Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 4
VERÐUR Framhald af síðu 1. aukningu þjóðarbúsins nam, og kom það frara í greiðsluhallanum gagnvart útlöndum. Ástæða þess, að 250 millj. kr. greiðsluhalli í ■utanríkisviðskiptunum olli ekki rýmun gjaldeyrisstöðunnar, sem þvert á móti batnaði um 160 millj. kr., var sú, að tekin voru erlend- is lán til langs tima umfram af- borganir. Námu erlendar lántökur til langs tíma á sl. ári 392 millj. l'ír. umfram endurgreiðslur, en stutt erlend vörukaupalán hækk- uðu um tæpar 78 millj. kr. Enn er útlit fyrir greiðsluhalla á þessu ári vegna hins mikla inn- lenda kaupmáttar, og þennan lialla verður að sjálfsögðu að jafna. Við getum ekki nema að nokkru haldið áfram að jafna hann mcð erlendum lántökum, — ;jafnvel þó við eigum kost á þeim tHannes á horninu (Framh.ild af 2. síðu). ]pví, að fara í mjólkurbúðir. Einn morguninn neyddist hann þó til jþess, en komst í me'tu vandræói. HaYin leitaði lengi þangað til hann fann mjólkurbúð, hins vegar rakst hann inn í skósmíðaverk- s!æði, sjoppu og hannyróabúð. Hann sagði við mig: „Hvers vegna ■’trrkl; ...jólkursamsalan eKki búð- ir sínar?“ > til langs tíma. Gera verður því ráðstafanir til þess að jafna greiðsluhallann með því að laga eftirspurnina eftir raunverulegri þ j óðarf ramleiðslu. Eitt mikilvægasta atriði launa- samkomulagsins eða öllu heldur ákvæðis þess um vísitöluuppbót- ina er einmitt fólgið í því, að það skuldbindur þjóðarheildina til þess að jafna greiðsluhallann við útlönd, þ.e.a.s. takmarkar eftir- spurnina innanlands, án þess að rýra kaupmátt launa og launþega. En ef kaupmáttur launa launþega á aö haldast óbreyttur, en geriðsluhallinn við útlönd engu að síður að jafnast, þá er ekki til þess önnur leið en sú, að draga nokkuð úr fjárfestingu. — Þetta verður öllum aðilum ajS vera Ijóst. Ríkisstjórnin mun ekki grípa til neins konar fjárfestingareftir- lits í þessu skyni, heldur mun það verða hlutverk bankakerfis- ins og fjármálastjórnar rikisins að iialda heildarfjái’festingunni inn- an þeirra marka, sem samrýmast greiðslujöfnuði í utanríkisvið- skiptunum á næstu árum samtímis því, að kaupmáttur launþega á nú að lialdast óbreyttur, en verður að SJÚSSAR (Framfcald af 1. siðu). OG ÉG ENDURTEK spurning- una: Hvers vegna kemur mjólkur uamsalan sér'ekki upp vörumerki •og setur það yfir övr al’ra þeirra verzlana þar sem hún selur sínar vörur? Þetta gerir Coea-Cola og IPepsi-coia og Seven up og jafn ýel fleiri gosdrykkjaframleiðend- ur. Heldur þykir framleiðsla ýnjólkursainFÖ'unnar virðulegri én þessar „ropavatns" flöskur. ÉG Shiif MÉR því til Stefáns Björnssonar og skora á hann, að ■efna tii samkeppni meðal lísta- ihánna um merk; fyrir mióikur- iíiam-'öluna — og aö saxnkeppninni 'lokinni verði það notað til þess að jilkynna og vekia athvsli á afurð- jm samsöiunnar. Þar á meðal, að ■íietja það upp yfir mjólkursölu- Ætöðum öllum hér í borg. Stefán •<Sr myndarmaður. Ég veit ekki hversu viðbragðsfljótur liann er Ý>égar um nýjungar er að ræða iEn tillaga grasekkjumannsins og *nín er góð. Hannes á horninu. é SKIPAUTGeRB