Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 12
 7 1 &, Ðularfullt dauðaslys (Murder at 45 R.P.M.) Frönk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ■■».».11141.1 | Götulíf. (Terrain Vague) Mjög athyglisverð og lærdóms rík frönsk mynd, sem fjallar um unglingavandamálin í stórborg- inni. Aðalhlutverk: - Danielle Gaubert. , Jean-Louis Bras. Bönnuð börnum. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðið í Lundúna-þokunni Ný þýzk-ensk spennandi, Ed- gar Wallace mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 'og 9. Kósakkamir Hörkuspennandi Cenefnacope- litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Vesalingarnir Stórmynd í litum og Cinema Scope Eftir hinu heimsfræga Bkáldverki Victor Hugo. t aðalhlutverki: Jean Gabin Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Danskur texti. Bönnuð innan 12 óra. f' r r A U j, r»J RBÆ J ARB ÍÚ Sími 1-13-84 A glæpamannaveiðum Sýnd kl. 5 og 9,15. Hvað kom fyrir Baby JANE? Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7.' Allra síðasta sinn. Ný Rauði drekinn hörkuspennandi kvik- Tálsnörur hjónabandsins Bráðskemmtileg gamanmynd með Susan Hayward o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■u.fjini.mii.1 1 Sjómenn í klípu. (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg kl. 5. 7 og 9. Sími 50 184. Engill dauðans (E1 Angel Exterminador) Heimsfræg verðlaunamynd eft ir kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. DRAUGAHÖLLIN í SPESSART Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 7. ZEEET 'íktohc'ti ** Rikki og karlmennimir (Rikki og Mændene) Víðfræg, ný, dönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Chita Nörby og Poul Reichardt. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð inpan 16 óra. KI. 9: Listamannakvöld. Tónleikar og upplestur. Listahátíðin Tilraunaleikhúsið Gríma Amalía eftir Odd Björnsson. Sýning sunnudagskvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðar seldir í bóka verðlun Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri og Bóka verzl. Sigfúsar Eymundssonar. WÓÐLEIKHÖSIÐ Sýning laugardag kl. 20 Síðasta sinn. SIÍRDfiSFURSTiMNiIN Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Hart í bak 190. sýning í kvöld kl. 20,30 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Pússningarsandur Sími 41920. SANDSALAN við Elliðavog s.f. ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða er, eftir óskum kaupenda. Vinmavélar til ieigu litlar steypu- Leigjum út hrærivélar. Ennfremur, rafknúna grjót- og múrhamra, með borum og fleygum og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. Tek aB mér hvers konar þýSing ar úr og á ensku EIÐUFt GUÐNASON, ISggiltur Uómtúlkur og skjala- þýffandi. Skipholti 51 — Sími 32933. ■ík Jv, ’Hf * ,3 - ^ing/a - E J síjna, 1 I insóifs Gömlu dansarnir í kvöid kl. 9 :: Hljómsveit Óskars Cortes. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. Aðgöngnmiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. SÍLDARSTÚLKUR E~ Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvanna Sunnu, Siglufirði og Sunnuvers, Seyðisfirði. — _ Fólk verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síldin T veiðist. — Kauptrygging. Frítt húsnæði. '■— Fríar ferðir. — Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, sími 11574. TILKYNNING Til septemberloka verða skrifstofur vorar og lyfjaaf- greiðsla lokaðar á laugardögum. Þá breytist og afgreiðslutími skrifstofunnar þannig, að framvegis verður opið frá kl. 9 til kl. 12.30 og kl. 13 til kl. 17.30 alla mánudaga, en frá kl. 9 til kl. 12.30 og kl. 13 til kl. 16 aðra virka daga. Afgreiðslutími í lyfjaafgreiðslunni breytist þannig, að op- ið verður frá kl. 9 — 12 og kl. 13 — 18 alla mánudaga, en kl. 9 — 12 og kl. 13 — 18 alla mánudaga, en kl. 9 — 12 og kl. 13 — 17 aðra virka daga. Lyfjaverzlun ríkisins. Síldarstúikur Síldarsíúlkur ' Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. — Gott hús- næði. Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. — Fríar ferðir og húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar gefnar að Hvammsgerffi 6 Reykjavík. Sími 32186. Haraldur BöSvarssors & Co. Akranesi. Staða deildarhjúkrunarkonu við Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi er laus til umsóknar. Ætlast er til að deildarhjúkrunar- konan gegni stöðu forstöðukonu við Farsóttahúsið, þar til Borgarsjukrahúsið tekur til starfa. Staðau veitist frá 1. okt. n.k. Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri nefndarinn- ar, Heilsuverndarstöðinni. Reykjavík, 11. 6. 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. inynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. 12 12- júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.