Alþýðublaðið - 06.06.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 06.06.1964, Qupperneq 14
FriSur á fjöilum. FriSur á grund. Hjá iandsmönnum öllum er óskastund. ViðræSum slitiS. Verkföllum hætt. Fyrir lúann og stritið laun verða bætt. Mikil var fórnin. Mörgu slegið af. Fordæmi stjórnin til fyrirmyndar gaf. Þeir komu sér saman um sumárlangt frí. — Skeífing verður gaman, og skál fyrir því! KANKVÍS. Það' versta við veiVurfregnirn ai finnst niér, að ma'ður get- ur ekki vérið hundrað' pró- sent viss um, að þær séu rangar. Húsmæður í Kópavogi! Athugið að orlof fer í hönd,- All ar upplýsingar um orlofsdvöl á í.umri komanda verða veittar í fél ögsheimjlinu í Kópavogi n. k. mánudag, þriðjudag og miðviku- dag kl. 20.00-22.00 og í símum 40831, 40irf og 41129. Jón Pálsson yfirkennari við Sundhöll Reykjavíkur til heimiiis að Selvogsgrunni 22 er sextugur í dag. Stúkan Framtíðin nr. 113. Fundur verður n. k. mánudag 8. júní kl. 20.30 í Góðtemplarahús- inu. Heiðursgestir verða doktor Richard Beck og kona hans Mar- grét Beck. — Dagskrá: Ávörp ræðuhöld og söngur,” kaffiveiting ar eftir fundinn. Allir templarar velkomnir. * DAGSTUND biður Iesendur sína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á f blöðum og tímari.um tll birtingar undir hausnum Klippt Hátíðahöld sjómanna í Hafnarfirði Hátíðahöld Sjómannadagsins í Hafnarfirði hefjast með messu í Hafnarfjarðarkirkju klukkan 13,- 30. Séra Garðar Þorsteinsson pré- dikar, en frú Inga María Eyjólfs- dóttir syngur einsöng. Klukkan 14,30 hefst skrúðganga frá kirkj- uni að Fiskiðjuveri bæjarútgerð- arinnar. Þar verður svo útisam- koma, sem Kristján Eyfjörð, full- trúi Sjómannafélags Hafnarfjarð- ar setur. Fulltrúi Slysavarnadeild- arinnar Hraunprýði, frú Rannveig Vigfúsdóttir, flytur ávarp. Sigur- jón Einarsson skipstjóri flytur ræðu fyrir liönd Skipstjóra og stýrimannafélagsins Kára. Þrír aldraðir sjómenn verða heiðrað- ir. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa og að lokum verð ur róðrarkeppni. Lúðrasveit Hafnarf jarðar leikur ’ á milli atr- iða. Um kvöldið verða svo dansleik- ir í Góðlemplarahúsinu (gömlu dansarnir) og í Alþýðuhúsinu — (nýju dansarnir). Verða miðar að dansleikjunum seldir í húsinu frá kl. 20. Merki og blöð dagsins verða afgreidd í skrifstofu Sjómanna- félags Ilafnarfjarðar, Vesturgötu 10 frá kfukkan 9,30. ■k Minningarsjóður Landsspítala tslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma tslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans. Fulltrúaráð Sjómannadagsins Sjóm;\nnadagsráð Reykjavíkur biðúr þær skipshafnir og sjó- menn sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 7. júní n.k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. ■ Lyfjabúðir APÓTEK: Næturvakt. Lyfjabúðin Iðunn frá 30 maí til 6. júní. Þjóðminjasafnið. Opið í dag kl. 1.30-4.00. Lista- safn íslands opið á sama tíma. LÆKNAR Nætur- og helgidagavarzla 1984 Kvöld- og næturvörður LR £ dag. Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur- vakt: Gísli Ólafsson. Næturvakt: Jón G. Hallgrímsson. Neyðarvakt L. R. 5. júní frá kl. 13.00-17.00. Læknir: Þorgeir Jónsson. LÆKNAR FJARVERANDI Ráðleggingarstöðin um fjöl- skylduáætlanir að Lindargötu 9, verður lokuð til 6 júlí vegna sum- arl. Pétur H. J. Jakobsson. yfiri- lEygló Viktorsdóltir söng aðalhlutverkið í Sardasfurstinnuni í fyrsta skiptið s.l. miðvikudagskvöld. Eygló hlaut mjög góðar viðtökur leik- húsgesta og var kölluð fram í lok sýningar hvað eftir annað. Eins og áður hefur verið skýrt frá er þetta í fyrsta skipti, sem Eygló fer með stórt hlutverk á sviði Þjóðleikhússins. Næsta sýning á óperett- «mni verður á sunnudagskvöld. Laugardagur 6. júní 19.30 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar 20.00 leikar. — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Tón- 20.25 dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16 00 Laugardagslögin — 17.00 Fréttir. 17.05 Þetta vil eg heyra: Kolbrún Jónasdóttir vel- ur sér hljómlpötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tófnstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páísson). 18.50 Tilkynningar — 19.30 Veðurfregnir. 21.10 21.45 22.00 21.10 Fréttir. Kjarval: Thor Vilhjálmsson rithöfundur les úr nýrri bók sinni. Kórsöngur í útvarpssal: Söngfélag Hreppa- manna syngur. Söngstjóri: Sigurður Ágústs son frá Birtingaholti. Einsöng og tvísöng syngja: Guðmundur Guðjónsson, Ásthildur Sigurðardóttir og Sigurbjörg Hreiðarsdótt- íf: Píanóleikari: Skúli Halldórsson. Leikit: „Skál fyrir Mary“ eftir John Dick- son Carr. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Gamlir Vínardansar: Hljómsveit Willys Boskovskys leikur. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. — 24.00 Ðagskrárlok. > VEÐURHORFUR: Hæg breytileg átt og léttskýjað með köflum. í gær var austan og norðaustan átt víðast hvar á landinu, skúrir austan lands. í Reykja- vík var vestan gola og 11 stiga hiti. Karlinn kom licim með blón* handa kerling- unni í gær og það stein leið yfir hana á stund inni . . . 14 6. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.