Alþýðublaðið - 06.06.1964, Qupperneq 15
I
Hann horfSi á mennina tvo og
beið eftir svari. Kramer starði
á móti, og kringluleitt andlit
hans var gjörsamlega sviplaust.
Eftir andartaks hik sneri hann
sér að hinum unga ættingja sín-
um og sagði: — Henry, herra
•Wessler er að tala við þig.
— Nei, nei, herra Wessler, ég
hef aldrei verið í Vín, stamaði
Henry.
Mér fannst eins og Kramer
hefði af ásettu ráði snúið þ'essu
til Henrys. En svo fóru þeir, ög
ég gleymdi þessu þar til kom
að því að allt, sem skeði á þess
ari fyrstu æfingu í Dagonet, stóð
óþægilega ljóslifandi fyrir hug-
skotssjónum mínum.
Þrátt fyrir truflunina, sem Ge-
org frændi olli og áhrifamikla
innkomu stórrar rottu inn á leik
sviðið, Héldum við jafn stórkost
lega vel áfram með fyrsta þátt.
Það er að segja, alveg þangað
til Cromstock birtist á sviðinu.
Cromstock lék ríkan kaupsýslu-
mann, sem h.afði boðið Cleonie
með sér í vafsama helgarferð, og
orðið fyrir flóðinu eins og hún.
Hlutverk hans samanstóð ekki af
öðru en því að láta bjarga sér
til að deyja síðan og vera lagð-
ur fyrir í kistu, sem hin svart- i
sýna fjölskylda á búgarðinum
hafði af mikilli fyrirliyggju
standandi hjá sér í eldhúginu.
Kistan var enn þá ekki komin,
svo að Cromstock hafði þetta
kvöld ekkert að gera og þurfti
aðeins að segja tvær setningar.
En það gerði hann ömurlega illa.
Ég vildi ekki rífast í lionum.
Ég skildi, að hann óttaðist eitt-
hvað hér í Dagonet, þó liann þver
neitaði því. Ég vissi líka, að hann
var veikur. Þar að auki vildi.ég
ekki hætta á fleiri móður-
sýkisköst, sem gætu æst leikar-
ana upp aftur.
Eftir viðeigandi dauða Crom-
stocks hélt æfingin áfram án frek
ari truflana, þar til kom að öðr-
tim þætti. Þá tóku að heyrast
’ undarleg, taktföst hljóð aftan úr
áhorféndasalnum. Ég sneri mér
við og sá tvær verur fikra sig
hægt áfram eftir hliðargangin-
um. Þetta voru tveir, þrekvaxn
ir negrar í samfestingum. Og
milíi sín báru þeir stóra, svarta
kistu.
Þeir gengu framhjá mér og
upp á leiksviðið án þess að taka
tillit til æfingarinnar. Þeir settu
kistuna virðulega á gólfið og
stóðu -svo og störðu á Eddie.
Hann sagði „allt í lagi“, og.þeir
hurfu á brott.
Meðan ég var að ná mér eftir
Þetta, gekk leiksviðsstjórinn
minn. að kistunni og rannsakaði
hana nákvæmlega. Hann sagði að
sér fyndist við þurfa á henni
að halda strax, þó æfíngarnar
væru ekki komnar lengra. Hon-
um hafði tekizt að ná í ekta
Pennsylvaniu-þýzka kistu gegn-
um aðila, er hann bekkti í Lan-
caster. Hann útskýrði hina ótal
mörgu kosti kistunnar fyrir hin
um áhyggjufulla Cromstock.
Hann vakti athygli okkar á 'því
hversu vel hún var bólstruð á
gamaldagshátt, látúnsbúnaðinum
og hrósaði hinu virðulega útliti
hennar. Hann fullvissaði líka
! gamla leikarann um að búið væri
ann þrátt fyrir skapstyggð hans
og þröngsýni. Þau eru maður og ,
kona. Hefur hann kjark til að
bjóða flóðöflunum byrginn á-
samt henni? Um leið og tjaldið
er dregið hægt fyrir, ganga þau
saman til dyra — út til hinna
ófæru vatna og öryggislausrar'
framtíðar.
að bora loftgöt á kistuna, sem
ættu að nægja honum þann tima,
er hann þurfti að liggja í henni
lokaðri.
Eddie stakk upp á að við end
urtækjum kistuatriðið. En ég
bannaði það. Cromstock hafði
orðið fyrir nógu miklum óþæg-
indum þetta kvöld. Kistan stóð
í skugga á sviðinu meðan við
lukum við annan þátt og byrjuð
um á þriðja.
Skömmu seinna tók ég eftir
dr, Lenz. Hann gekk til mín, al-
varlegur á svip. Hann hafði ver
ið svo örlátur að láta af hendi
án andartaks hiks allt það fé,
9
er við þurftum til sýningarinn
ar, en hann hafði aldrei fyrr ver
ið viðstaddv æfingu. Hann var
einn af þekkstustu læknum Ame
ríku, og eyddi öllum tima sínum
á lækningastofu sinni og hælinu,
sem hann rak. Sjúklingar hans
voru yfirleitt jafn þekktar per-
sónur og hann var sjálfur.
