Alþýðublaðið - 06.06.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 06.06.1964, Page 4
 Dagskrá 27. SJÓMANNADAGSINS sunnudogurinn 7. júní 1964. í Kl. . 08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. 10.00 — Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu hefst. 11.00 — Hátíðamessa í Laugarásbíói. Prestur séra Grímur Grímsson. Söngkór Laugarnes- sóknar syngur. Söngstjóri Kristinn Ingvarsson. — 13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli. — 13.45 — Mynduð fánaborg á Austurvelli með sjómannafélagafánum og íslenzka fánanum. — 14.00 — 1) Minningarathöfn: a) Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, minnist drukknaðra sjómanna. b) Erlingur Vigfússon, tenórsöngva ri, syngur. 2) Ávörp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, fulltrúi rikisstjórnarinnar. b) Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, frá Akranesi, fulltrúi útgerðarmanna. c) Örn Steinsson, vélstjóri, forseti F.F.S.Í.. fulltrúi sjómanna. d) Pétur Sigurðsson, alþingism., formaður Sjómannadagsráðs, afhendir heiðursmerki Sjómannadagsins. e) Eiiingur Vigfússon, tenórsöngvari, syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Páll P. Pálsson, annast undirleik og leikur á milli ávarpa. Um ikl. 15.45, að loknum hátíðahöldunum við Austunvöll, hefst kappróður í Heykjavíkurhöfn. — Verðlaun afhent. Sjómannadagskaffi verður í Slysavarnahúsinu á Grandagarði frá kl. 14.00. Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 7. júní, verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins á eftirtöldum stöðum: SÚLNASAL HÓTEL SÖGU: — S.jómannadagshóf. BREIÐFIRÐINGABÚÐ: — Gömlu og nýju dansarnir. GLAUMBÆ: — Dansleikur — skcmmtiatriði. INGÓLFSCAFE: — Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: —• Dansleikur — skemmtiatriði. RÖÐULL: — Dansleikur. SIGTÚN: — Dansieikur — skemmtiatriði. SILFURTUNGL: — Dansleikur: Sjómannadagshófið að Hótel Sögu liefst kl. 20.00. Óseldir aðgöngumiðar að því afhentir þar frá kl. 14.00—16.00 á laugardag og frá kl. 16.00 sunnudag. í Sigtúni frá.kl. 14.00 á sunnudag. Aðgöngumiðar að öðrum viðkomandi. skemmtistöðum afhenlir við innganginn frá kl. 18.00. Borða- pantanir h.iá'yfirþjónunum á viðkomandi stöðum. Sjómannadagsblaðið verður afhent blaðsölubörnum í Hafnarbúðum og Skátaheimilinu við Snorra- braut í aag, laugardag kl. 14.00—17.00. — Einnig verða merki Sjómannadagsins og Sjómannadags- blaðið ufhent sölubörnum á Sjómannadaginn, sunnudaginn 7. júni, frá kl. 10.00 á eftirtöldum stöðuui: HAFNARBÚÐUM (Nýja verkamannaskýlinu og sjómannaheimilinu við höfnina), SKÁTAHEIMIL- ÍNU við Snorrabraut, RÉTTARIIOLTSSKÓLA, SUNNUBÚÐ við Mávahlíð, VOGASKÓLA, MELA- SKÖLA, DRAFNARBORG, LEIKSKÓLA og DAGHEIMILI Safamýri 5, LAUGALÆKJARSKÓLA. Auk venjulegra sölulauna fá börn, sem selja merki og blöð fyrir 100,00 kr. eða meira, aðgöngu- • miða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. f MUNIÐ eftir Sjómannadagskaffinu í Slysavarnahúsinu, STÖÐVUN VERÐBÓLGU (Framhald af 