RIKÍSINS T IVI. s». Esja i i fer vestur um land í hring íferð 18. þ. m. Vörumóttaka í da; jog árdegis á morgun til Patrek ifjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals ■Þingeyrar, Flaeyrar, Suðureyrai |ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur feyrar, Húsavíkur Raufarhafnai tFárseðlar seldir á þriðjudag. raunverulega ástæða mun liafa verið sú, að veitingamanninum þótti umræddur þjónn ekki nógu röskur að mæla vínið húsinu í hag, en gestunum í óhag.. Vitað er með vissu að í sumum veitingahúsum borgarinnar eru þessi mál í fullkomnu lagi og þess vandlega gætt að gestir séu ekki hlunnfarnir á þennan hátt. Hins- vegar mun nokkuð víða pottur brotinn í þessum efnum og talið er að þess séu dæmi að veitinga- menn leggi hart að þjónum að skila eftir hvert kvöld mun hærri upphæð en skila ætti ef allar mælingar væru réttar. STÆRSTI (Framhald af 16. síðu). 15. júní. Alis útskrifast nú 211 stúdentar frá skólanum, 199 inn- anskóla og 12 utanskóla. Vegna hinna gífurlegu þrengsla í skólanum hefur verið liorfið að því ráði að láta alla skólaslita- sthöfnina fara fram í Háskóla- bíói, en skipta henni ekki, eins og gert var sl. ár. Er með engu móti hægt að koma nýstúdentum fyrir á gamia hátíðasalnum svo vel fari, hvað þá öllum eldri ár- göngunum, sem sækja skólaupp- sögn til heiðurs sínum gamla skóla. Undir stúdcntspróf gengu í vor í slcólanum 212 manns, en einn lauk ékki prófi. — AthygLisvert er það, að stúdentahópurinn er nú sem næst lielmingi stærri en nemendafjöldi sá, sem skólahús Menntaskólans var byggt fyrir í uppliafi. sjálfsögðu að vaxa á næstu árum í réttu hlutfalli við , aukna fram- ieiðni þjóðarbúsins. Ráðherrann ræddi einnig ítar- lega um lánamál verzlunarinnar og drap þar á þá hugmynd, að koma þyrfti upp stofnlánadeild verzlunarinnar, líkt og aðrir at- vinnuvegir hafa. Hann ræddi einn- ig um verðlagsmál og ástæður þess, að verðlagseftirliti hefur verið lialdið hér á landi lengur en í nágrannalöndum okkar." Hættulegar (Framhald al 1G. síða). yfir þá heilu þeim megin frá, sem brotna línan er. Á miðvikudag varð árekstur á Skúlágötu þar sem einmitt er merkt á þennan hátt. Bif- reið á vesturleið beið eftir að komast yfir brotna og heila línu gegnt benzínstöð BP. Röð myndaðist fyrir aftan, svo kom ökumaður, sem uggði ekki að sér og ók aftan á aftasta bílinn í röðinni með þeim afleiðing- um að fjórir bílar skemmdust meira eða minna. Það gefur auga leið hverja hættu og tafir það skapar að á nokkrum stöð- um skuli ieyft að aka yfir heilu línuna og þá þvert í veg fyrir umferðina, sem kemur á móti. Með þessu móti verður harla lítið gagn í heilu línunni, sem á að skilja. miili umferðar austur og vestur. Vandalaust ætti að vera fyrir þá, sem eru sunan megin heilu línunnar en þurfa að komast yfir á ben- zínstöðina, að aka Skúlagötuna á enda, snúa síðan við og koma aftur réttu megin.. Þessar mcrkingar eru til þess eins fallnar að auka slysa og á- rekstrahættu og ekki er liægt að segja að þær hjálpi lögregl- unni í herferð hennar til að lcenna mönnum að aldrei má aka yfir heilar línur í veg fyrir umferðina, sem kemur á móti. Eioangrunargíer Framleitt einungis úr úrvali fleri. — 5 ára ábyrgð. PantiÖ tímanlega. Korkiðjan h.f. 4 12. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ FERÐIR VIKULEGA TIL SKANDINAVÍU "lugfélagið býíur yður tíðustu og fljótustu ferðirnai* tii Kaupmannahafnar, Frá Kaupmannahöfn greinast flugleiðir um alla Skandinavíu. Munið einnig beinu ferðirnar til Noregs annan hvern dag. Stundvísi,hraði og góð þjón- usta eru kjörQrð okkar,- (Framhald af 1. sí3u). Á Ólafsfirði er verið að endur- bæta bræðsluna, en nokkrir bát- ar hafa komið var í vor með síld í frystingu. Á Húsavík hefur verið stanz- laus löndun síðan klukkan 14,00 í gærdag. 6 skip hafa landað milli Knathpyrna Framh. af bls. 11. mann af sér, svo og skot Ellerts, sem einnig var mjög fast. Hins veg ar reyndi Guttormur ekkert til að koma í veg fyrir, með úthlaupi á réttu augnabliki, sem var hans að meta, að Ellert tækist tvívegis að skalla inn hjá honum, en bíða ekki á marklínunni „eins og dæmdur maður á aftökustað" þess sem verða vildi. Þó hann hefði ekki haft árangur sem erfiði, var engu spillt, verr gat ekki farið en fór. Eftir þessum leik að dæma er Ijóst, að Þróttur má herða sig bet ur, ef hann á ekki að fara á möl- ina í náinni framtíð. Einar Hjartarson dæmdi leik- inn vel og röggsamlega. — EB. Staðan í I. deild: KR 2 2 0 0 6- 1 4 Keflavík 2 2 0 0 8- 5 4 Akranes 3 2 0 1 6- 5 4 Valur . 3 1 0 2 10- 9 2 Þróttur 3 1 0 2 5- 9 2 Fram 3 0 0 3 10-16 0 Á sunnudag leika Valur og Kefia vík á Laugardalsvelli og Akranes og KR á Akranesi. 5 og 60000 málum og þau eru þessi: Engey, Helgi Flóventsson, Náttfari, Pétur Jónsson, Héðinn og Ögri .Bræðs'an hér á staðnum tekur um 6000 mál í þrær og bræðir 1200 mál á sólarhring. Að vísu gengur hún með háifum af köstum í dag. Hér verða 3 síldar- plön í sumar. Jafnmörg og í fyrra. Á Vopnafiröi verða 4 síldar- plön í sumar. Ekkert hefur bætzt við síðan í f.vrra, en Hafblik hef- ur stækkað við sig að mun og bætt alla sína löndunaraðstöðu. Að þessu fyrirtæki standa kaup félagið á staðnum og nokkrir ein stakiingar í hlutafélagi með því. Síldarbræðslan á staðnum getur a£ kastað 5000 málum á sólarhring og er tilbúin til átaka. Nú þegar hafa borizt hingað um 2000 má! af 2 — 3 bátum. Unnið hefur verið að hafnarbótum síðan í haust en ekkert verður sennilega klárað fyrr en næsta ár, en þá verður hér öll önnur aðstaða og betri. Sc.vöisf.iöröur hefur ekki séð síldarbát enn í sumar. Þar er ströndin undirlögð af plönum, þ. e. 4, en tvö eru norðanmegin fjarðarins. Þessi tala mun vera sú' sama og í fvrra. Bræðslan er reiðir búin að taka á móti. en eins og áð- ur er sagt hefur ekkert borizt. GuIIfaxi kom til Neskaupstaðar í nótt með 1000 mál. Hann er eini báturinn sem boðar komu sína bennan sólarhring. Bræðslan er tilbúin og bræðir 4500 mál á sól- arhring með góðu móti, annars var vélarkostur hennar endurnýj aður í vetur. Hér verða 5 söltun arstöðvar, sem er einni fleira en í f.vrra. Hér er kalt og Oddsskarð er hálfófært, en verður að líkind- um rutt í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.