Alþýðublaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 11
MiddlQsex Wonderers koma á bribjudag:
BREZKA knattspyrnuliðið Middlesex Wanderers Association Foot |
fcall Club, eitt kunnasta áhugamannalið Bretlands, er væntanlegt hing j
að til lands á þriðjudagskvöld á vegum Knattspyrnufélagsíns Þróttar. j
Liðið leikur fyrsta leik sinn hér á landi að þessu sinni kvöldið eftir
og mætir þá gestgjöfum sínum, Þrótti. Alls leikur Middlesex Wand-!
crers þrjá leiki, annar leikurinn verður við íslandsmelstara KR 5. júní
og loks mætir liðið úrvali land^liðsnefndar 8. júní. Dómarar verður
Haukur Óskarsson, Magnús' Pétursson og Hannes Þ. Sigurðsson,
allt milliríkjadómarar.
í flokknum eru alls 24 menn og þar af 16 leikmenn, margir
þeirra snjallir og flestir hafa leikið í enska áhugamannalandsliðinu,
m. a. lék einn þeirra hér í fyrrasumar, útherjinn Michael Candey.
Arið 1951 kom hingað lið frá Middlesex Wanderers á vegum KR
og lék fjóra leiki á fimm dögum og vann alla. Fékk liðið þá mjög
góða dóma.
....Á morgun munum við ræða frekar um einstaka leikmenn, en
hér ó eftir kemur saga þessa snjalla félags í hnotskurn.
MIDDLESEX Wanderers Associ-
ation Football Club var stofnaður
af nokkrum knattspyrnumönnum,
sem höfðu að staðaldri ferðazt um
meginlandið með Richmond Old
Boys F. C. og Richmound Associ-
ation F. C. á árunum 1899-1904.
Tveir af þessum leikmönnum,
Bob og Horace Alanay, kölluðu
saman til fundar til að skipu-
leggja knattspyrnuferð í Frakk-
landi um næstu páska, og það var
ákveðið á þessum fundi, að eins
konar ,,ferðaknattspyrnufélag”
(touring elub) skyldi stofnað. —
Námskeiö i
íjb róftum
í DAG hefjast á fjórum íþrótta
svæðum í Reykjavík námsskeið í
íþróttum og leikjum á vegum
Æskulýðsráðs, ' Leikvallanefndar,
íþróttabandalagsins og íþróttavail
nnna. Verða námsskeið þessi fyrir
Börn og unglinga á aldrinum 5-13
ára.
Á hverjum stað verður náms-
skeiðunum tvískipt, fyrir hádegi
kl. 9.30-11.30 verður tekið við
börnum 5-9 ára en eftir hádegi
við eldri börnum, 9-13 ára, og þá
kl. 14-16. Á hverjum stað verða 2
íþróttakennarar, karl og kona, sem
leiðbeina börnunum.
Á morgun verður byrjað á þcss-
iim stöðum: Ármannssvæði, Vals-
svæði, Víkingssvæði og KR-svæði.
Á þessum stöðum verður kennt á
mánudögum, niiðvikudögum og
föstudögum.
Á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum verður kennt á
þessum stöðum:
Laugalækjarblettur, Skipasunds
blettur, Golfvöllurinn, og Álf-
heimablettur.
Innheimt verður vægt þátttöku-
gjald fyrir tímabilið, sem verður
4 vikur. Gjaldig er kr. 25.00. All-
ar upplýsingar eru veittar í sím-
nm 15937 (Æskulýðsráð) kl. 2-4 og
10655 (IBR), kl. 4-6 dáglega.
Fyrsti aðalfundurinn var haldinn
í september 1905.