1. slðu). jgreiðslum. Samkvæmt þessu yrðu árlegir vextir og afborgun af 250 jþúsund króna láni 16.400 krónur, aen áFIeg greiðsla af 150 búsund lcrónum með núverandi kjörum <er 14.400 krónur. '. Emil sagði ennfremur, að af Ijessum breytingum lilyti að leiða, að lánsuppitæðir og Iánakjör -verkamannabústaða verði endur- «koðuð, þótt ckki sé það nefnt £ samkomulaginu. Að lokum sagði Umii .Tónsson, að öll þau mál, sem náðst hefðu fram með þessu samkomulagi, — hefðu verið og væru hjartfólgin áhugamál Alþýðuflokksins, og fagnaði flokkurinn þeim árangri, sem hefði náðst. Emil kvaðst hafa tckið þátt í mörgum samningum í áratugi, en að þessu sinni hefðu báðir aðilar sýnt meiri samningsvilja en hann hefði kynnzt áður. ) Leiðrétting í grein um landspróf í blaðinu í gær var missagt um einkunn hæsta manns til þessa, Þórarins Hjaltasonar, Einkun hans var 9.70. INNBÚ., Framhald af bls. 3. kaupmanni á 35 þús. kr., en næst- hæsta boðið kom frá KEA og hljóð- aði upp á' kr. 33.500. Klukkan 2 næstkomandi þriðju dag verða síðan boðnar upp vöru- birgðir úr þrotabúi ^Brynjólfs, en síðar verður auglýst, livenær aðr- ar eignir hans verða boðnar upp, þ.á.m. bú hans að Dverghóli og Grænhóli í Kræklingahlíð, bílar og fleira. Auglýsið í Alþýðublaðinu (slenzkt teikrit frumsýnt I í Reykjavík, 5. júní — IIKG. BRUNNIR Kolskógar heitir nýtt leikrit eftir Emar Pálsson, sem frumsýn. verður næstkomandi þriðjudagskvöld í Iðnó. Er þessi frumsýning einn liður í lis ahátíð þeirri, sem nú er framundan í höfuðborginni. Þetta er fyrsta Ieikrit höfundar, sem sett er á svið. Faðir höfundar, dr. Páll ís- ólfsson hefur samið tónlist við leikri ið, ieikstjóri er Helgi Skúlason, Steinþór Sigurðsson ger ir leiktjöld. Leikritið gerist haustið 1783 í móouharðindunum á bænum Ör- æfum. Hér er raunverulega aðeins um að ræða helming verks, sem Einar liefur sam.ð, en fyrri he.m- ingurinn, sem nefnist „Trillan" verður ekki sýndur að þessu sinni. Þessir tveir helmingar geta hvort sem er staðið sjálfs.æðir eða hvor með öðrum, sagði höfundur. á blaðamannafundi í gær, en hann fýsti auðheyrilega til, að verkið yrði síðan sýnt í heild. „Trillan" og „Brunnír Kolskógar" fjalJa um eitt og sama vándamál, segir höf- undurinn, en í gjörólíku umhverfi á gjörólíkum tímum, þegar fólkið talaði annað mál, og önnur leik- hefð var ríkjandi. „Brunnir Kol- skógar" gerast í fásinnu, þegar móðan er að leggjast yfir, og tunglið er rautt, só.in blá og jörð in svört. „Trillan gerist í Reykja- vík árið 1964, fas þess og klæðnað ur sé annar en var árið 1783. En þótt bæði leikritin séu um sama stefið eru þau gjörólík að anda og eðli, segir höfundur. Aðalhlutverkin í „Brunnum Kol skógum eru fjögur: síra Jón prest- ur í Meðallandi, leikinn af Gísla Halldórssyni, Arnór, bóndi á Öræf um, leikinn af Brynjólfi Jóhannes syni, Geirlaug, dóttir hans, leikin af Krisanu Önnu Þórarinsdóttir og Steinvör systir hans, leikin af Helgu Bachmann. Klofningur m Kaupmannaliöfn, 5. júní (Ntb) Einar Gerhardsen, forsætisráð- heiTa