Alþýðublaðið - 06.06.1964, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1964, Síða 1
45. árg. — laugardagur 6. júní 1964 — 125. tbl. TÍU ÞÚSUND MÁL TIL RAUFARHAFNAR Reykjavík, 5. júní. GO. I komin á miðunum. í morgun var MILLI 9 og 10 þúsund mál síld- j verið að landa úr eftirtöldum bát- ar hafa nú borizt til Síldarverk- um: Baldri frá Dalvík 800 málum. smiðjunnar á Raufarhöfn, en bát- j Snæfelli 1100, Sigurði Bjarna- arnir hafa verið að tínast þangað syni 1320, Jóni Kjartanssyni 1500, inn í dag vegna þess, að bræla er j Árna Magnússyni 650 málum, — JÓNSSÖN SEGIR UM SAMKOMULAGIÐ: STÖÐVUN VERÐBÓLG- UNNAR ÞÝÐINGARMEST Náttfara milli 1-2 þús. málum. í gær var landað úr Ólafi Frið- bertssyni 1486 málum. Sjómenn hafa kvartað yfir loðnu flekkjum á miðunum, en þó munu þeir allglúrnir að varast hana, en. hún vill ánetjast. Norðmenn eru sem óðast að koma á þessar slóð- ir og farnir að vera áberandi á bátabylgjunni. Að sögn er síldin sem landað' hefur verið á Raufarliöfn mjög stór og fejt og var fitumæling framkvæmd á henni í gær. Reynd- ist hún 18% feit. Það mun vera óvenjulegt svo snemma sumars, en síldin er full af rauðátu. Við töluðum við VerðlagsráS Sjávarútvegsins í dag og sagðl hann engra frétta að vænta af síldarverðinu fyrr en í fyrsta lagl eftir helgi. MOSKVA, 5. júní. (Ntb). Málgagn sovézka landva*narráí)»meyti4ins, „Rauða stjarnan", sakaði í das einn brezkan og tvo bandaríska flugmálafulltrúa um njósnir. ÉG TEL samkomulagið um kjaramálin mjög þýðing- armikið spor í rétta átt, aðallega vegna þess, að tek- izt hefur að fá báða aðila vinnumarkaðsins til að freista þess að stöðva verðbólguna, sagði Emil Jóns- son félagsmálaráðherra í viðtali við Alþýðuhlaðið í gær. Undanfarnar kauphækkanir hafa allar étizt upp af verðbólgu, hélt Emil áfram, og eru til dæmis að- eins 3,5% eftir að hækkuninni síðan í desember — en nú er tryggt, að þau haldast. Emil taldi leneringu orlofs um meira en 6% einnig mjög mikil- væga, svo og byrjun á takmörk- unurn vinnutímans. Stærsta atr- iðið væri þó verðtrygging kaups- ins. Fyrir nokkru hcfði verð- trygging verið felld niður, þar eð menn héldu, að hún væri einn aðalbölvaldur víxlverkana kaups og verðs. Reynslan hefur hins vegar sýnt, að hið sama gerist með vinnudcilum og tiðum verk- föllum, sem eru að ýmsu leyti enn erfiðari. Vonandi tekst nú að lialda stöðvun, en þó hcfur vand- inn enn ekki verið leystur hvað snertir víxlverkun landbúnaðar- verðs og kaups. I>á taldi Emil eitt stærsta atr- iði samkomulagsins vera, að rík- isstjórnin hefði skuldbundið sig til stórátaks tH lausnar húsnæð- isvandans. Útvegaðar yrðu 250 milljónir króna til að mæta þeim börfum, sem nú liggja fyrir, en á næsta ári yrði tekið upp nýtt lánakerfi. Verður þá yeitt ákveð- in tala lána, minnst 150, lánin veitt fyrirfram og þau hækkuð úr 150 000 í 280 000 krónur hvert. Þá verður 15-20 milljónum varið til viðbótarlána til efnalítilla fé- EMIL JÓNSSON lagsmanna verkalýðsfélaga, sem eru aðilar að atvinnuleysistrygg- ingasjóðnum, en hann leggur þarna fram verulcgt fé. Veitir sjóðurinn verkafólki þannig svip- aða fyrirgreiðslu og lífeyrissjóðir veita sínum mönnum. Ætlunin er, hélt Emil áfram, að vextir af hinum nýju íbúða- lánum lækki úr 8% í 4% með visitöluákvæði og jöfnum árs- Framh. á 4. síðu. Hvernig verða íbúðalánin? HÉR FER á eftir samandrcgin mynd af því, sem mun gerast í lánamálum húsbyggjenda á næstunni í samræmi við sam- komulagið, sem gert var í fyrrinótt: 1) Þetta ár og fram á næsta verður aflað 250 milljón króna, sem Húsnæðismálastjórn mun lána þeim, sem sóttu um lán fyrir 1. aprfl síðastliðinn. Þetta ætti að nægja fyrir alla !ög- lega umsækjendur. 2) Frá og með árinu 1965 kemur nýtt íbúðalánakerfi. Veitt verða minnst 750 Ián á ári, ekki lægri en 280.000 kr. á íbúð. Lánsloforö verða veitt fyrirfram, áður en bygging hefst. Vextir verða 4% og afborganir jafnar, en vísitölubreyting á lánum. 3) Með hinu nýja kerfi kemur sú regla, að 15—20 milljónum verður varið til að veita efnalitlum meðlimum verkalýðs- félaga viðbótarlán við 280 þúsundirnar. I REIKNINGI Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1963, er þær fróðlegu upplýsingar að finna, að um síðastliðin áramót átti stöðumælasjóður í fjórum bankabókum samtals rúmlega tvær og hálfa milljón króna. Innis æðurnar voru þá sem hér segir: í bók nr. 13961 Sparisjóði Reytojavíkur og nágrennis 1.409.753,93. í bók nr. 16462 hjá sama sparisjóðt kr. 651.361,31. 1 bók nr. 15824 í Verzlunar- banka íslands kr. 265.355,28. í bók nr. 38996 í Búnaðar- banka íslands kr. 176.566,58. Samtals kr. 2.503.067,10. Nú vUl Alþýðublaðið spyrja þá, sem þessum málum ráða: Hversvegna er þetta fé geymt á bankabókum en ekki notað Frh. á 3. síðu. ALÞYÐUBLADIÐ SPYR BIFREIÐ í ÁREKSTRI Reykjavík, 5. júní — KG. y Bifreið var í gærkvöldi ekið á kirkjugarðsvegginn í Ilafnarfírði og skárust hjón scm í bílnura voru nokkuð, en bíllinn skcmmd- ist mikið. Grunur leikur á, að ökumaður hafi verið ölvaður. A'burðurinn átti sér stað meí þeim hætti að bifreiðin var að koma ofan Kaldárselsveginn nm kl. 7,25 en lenti þá utan í ljósa- staur. Síðan hélt bifreiðin áfram og tviévar í gegnum girðingu, seni er utan um tún við kirkjugarðs- veggin og liafnaði að lokum á kirk jugar ðsveggnum. Þá ók lítill svar'.ur fólksbili-á girðingu gegnt kirkjugarðinum miUi klukkan 3-4 í gærdag í bí’n um voru tvær konur og eitt brvn. Skömmu síðar kom svo grár jeppi og dró bíUnn upp. Biður légregl- an viðkomandi eða einhvern, sem getur gefið upplýsingar mn at- burðinn, að gefa sig fram.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.