Fyrsta knattspyrnuferðin var
síðan farin á páskum 1906 til
Frakklands og leikið i Calais, Am-
icus og París. Félagið hélt aftur
til Frakklands í desember 1906 til
að leika við Racing Club de
France. í nóvember 1906 var |
fyrsta árshátíðin haldin í „Skeifu- j
hótelinu” við Tottenham Count
Road í London, og hefur þessi há- j
tíð verið haldin á hverju óri síðan. |
Bræðurnir tveir Bob og Horace
Alanay helguðu líf sitt tveimur
áhugamálum aðallega - íþróttum
og mannúðarstörfum. Þeir stóðu
að baki því, að árið 1908 héldu
Middlesex Wanderers kappsigl-
ingamót í Richmond á annan dag
jóla og á þessu sérstæða móti var
safnað þúsundum punda til ýmiss
konar mannúðarstarfsemi. Voru
þessi mót hajdin um árabil. Þessir
tveir miklu íþróttamenn öfluðu
Middlesex Wanderers mikillar virð
ingar og vináttuböndin, sem þeir
tengdu voru óteljandi.
Ferðastarfsemi félagsins var
lialdið áfram. 1907 með ferð til
Frakklands, 1908 til Belgíu, 1909
til Hollands og á páskum 1910 til
Belgíu. í ágúst 1910 var fyrsta
kricket-keppnisferðin fárin og þá
til Belgíu. Á páskum 1911 var önn-
ur ferð farin til Frakklands og í
kjölfar hennar ferð til Boulogne
í desember sama ár. Hafa Middle-
sex Wanderers með ferðalögum
sínum átt mikinn þátt í því að
gera þjóðaríþrótt Breta, knatt-
spyrnuna, að almenningseign í
fjölda landa, og jafnframt skapað
anda vináttu og góðs félagsskap-
ar með íþróttastarfsemi sinni.
Nafn Henry E. Ford er tengt starf-
semi félagsins. Auk þess að vera
einn af fyrstu leikmönnum félags-
ins, sat hann í stjórn þess um ára-
bil. Ævinlega þegar nafnið „Tenry
E. Ford” var nefnt, fylgdi því „frá
Kansas City, Cinncinati, Bandaríkj
unum” og þetta var sungið af fé-
lagsmönnum og gestgjöfum þeirra
um alla Evrópu í nærfellt 50 ár
og olli oft mikilli kátmu, því auð-
vitað vár hann annar en sá, sem
mönnum dettur fyrst í hug.
Félagið hélt áfram ferðum sín-
Um til meginlandsins að minnsta
kosti einu sinni á ári allt til upp-
hafs fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Síðan varð hlé til 1921, en þá er
keppt á Frakklandi og á Spáni. Á
árunum milli -heimsstyrjaldanna
var farið í fjölmargar keppnis-
ferðir, þar sem keppt var annað
hvort í knattspyrnu eða kricket.
Fyrsta knattspyrnukappleik sinn í
Englandi léku Wanderers 1923
gegn A. F. C. Ajax frá Amsterdani.
Golf var tekið upp á stefnuskrá
þeirra 1927 og hefur vcrið keppt
í því árlega síðan.
Á árunum 1939 til 1949 liggja
keppnisferðir niðri, en 1949 er
fyrsta ferðin eftir heimsstyrjöld-
ina farin til Hollands.
Middlesex Wanderers liöfðu
þann heiður 1939, að verða fyrsta
brezka knattspyrnuliðið, sem þang
að kom, og enn eru þeir frum-
kvöðiar 1959 er þeir verða fyrstir
brezkra liða til að heimsækja
Austur-Afriku. Þessi ferð varð
enn til að auka svið þeirra og 1960
fara þeir í kcppnisferð til Trini-
dad, Martinique, Jamaica og Ber-
muda. Voru þá í liðinu fjölmarg-
ir líklegir leikmenn í brezka Ol-
ympíuliðið og ferðaðist brezki Ol-
ympíuþjálfarinn með þeim, en þá
voru Olympíuleikarnir í Róm í
undirbúningi.
