Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 10
Heildsölubirgðir: l&ristjáii ©. SkagfjörS h.f. Reybjavík Kvikmyndir i (Framhald al 7. síðvO. tekst að hverfa aftur til upp- hafs hins fyrsta kvölds í hús- í inu. Safnið heldur aftur út í líf- ið. Innan tíðar er haldin þakk- arguðsþjónusta vegna , ,„guð- dómlegrar” björgunarv En líka í helgi kirkjunnar verður _ því ofraun að komast leiðar sinnar — út. Myndinni lýkur á symbólum — hvað sem Bu- i nuel segir — hermenn reka r mannfjölda á undan sér með v byssustingjum og skothríð, — fjárhópur hverfur inn um kirkjudyrnar. Þetta verk Bunuels er magn- - að, að því er virðist, af þeim sannfæringarkrafti, að mann- j kynið sé komið í a!gjöra sjálf- heldu, þess bíði ekki annað en r úrkynjun. Mannkynið lærir og r, ekkert af fyrri glöpum (sbr. dvölina í húsinu góða og lausn þaðan). Athuga skyldi þó, að allt mannkynið á tæplega sama i mál hér að, það eru góðborg- r. ararnir, fólkið, sem gefið hefur sig menningunni á vald skil- r yrðislaust (og öllum hennar fylgifiskum), sem engrar upp- reisnar á' sér von — framar r öllum öðrum. Mannk.vnið er stirðnað í ó- hugnanlegum lífsformum, sem það er ófært um að vinna bug t. á, það er orðið viljalaust verk , færi eigin niðurlægingar. Það ' cr farið að rotna (samanber t> orðalag unglingsins í „safn- inu”). Svo ótalmargt kemur fram í þessari mynd, sem ástæða SMUBSTOÐIH *_ Sssfúni 4 - Sími 16-2-27 Bílllnn tr smurðar fljótt og vkL BdSma aUu ttfettUBD ftf anmroSia væri til að ræða, að erfitt er að velja þau atriði, sem minn- ast skal á. Hugsum andartak um kind- urnar, sem ganga út og inn um dyr hússins og kirkjunnar. — Þær einar komast inn, svo og björninn (reyndar líka barn- ið, en fær ekki fyrir hinum fullorðnu). Hlutverk kindanna í myndinni virðist tvíþætt: það að minna á hversu frelsi og líf „skynlausra” skepnanna, er ef til vill orðið lífi mannanna miklu fremra — þó er hin skýr- ingin ef til vill nærtækari, að eins og kindurnar í myndinni æða óvitað til slátrunar, þann- ig gengur mannskepnan blind til slátrunar, eftir að hafa fórnað frelsi hugar síns og lífs hátta á altari blindrar fávizku — í gervi lífsnautna og „menn- ingar.” Kirkjan á og þátt í þessari mynd, sem ekki er vert að ganga fram hjá. Þið, sem mun- uð fara að sjá þessa mynd, — takið eftir fjölmörgum setning- um, sem hana varða, takið vel eftir atriðinu í kirkjunni við lokin og sauðunum, sem streyma inn í hana að myndar lokum. Takið vel eftir hverri setn- ingu í þessari mynd. í hand- riti hennar liggur mikið af gildi hennar. Enginn sentimen- talismi eyðir bi-oddum hennar, nístandi kómik og auðnuleysi í svörum einkennir hana. Takið- vel eftir kvikmynd- uninni, sem Manuel Figueroa hefur stjórnað eins og oft áð- ur í snilldarverkum Bunuels. Gaumgefið þau atriði er kvik- myndunin minnir á málverk fomra ítálskra meistara og hug leiðið þýðingu þeirra. — Er þetta bezta myndin, sem sézt hefur hér á nokkru kvikmyndatjaldi? — Eg veit það ekki, en hvílíkt listaverk. H. E. 10 12. júní 1964 — ALÞÝBUBLAÐIÐ SÓTTU ÞING (Framhald af 5. síðu). unnar á sviði svæðaskipulagning- ar, en ekki eru tök á að rekja hér efni þeirrar skýrslu. Margir halda, að með svæða- skipulagningu sé átt við einhvers konar gjörbreytingu, en það er ekki rétt. Svæðaskipulagning er það kallað, þegar landssvæði, sem kalla má eðlilega starfræna og menningarlega heild eftir erfða- venjum og viðhorfum íbúanna — fremur en eftir efnahagslegum-að- stæðum, er afmarkað og því gefin lýðræðisleg heildarstjórn. Hún hefst handa um skipulagninguna, en höfuðmarkmið hennar er að gera íbúum svæðisins kleift að lifa þar sambærilegu menningar- lífi við það, sem ánnars staðar tíðkast. Þetta tekst að sjálfsögðu ekki nema með samvinnu sveit- arstjórna á því svæði, sem um er að ræða, og nauðsynlegri aðstoð ríkisvalds og lánastofnana, því að innan svæðisins verða undir flest- um kringumstæðum verulegar breytingar á framleiðsluháttum og tilflutningur fólks er nokkur. Til svæðaskipulagningar teljast reynd ar svo mörg viðfangsefni, að