Hann settist, og þegar hann
sá að ég hafði orðið hans var,
lyfti hann hendinni til merkis
um að hann vildi ekki að nær-
vera hans truflaði æfinguna: Svo
hallaði hann sér aftur að slitnu
stólbakinu og horfði með athygli
á það, sem fram fór á leiksvið-
inu.
Ég vonaði að honum myndi
geðjast að sviðsetningu minni á
þessu leikriti, er hann liafði orð
ið mjög hrifinn af við fyrsta
lestur. Dr. Lenz var einn af
þeim fáu mönnum hér í heimi,
er ég bar svo mikla virðingu
fyrir, að það nálgaðist dýrkun.
Hrósyrði hans voru mér mjög
mikils virði.
Þess vegna horfði ég nú meira
á andlit hans en leiksviðið. Ég
var bæði stoltur og órólegur.
En svo hætti mér að vera órótt.
Hann brosti, og ánægjuhrukkur
mynduðust við augnkrókana.
Það lék enginn vafi á því, að
honum geðjaðist að uppfærsl-
unni.
Við þetta varð ég svo ör af
gleði, að ég tók í fyrstunni ekki
eftir, að Eddie Troth sat ekki
á sínum stað að tjaldabaki. Leik
sviðsstjórinn minn hafði senni-
lega ályktað, að það væri óþarfi
að hvísla meira og læðzt út til
að-fá sér dx-ykk.
Síðasta þætti var að verða lok
ið: Theo sagði síðustu setninjg-
una sína og yfirgaf leiksviðið á-
samt Gerald.
— Allt í lagi, hrópaði ég til
þeirra. — Þið þurfið ekki að bíða
eftir okkur, ef ykkur langar ekki
til þess. Við gerum ekki meira
í kvöld. Við byrjum aftur klukk
an hálf tólf á morgun.
Gerald renndi greiðu f gegn-
um gljáandi svart hárið og gekk
að dyrunum. Theo bældi niður
í sér hósta, hneppti að sér
tvveedjakkanum og fór á eftir
honum. Þau liurfu bæði út.
— Ef þér þurfið ekki meira
á mér að lialda, heldi ég að ég
fari líka. Mér fannst rödd Crom
stocks gamla loðin " og ógreini-
leg. — Mig langar til að líta á
búningsklefann. Það er svo langt
síðan . . . óra langt síðan.
Það var alvörusvipur á mögru
andliti lians. Ég tautaði „allt í
lagi, Lionel“, og hann staulaðist
af stað. Við Lenz urðum einir
eftir í áhorfendasalnum.
Á leiksyiðinu gerðu Wessler
og Mirabella upp sakimar í síð-
asta skipti, en íris beið að tjalda
baki.
Ástareldurinn hafði logað
glatt í „Ólgandi vötnum“, og
haft í för með sér sorg og eyði-
leggingu. Konurnar tvær í Kir-
chnerfjölskyldunni, Theo og íris,
höfðu krafizt þess að Cleonie
væri varpað á dyr, þó að flóðun-
um væri ekki lokið. Alveg óvænt
tekur Kirchner málstað ókunnu
konunnar, þó honum bæri frem-
ur að hata hana fyrir að eyði-
leggja heimilisfriðinn. Hann verð
ur að velja milli hins þekkta og
óþekkta. Þegar þau eru orðin
tvö ein, segir hann henni að hann
vonist til að geta bjargað ódauð
legri sál hennar, og að hann sé
tilbúinn til að fó.ma heimilis-
liamingju sinni hennar vegna. í
áhrifamiklu lokaatriðinu tekst
Cleonie að opna augu hans fyrir
þeirri staðreynd, að það er lik-
ami hennar, sem hann vill fá, en
ekki sálin. Og hún hefur í raun-
inni líka girnzt hann allan tim-
SUIVSAR-
KJÓLAEFNI
mikið úrval. Einnig Terylene-
efni, slétt og plíseruð, í bama
og fullorðins kjóla.
Verzlunin Snót
Vesturgötu 17.
SÆNGUR
■Vj,' vs
Endxxmýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld vwr.
NÝ.IA FTnTTRHREINSUNDf.
Hverfisgötu 57 A Simi 16T38.
— Nei, takk. Mamma segir að ég megi ekki borða annars staðar
en heima og alls ekki saltfisk.
— Þér getið kailað mig það, sem þér vilj-
ið, en ekki drenginn minn.
— Ég læt starf mitt hjá yður löng og leið.
— Summcr!
— Ef ÓIi litli væri ekki týndur, mundi ég
horfa á þetta ofan af svölunum og takia
; 0
noklcrar myndir.
— Það er allt henni að kena, að Óli er
týndur.
— Þetta er nóg, Summer. Þú er hætt.
— Nei, hún er sko hætt að vinna hjá
mér. Það lxættir enginn lxjá mér. Hún er
rétt að byrja að vinna. i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6, júní 1964 |,5