í október 1960 var Middlesex
Wanderers boðið að taka þátt í
hátíðahöldum vegna sjálfstæðis
Nigeriu með því að leika þar þrjá
leiki.
Framtil þessa dags hafa Middle-
sex Wanderers farið 67 ferðir og
leikið í eftirfarandi löndum:
Austurríki, Belgíu, Bermuda,
Frnmh á hlc 13
Allan Erown 23 ára gamall vinstri framvörður.
ÞRÓTIUR VANN VAL 4 - 2
VERÐSKULDAÐ EN ÓVÆNl
BASIL REAL JAMES
margreyndur landsliðsmaður.
ÞRÓTTUR sigraði Val í 4. leik 1.
deildar íslandsmótsins í knatt-
spyrnu í fyrrakvöld með 4 mörk-
um gegn 2. Sigur nýliðanna í
deildinni kom nokkuð á óvart, en
var þó, þegar á allt er litið sann-
gjarnt eftir gangi leiksins.
Valsmenn liöfðu sama háttinn
á og í fyrri lcikjum sínum á keppn
istímabilinu, þeir léku ágætlega
fyrstu 30. mínútur leiksins, en úr
því fór að dofna yfir þeim og er
líða tók á seinni hálfleik voru þeir
algjörlega týndir, svo ekki var að
sjá annað en að Þróttarar væru
einir á vellinum. Framlínan vann
vel þessar áðurnefndu 30 mínútur,
en úr því var lítið nema fálm eitt
á þeim bæ. Framverðirnir Ormar
og Matthías voru beztu menn liðs-
ins, en megnuðu ekki sem vonlegt
var að halda í við ágenga þróttara
í seinni hálfleik, því þá skorti á
að framlínumenn kæmu aftur til
stuðnings þeim. Aftasta vörnin var
mjög slöpp og hefur eklci í annan
tíma verið lakari. Björgvin var ó-
venju slappur við markvörzluna
og má hiklaust skrifa tvö mark-
anna á hans reikning. Valsliðið
má sannarlega herða róðurinn eigi
þeir að komast hjá því að leika
alla leiki sína á malarvelli á næsta
keppnistímabili. Lið Þróttar var
fremur dauft í byrjun, en þeim óx
mjög ásmegin er á leið leikinn.
Framverðirnir voru mjög ötulir og
áttu mikinn þátt í sigri liðsins. Þá
voru þeir Haukur, Ólafur, Axel og
Guðmundur vel virkir, en mest-
an þátt í sigri Þróttar átti þó mark
vörður þeirra, Guttormur, sem
bjargaði oft meistaralega á síðustu
stundu, þegar sóknarþungi Vals-
manna var sem mestur í upphaíí
leiksins. Annars var aftasta vörn
Þróttar oft opin og fálmkennd,
enda staðsetningar bakvarðanna
oft heldur einkennilegar.
Fyrsta markið skoraði Reynir
fyrir Val á 10.,mín., er liann fékk:
ágæta sendingu inn í eyðu á
miðju vallarins rétt utan vítateigs
Þróttar. Lék Reynir áfram rétt
inn fyrir vítateigsmörkin og skaut
síðan, Guttormur markvörður
hafði hendur á knettinum, en tókst
ekki að halda lionum og fór hanu,
því í netið.
Framhald á 13 síðu.
Helsingfors, 28. maí
(NTB - FNB)
PAULI Nevala kastaði spjóti 79.92
m. á móti í Lohja á miðvikudag
Penti Eskola stökk 7.67 m. í lang-
stökki og Reijo Toivonen 7.65 ni,
Henqk Héllen stökk 2.03 m. í há-
stökki.
Bergen, 28. maí, (NTB)
Hinn 18 ára gamli hástökkv-
IIINN 18 ára gamli hástökkvarii
frá Bergen, Stein Sletten settí
norskt met í fyrstu keppni sinni á
árinu, stökk 2.07 m. og átti góðar
tilraunir við 2.09 m.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. maí 1964 %%