ekki er unnt að gera grein fyrir þeim í heild hér. Ýmsir álítá, að þetta séu - ekki annað en framtíðai’- draumar, en svo er ekki. Svæðá- skipulagningin er nú þegar orðin staðreynd í ýmsum löndum Evr- ópu, og má þar nefna sem dæmi Fx-akkland, Belgíu og Noreg, þar sem merkilegt starf hefur verið unnið á þessu sviði og það í fullri alvöru. Möi-gu er sjálfsagt annan veg farið með öðrum þjóðum en oklcur íslendingum í þessum efnum, og því munu margir telja sem svo, að við getum lítið lært af vandamál- um annarra og úrbótatillögum þeirra. En þó að allt sé hér minna í sniðum en víðast hvar annars staðar, er þróunin svipuð og við- fangsefnin lík, þegar á heildina er litið. (Framhald af 6. síðu). sem þó var fjarri því að vera eins áhrifaríkur og Miðveldin vildu vera láta. Hinar raunveru legu styrjaldai'ástæður voru miklu djúpstæðari og flóknari. En ekki verður farið út í þá sálma hér og eitt verður aldi’ei frá Princip tekið og fyrír það verður nafni hans lengi á loft haldið: Hann tendraði neistann. Skógaskóli Framhald af síðu 5. Með þessari skólauppsögn er lokið 15. starfsári Skógaskóla og minntist skólastjórinn þess í ræðu sinni. Hið sama gerði formaður skólanefndar. Einnig ræddi hann nauðsyn skólans á auknu húsnæði og kvaðst vonast til að senn rætt- ist úr þeim vanda. VÍSINDI OG TÆKNI HALDAST í HENDUR 06 ÁRANGURINN VERÐUR Melrl Betrl Ódýrarl FRAMLEIDSLA STÓRFELLD VERÐLÆKKUN á rússneskum hjólbörðum 560x15 750.00 650x16 1.148.00 670x15 1.025.00 750x16 1.733.00 700x15 1.163.00 650x20 750x20 1.768.00 2.834.00 820x15 1.690.00 825x20 3.453.00 500x16 702.00 900x20 4.200.00 600x16 932.00 1100x20 6.128.00 RUSSNESKI HdÓLBARÐINN ENDIST KLAPPARSTfC 20 SfMI 1-7373 TRADING CO. (Framhald af 7. sífiu). ekki til neitt, sem heitir sam- 'staða eða eining, nema því að- eins og slíkt hyggist á eiginhags munum. Og þessi óskipta þjóð- ernishyggja. sem laus er við alla „hugmyndafræði”, en einn- ig allar „yfirþjóðlegar“ hug- sjónir, fær kannski hljómgrunn hjá Franco, eða svo vii'ðist de Gaulle vona. ' • ■ í ÓSIGUR FRANCO — SIGUR SPÁNAR, De Gaúlle hefur skuldbundið sig tíl að veita tilraun Fi'ancos til að fá aðild að Efnahagsbanda laginu virkan stuðning. Hinn 2. júní tók ráðherranefnd banda- lagsins í B’-iissel beiðni Spánar um aukaaðild til meðfei'ðar, og eins og við var búizt, veitti Couve de Murville henni virk- an stuðning. Hins vegar eru Belgía, Hol- land og Ítalía andvíg hvers- konar pólifískri samvinnu við Franco. Madrid-stjórnin varð að láta sér lynda, að tekin ,var ákvörðun um undirbúningsvið- ræður um há efnahagserfið- leika, sem Efnahagsbandala^i-5 veldur Spáni. Þetia var eins konar ósigur fyrir Franeo og iafnframt nokk urs konár sigúr fvrir Spán. Hingað oa ekki lengra geta lýðræðisstiórnhnar í Evrópu gengið. Já. segia má, að þær vilji eindregið. að sb'kar viðræð ur milli Efnabaasbandalagsins _ og Spánar verði hafnar til að flýta fyrir þró'minni í efnahags- málum Snánar. Þróun nútírna- efnahags nmn fvrr eða seinna leiða til unnlausnar Fi-anco- stjómarinnar. af beirri einföldu ástæðu, að'lénsskinulag og ein- ræði geta eWri samrýmzt ný- tízku efnahagskerfi. Skilyrði bessa er hins vegar það, að Fran'-o verði ekki bjarg að með nólpískn móti í sókn- inni til betri b’fskiara. Og það er raunar be+fa sem de Gaulle býður honum með hiiium virka pólitiska stuðniúgi sínum, sem er nokkurs konar pólitísk blessun. Þetta kaúa aa'iliistar ,í París j.raunsæi". Fvieiéndur lýðræðis legrar Evrónn kalla bað „kýn- isma“. Það som hotfa sýnir að minnstá kns*i pr. að de Gaulle svífst einsk-s ti’ að nú settu marki. Þetta mark er einfaldlega. það, að FmVkiand ráði mestu í Evrópu p«a ióiði“ Evrópu, eins gáuílistnr kalla það. Ef honum tekst pkn að f, iýgræg_ issínna til p* s5P++n cjg vjg for_ ystu sína leitar hann sem sagt eftir stúðnin'oi s-'ðnstu leifa fas- ismans. (ArbeiderMadet: Giske And- ersön). Sigurgeir tfriuriónsson has8tarpfto»,,««Tmaður Málllutn mg s«krifstof* Óðiusgöto I Sim* ' I fl4S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.