Alþýðublaðið - 06.06.1964, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.06.1964, Qupperneq 2
. Bitstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri: j Arni Gunnarsson. — Kitstjómarfulltrúi:' EiSur Guðnason. — Símar: 1 1.4900-14903, — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við | Hverfisgötu, Heykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald ! tr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkunnn. Júní-samkomulagið RÉTT FYRIR tvítugsafmæli lýðveldisins hef- rjr tekizt eitt víðtækasta samkomulag um kaup- og íkjaramál, sem gert hefur verið hér á landi. Þjóð- m fagnar þessu samkomulagi af heilum hug og von . or, að það reynlst vel og iverði til blessunar. Síðastliðið ár varð þungt í skauti á þessu sviði. Þrívegis varð að gera kjarasamninga, verkföll Voru mörg og dýr og verðbólga mikil. Ýmsir töldu, , að ríkisstjórninni bæri eftir svo sára reynslu að toerja í borðið og skipa málum með valdboði í irausti þingmeirihluta. En vitrari menn stóðu við stýri. Þeir skildu, að kjami hins frjálsa stjómskipu lags okkar er samkomulag, og án þess mundi þjóð , in eyða kröftum í iinnbyrðis átök, sem mundu reyn ! ast bæði hættuleg og bostnaðarsöm. Nú hefur ríkisstjórnin imnið sigur. Verkalýðs- jhreyfingin hefur unnið sigur. Atvinnurekendur íhafa unnið sigur. Ríkisstjórnin hefur gegnt því höfuðhlutverki sínu að stýra þjóðinni til friðsamlegrar lausnar á erfiðum vandamálum og beina henni til sóknar og nýrra framfara. Stjómin befur sýnt frjálslyndi og Hannibal Valdimarsson sagði í fyrrinótt, að hún Siefði sýnt drengskap í samningunum. Verkalýðshreyfingin hefur fengið mikið í sinn I tolut. Húa hefur fengið verðtryggingu launa og ískapað alþýðunni öryggi gegn verðbólgu. Hún hef ur fengið orlof lengt í 21 dag, hækkað úr 6% 1 7%. Hún hefur fengið umbætur á kjörum verkafólks á yiku- og mánaðarkaupi með greiðslu helgidaga. Hún hefur fengið þýðingarmikið skref til styttingar (vinnudags með óskertu kaupi. Hún hefur fengið stórfel’lda aukningu á lánsfé til íbúðabyggihga, sér staklega hinna efnaminnstu. Og verkalýðshreyfing in hefur fengið frið með öryggi í eítt ár að minnsta kosti. Atvinnurekendur munu telja, að þessi lausn rnála hafi verlð þeim dýrkeypt. En þeir ráða at- vinnutækjunum, sem.með aukinni framleiðni færa þjóðinni auknar tekjur ár frá ári — og þessa aukn ingu á hinn vinnandi! f jöldi, sem verðmætin skapar. Vinnufriður, betri kjör verkafólksins og aukin íbúðalán skapa atvinnutækjunum beztu skilyrði til váxtar, sem þau geta fengið. Ekki er allur vandi leystur með þessu sam komulagi. Enn er eftir að færa það út í samninga hverrar starfsgreinar. Eftir það kemur þyngsta þrautin: að halda svo á þessum málum, að þau þró- izt eins og beztu vonir standa til næsta ár og fram- hald verði í sama anda þar á eftir. Takist það, hef uSr nú verið stigið sögulegt og farsælt skref. Þá i mun „júní-samkomulagsins“ verða lengi minnzt. 