Noregs, skoraði eindregið í dag á danska flokksbræður sína aö forðast klofningu verkalýðs- hrcyfingarinnar. Iiann gerði þetta í ræðu sem hann hélt í tilefni stiiórnarskrárdags Danmerkur í Fæliedparken í Kaupmannahöfn. — Gerið sem í ykkar valdi stendur -il að vinna bug á klofn- ingnum í verkalýðshreyfingunni. Ilann er ógæfa, ekki aðeins fyrir verkalýðshreyfinguna og allt það, sem hún berst fyrir, hann er einn ig ógæfa fyrir lýðræðið. Við höf- um séð dæmi þcss í mörgum lönd- um. . Fyrir einu ári gekk dálítið póli- tískt fárviðri yfir Noreg. Við urð- um fyrir pólitiskri reynslu, sem verkalýðshreyfingin í Danmörku gæti lært nokkuð af. Gerhardsen gerði- grein fyrir kosningunum 1961 þegar Verka- mannaflökkurinn glacaði meiri- hluta sínum vegna klofningsflokks Sósíalistíska þjóðarflokksins. Það er undarlegt samansull fylgis- manna, sem þessi flokkur hefur fengið, allt frá kommúnistum til ihaldsmanna. Það sem sameinað hefur hann er same.ginleg and- úð á NATO herskyldu og framlög- um til hermála og Efnahagsbanda laginu. Og þrátt fyrir allt það, sem þeir segjast vera andvígir segjast þeir viija sósíalisma, sagði Ger- hardsen. Hann sagði, að margir hefðu furðað sig á, að hægt hefði'verið að steypa stjórn Verkamanna- flokksins og það ekki að ástæðu- lausu. En það sé staðreynd að Sú’ialiscíski þjóðarflokkurinfi liefði steypt stjórninni ásamt bprg araf ókkunum. Það hefði verið und arleg samsteypa og undarleg stjórnarkreppa. Upphaf þessara furðulegu póli tísku aðgerða hafi verið vinnu- slys í kolanámum ríkisins á Sval- barða. Ákæruyfirvöldin hafi rann sakað málið rækilega og ekki tal ið ástæðu til ákæru eða málshöfð unar. En löngu áður en rannsókn ákæruvaldsins var lokið hefðu. borgaraflokkarnir og sósíalistíski þjóðarflokkurinn tekið höndum saman. Gerhardsen sagði, að í 16 ár hefði Verkamannaflokkurinn haft hreinan meirihluta á þingi, en í þrjú ár hefði hann verið í minni- hluta. Hann væri ekki í hinum minnsta vafa um, að heillavænleg ast væri fyrir land og þjóð að við völd væri stjórn, sem styddist við meirihlutá og þá helzt floksmeiri liluta á þingi. Þá fyrst yrði sam- hengi, festa og skipulagning í starfi og stefnu stjórnarinnar. Rætt v/ð Framhald af bls. 3. ★ Árás kommúnista á Krukku- sléttu var gerð kl. 3 í nótt eftir staðartima, að sögn Kouprasith Abhay hershöfðingja, leiðtoga bylfc ingar hægri manna 19. apríl. — Hershöfðinginn sagði, að bardag- arnir héldu áfram, og jafnframt reyndu hermenn lilutleysissinna að verja stöðvar sínar á hæðinni Phou Khoutt, sem þeir unnu úr höndum Pathet Lao fyrir viku. Phou Khoutt er hernaðarlega mikilvæg stöð, sem kommúnistar hafa notað til að verja eina mik- ilvægustu fhitningaleið sína. Sendiherrar Bretlands, Banda- ríkjanna, Kanada, Póllands, Ind- lands, Thailands og Suður-Vietn- am halda áfram ráðfæringum um Laos-deiluna. Sérstök undirnefnd kannar síðuslu árásir Pathet Lao.’ <§ • 6. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐI0 V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.