Alþýðublaðið - 12.06.1964, Page 2

Alþýðublaðið - 12.06.1964, Page 2
 Bltstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri: Arni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrdi: Eiður Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasíml: 14906. — AðSetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsœiðja Alþýðublaðsins. — Askriftargjald kr. Ö0.00. — X lausasöiú kr. 5.00 eintaklð. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Vísíndi og ríkisvald Á ÞESSU ÁRI eru 50 ár liðin síðan fyrri fceimsstyrjöldin brauzt út — og 19 ár síðan þeirri , seinnií lau'k. Tveir næstliðnir áratugir verða senni- * • lega í sögunni kenndir við beizlun kjarnorku og l aðrar stórvaxnar framfarir á sviði vísinda. Hæst fber þar kapphlaup stórveldanna um geimferðir, en sökum gagnkvæmrar tortryggni getur hvorki aust ur eða vestur unnað hinum aðilanum að ná fyrstu fótfestu á tunglii eða öðrum stjörnum. Fyrir alþýðu manna skipta stórstígar vísinda- iframfarir á jörðu niðri enn sem komið er meira máli. Enda þótt hungur og fáfræði ráði enn ríkj- um í alltof stórum hluta jarðarinnar, hefur hlut- skipti hinna gæfusamari þjóða batnað hröðum iskrefum. Mótast líf þjóðanna æ meira af snilld vís- indamanna, sem rétta fjöldanum í hendur tækni fil aukinnar framleiðni. Afköst hvers manns auk- ast ár frá áH, afkoman batnar og frístundirnar aukast. Hinn ivinnandi maður hagræðir störfum sín- um og á að njóta ávaxtanna af aukinni tækni. En hann þarf að skilja, að mikil hugsun og hugkvæmni vísindamanna verður að koma til, áður en ný tækni fæðist, sem léttir hin daglegu störf og bætitr líf j fólksins. Nýjar vélar verða ekki til af sjálfum sér. Þetta eipkenni nútímans leiðir a£ sjálfu sér, að víðtækí samstarf verður að vera milli vísinda- manna og ríkisstjórna, sem ráða máhun hverrar þjóðar. Ef geta vísindanna á að nýtast til fulls, þjóðunum til góðs, verður ríkisvaldið að skapa þá j aðstöðu sem til þarf fyrir írumrannsóknir og síð- an hagnýtar rannsóknir. j J Íslendingum eru dæmin nærtæk í höfuðat- j vinnuvegum. Síidarsjómenn hafa lært af reynslu, | aðjþeim er ómetanlegt að beztu fiskifræðhigar sigli i 'um höfin og ieiti síldár í krafti þeirrar vitneskju, j sem þeir þegar hafa*. Sömu sögu verður að segja i í öðrum atvinnuvegum á næstu árum í vaxandi j mæli. Erlendis ríkir víða skilningur á nauðsyn ná- ins samstarfs milli ríkisvalds og vísindamanna. i Var nýlega haldin ráðstefna OECD og Evrópu- I ráðsins, þar sem þingmenn og vísindamenn voru leiddir saman til að ræða þessi mál, og virðist víðast vera nánara samstarf milli þessara aðila en tekizt hefur hér á landi enn sem komið er. Þyrfti að bæta úr því sem fyrst, enda mun Alþingi sénni lega fjalla ítarlega um rannsóknarmál á komandi ! haþsti. , Almenningur hefur þegar notið góðs af ávöxt- um vísindarannsókna, og ætti að vera ríkur skiln- * ingur á því, að fé til þeirra er varið til að bæta lífskjör þjóðarinnar í heild — þótt stundum sé löng leið frá fyrstu tilraunum til hagnýts árangurs. j. 2 ’i- M ^“64 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ klklS- ÞETTA ERU FAGRIR dagrar. Veðrið er ffott, náttúran fögur og fólkið léttklælt. Aldrei er Reykja- vík cins fögur og hlý og á svona döguni. Ég fer stundimi út í Ör- firisey. En þangað er svo sem ekki go't að komast. Vegarslóðinn þangað, þegar verbúðunum slepp- ir, er holóttur svo að maður ótt- ast að bíllinn muni fara í rusl og heldur er ömurlegt að litast um í sjálfri eynni. Þangað koma miklu fleiri en ég, fólk í bílinn og gang- andi fólk. En það er varla hægt að setjasi nokkursstaðar niöur. ÉG VIL EINDREGH) mælast til þess, að borgin sendi einn af veg- heflum sínum út í eyju og láti hann laga vegarspottann. Það er til mikils mælzt að biðja um það að setár verði upp bekkir við sjó- • miimmmiimiiiiiiimmiiiMiMMMMiMMMmmmiMmmiiiimmmMMiMMMiiiimmimmmmimim ii rriiiiu »ijl Fagrir og heillandi dagar. ■£- UnaSsstundir í Örfirisey, en erfitt að' kcmast þangað. I ir Menn eru að vakna í Morgunlilaðshöllinni. Mjólkursamsöluna vantar merki. líIM."IH'' »n imimm"iiummmmmiimmMmmiimiiiiiimmmmmMM|ii"ii"""lilll,l,l,,,"iiiiiiiiiiiililiiiii|IIH inn, því að nóg er að gera hjá borgaryfirvöldunum við að laga göturnar eftir veturinn, þó að mildur hafi verið, og að hreinsa ósómann frá húsum og lóðum. En það skaðar ekki að nefna það. Allt mælir mcð því, að eyjan sé svolítið löguð, því að þar getur fólk átt yndisstundir. ENN IIEFUR EKKERT verið hreinsað til í Grjótaþorpinu, sem ég hef margsinnis kallað rusla- kistu Reykjavíkur. Það cr bros- legt, að borgaryfirvöldin skuli vera að hrcinsa víðsvegar í borg- inni, en að ekkert sé hreyft við Aðalstræti, í hjarta borgarinnai'. Eg sé, að kollega minn í Morgun- blaðinu hefur gert þeita að um- ta'sefn; og gleður mig, að menn skuii vera að vakna á því heimili, enda má segja að það standi í miðj um haugnum. GRASEKKJUMABUR KOM að máii við mig. Hann er ekki vanur (í'ramliaid á 4. síðu).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.