6. júní 1964 — ALÞÝÐUBLA9IÐ SJÓMENN! MATSTOFA AUSTURBÆJAR býður ySur góðan og fjölbreyttan mat, svo sem heita rétti, súpur, heimabakaS kaffibraut, smurt brauð, kaffi, te, súkkulaði, milkshake, ís, öl og gosdrykki. — Einn matur fyrir tvö börn. GrilKÖ opið allan idaginn. — Sjómenn! Gefið konunni frí á ykkar hátiðisdegi. Tii hamingju með sjómannadaginn. __________ CAFÉTERÍA _——" " : 1 ^ MATSTOFA AUSTURBÆ’JAR. !r ... “ UIIGtVEGI 116 I ÉG. EFAST UM að menn geri sér almennt grein fyrir l>ví, að samkomulagið, sem gert var í fyrrinótt milli verkafólks og at- vinnurekenda fyrir atbeina ríkis- stjórnarinitar, eru stærstu bjóð- félagslegu tíðindin, sem orðið hafa hér á landi í meira en þrjá ára- vofandi deilna og breytinga á kaupgjaldi. En þetta tókst ekki. Samt sem áður er það mikill mun , ur frá því sem var að geta rekið fyrirtækin án ótta um stöðvanir eða breytingar í haust. SAMKOMULAGIÐ ER ÞANN- ið á ýmsan hátt gegn hagsmunum verkafólksins. SAMKOMULAGIÐ GLEÐUR FLEIRI en mig. Ég hafði vonað, að launakjör þeirra 'allra lægst launuðu yrðu bætt sérstaklega. En úr því varð ekki. tugi. — Samkomulagið virðist hafa orðið til þess að skapa nokk- um trúnað miili stjórnar landsins og aðHanna á vinnumarkaðinum. Og þetta er fyrir öllu. UMMÆLI FORSÆTISRÁÐ- IIERRA og forseta Alþýðusam- bandsins um leið og samkomulag- ið var undirritað,. eru vottur um þetta. Þar með virðumst við vera að taka upp nýjar aðferðir í deil- unum um kjörin óg að við getum haldið áfram að starfa á þessari undirstöðu. Hin takmarkalausa tortrj'ggni og pólitíski hráskinna- leikur í hverri einustu deilu hefur orðið til þess að stórspilla fjár- hagsafkomunni og afkomumögu- leikunum, brenna upp verðmætin og gera að engu afraksturinn af striti fólksins. ÞVÍ IIEFUR VERIÐ haldið fram, að verkalýðssamtökin væru ábyrgðariaus gagnvart þjóðfélags lieildinni — og enginn þarf að spyrja um auðmagnið sjálft í því sambandi því að það er staðreynd, staðfest af sögunni, að það þekkir hvorki landamæri né heildarliag. Oft hefur verið bent á verkalýðs- hreyfingu Norðurlanda í þessu sambandi. Nú í fyrsta skipti um áratuga skeið höfum við leyfi til að vona það bézta. VINNUFRIÐUR ER TRYGGÐ- UR í eitt ár. Ég liafði vonað, að samningurinn yrði látinn gilda í g eitt og hálft ár. Það var til hags- muna fyrir atvinnureksturinn og getur ekki skipt verkafólkið miklu máli. Það hefur alltaf ver ið næsta óþolandi fyrir atvinnu- reksturinn að geta í raun og veru aldrei gert áætlanir um relcstur sinn, fcar sem útgjaldahliðin vegna kaupgjalds og einnig afköstin var M»allt af í algeri'i óvissu vegna yfir- IG úr garði gert, að það þarf mik inn kunnugleika til að geta skilið það til fulls. Og það hygg ég, að verkalýðsfélög þurfi að vera vel á verði um að því sé fyígt án und- anbragða. Það er hví brýn nauðsyn fyrir þau, að auka mjög og styrkja samband sitt við fólkið á hinum ýmsu vinnustöðvum, þyí að ekkert er líklegra en að bæði vegna á- setnings og einnig misskilnings verði reynt að túlka samkomulag- Hannes á liorninu. EyjóifurK. Sigurjénsson Ragnar L Magnússon Lögrgiltir endurskoðendur Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903, EGGJABAKKAR fyrirliggjandi. Kristj'áii Ó. SkagfjörS h»f, Reykjavík. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.