbergi. óvenju stór stofa. Tilbúin til afhendingar eftir stuttan tíma. 4ra herbergja foklield kjallara íbúð á liitasveitusvæðinu. ca. 115 ferm. Sér þvottahús, 3 svefnherbergi stór stofa. Gott áhvílandi lán. íbúðin selst með verksmiðjugleri, sér hitaveitu lögn og fullgerðri sameign. Fokhelt keðjuliús í sérskinulögðu hverfi í Kópavogi. Nýstárleg teikning. 210 fermetra íbúð. Einhélishús á sjávarlóð til sölu. Selst fokhelt. Mjög stórt. Báta skvli, bátaaðstaða. ir í miklu úrvali. Tveggjaíbúða hús. 5 — 6 lierbergja fokheldar liæð MuniSV aft eignaskiptl eru ofi möguleg hjá okkur. Næg hiiastæði. Bílafcjónusta vlð kaupendur. toglýsingasíminn 14906 áuglýsið í AlþýðublaOinu Pússningarsandur Heimkeyrður pússningasandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við EUiðavog s.f. Sími 41920. ÓDÝR 6 manna stálhnífapör MIKLATORGI Skoðum og stillum bílana Fljótt og vel. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sím! 13-100. SHUBSTÖBII Saetúni 4 - Simi 16-2-27 BiIIian er smurður fjjótt ag vel Seljua aUar tegundjr nf smnrolla, ■rýðvöriT Grenásveg 18, súnJ 1-99-48 Ryðverjum bilana með Tectyl. ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 11. Tékkóslóvakíu, Danmörku, Frakk- landi, Þýzkalandi, Hollandi, Ung- verjalandi, íslandi, Jamaica, Ke- nya, Ítalíu, Martinique, Mauritus, Noregi, Spáni, Surinan, Svíþjóð, Sviss, Tanganyika, Trinidad, Tyrk landi, Uganda og Zanzibar. Oftast eru knattspyrnusambönd viðkomandi landa gestgjafar, en einnig einstök félög eins og er lið- ið heimsækir ísland nú öðru sinni. Ilingað komu þeir fyrst.1952. Þess má geta, að Björgvin Schram, for maður KSÍ, er einn af varaforset- um Middlesex Wanderers AFC og liefur haft milligöngu um þessa heimsókn. Þróttur vann Framh. af bls. 11. Þróttarar jafna á 26. mínútu, er Haukur skallar háum liáegabolta að. marki Yrals. Knötturinn hafn- aði í netinu aftan við markvörð Valsmanna. Valsmenn taka aftur forystuna á 39. mín., þegar Berg- ur li. útherji Vals brýtzt í gegn hægra megin, leikur upp að enda mörkum og sendi knöttinri prýði- lega fyrir mark Þróttar til Her- manns Gunnarssonar, er skaut við- stöðulaust á mark Þróttar alveg ó- verjandi. Þróttarar jafna svo enn á ný á 9. mínútu seinni hálfleiks, og var þar að Haukur miðfram- lierji, sem skoraði óverjandi af stuttu færi. Aðeins mínútu síðar skorar Haukur aftur fyrir Þrótt með langskoti ca. 25-30 m. færi. Björgvin hálfver, en missir knött- inn frá sér og hann rúllar innfyrir markalínuna. Fjórjða markið skorar svo Ólaf- ur eftir atvarleg mistök í vörn Vals. Eftir þetta voru Þróttarar að mestu í vörn og leikurinn eftir því. Dómari var Steinn Guðmunds- son. Áhorfendur voru fáir. X islandsmótið - Melavöiiur: í fcvöld föstud. 29. maí kl. 20,30 Breiðablik - Í.B.V. Dómari: Daníel Benjamínsson. Hafnarfjöröur: í kvöld föstud. 29. maí kl. 20,30 FH - Vikingur Dómari: Róbert Jónsson. Mótanefnd. Kaupum hreinar tuskur Prentsmiðja Albýðublaðsins ALhÝÐUBLAÐIÐ — 29. maí 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.